Íslenskur tónlistarmađur í hávegum í New York

  Ţađ voru mér smávćgileg vonbrigđi ađ hitta ekki á neina spennandi hljómleika á međan ég dvaldi í Nýju Jórvík.  En yfirdrifiđ nóg frambođ var og er hinsvegar á söngleikjum á Breiđvangi (Broadway).  Ţar báru hćst  American Idiot  eftir bandarísku popp-pönksveitina  Green Day  og  Rain  sem byggir á lögum bresku  Bítlanna.  Liđsmenn Green Day fara sjálfir međ hlutverk í  American IdiotBilly Jo Armstrong  fékk lofsamlega umsögn hjá gagnrýnendum,  sem voru samstíga í ađ gefa söngleiknum 3 stjörnur (af 5).

  Green Day tríóiđ er ađeins of poppađ fyrir minn smekk.  Ţar fyrir utan eru söngleikir ekki mín bjórdós.  En Green Day er í hópi allra vinsćlustu hljómsveita heims síđustu árin. 

  Ég tvísté í 2 sek á međan ég hugsađi mig um hvort ég ćtti ađ skella mér á  Rain.  Titillagiđ er flott međ Bítlunum.  Ţegar á reyndi ćtla ég frekar ađ reyna ađ komast einhvertíma á hljómleika međ Bítlunum sjálfum en eftirhermum. 

  Međal hljómleika sem bođiđ er upp á í New York ţessa dagana og eru mest auglýstir fara fremst í flokki breska hljómsveitin  Gang of Four  og síđan breska söngkonan  Ari Up.  Bćđi fyrirbćrin voru hluti af bresku pönkbyltingunni á áttunda áratugnum. 

  

  Gang of Four kom međ nýjan og ferskan stíl,  fönk-pönk,  inn í pönkiđ.  Jafnframt lögđu ţeir til fleiri nýjunar á borđ viđ anti-gítarhetju-stíl og leiđandi samspil trommu- og bassaleiks.  Áhrif frá Gang of Four eru enn í dag sterk í rokkinu og bergmála í tónlist  Franz FerdinandsRed Hot Chili Peppers og slíkra.  Vandamáliđ međ Gang of Four er ţađ ađ fyrstu 2 plötur hljómsveitarinnar voru flottar en allar seinni plötur eru ađeins venjulegt popp.  

  Ari Up var söngkona kvenna-reggí-pönksveitarinnar  The Slits.  Hún var kćrasta  Joes Strummers í  The Clash  áđur en sú hljómsveit sló í gegn. 

  Ennţá eldri popparar og hljómsveitir eru međ hljómleika í New York um ţessar mundir:  Gamli bandaríski blúsjálkurinn  Johnny Winter og bandarísku hippasveitirnar  Lovin´ Spoonful  og  Blood, Sweat & Tears.  Nokkrir ţekktir djassistar:  Wayne ShorterKeith Jarrett  og  Bill Evans (sennilega saxófónleikarinn ţví samnefndur píanóleikari og mikill snillingur er dauđur).

  Svo eru ţađ hljómleikar međ bandarísku nýgítarsveitinni The Smithereens,  sćnsku söngkonunni Robyn,  bandarísku söngkonunni  Lauryn Hill,  bandaríska ţjóđlagarokkaranum  Tao Rodriguez Seeger  og íslenska tónlistarmanninum  Ólafi Arnalds.  Ţau hafa öll sungiđ og spilađ á Íslandi nema Tao.  Lauryn er tengdadóttir Bobs heitins Marleys og sló í gegn međ hljómsveitinni The Fugees.  Tao er barnabarn söngvahöfundarins frćga Petes Seegers ("Turn,  Turn,  Turn",  "Where Have All The Flowers Gone?",  "If I Had A Hammer",  "The Bells Of Rhymney"...).  Tao og  James McColl,  ađalsprauta bresku hljómsveitarnnar  Bombay Bycicle Club,  eru náskyldir.  Amma James,  Peggy Seeger,  er systir Petes Seegers.  Bombay Bycycle Club var ađalnúmeriđ á Iceland Airwaves síđasta haust.

  Af auglýsingum og kynningum í New York má ráđa ađ Ólafur Arnalds og Lauryn Hill séu álíka ţekkt á ţessum slóđum.  Eini munurinn er sá ađ inn á auglýsingar um hljómleika Laurynar er búiđ ađ bćta viđ:  "Uppselt!"

  Ţađ segir eitthvađ um hvađ Ólafur Arnald er vel kynntur í New York ađ myndbandiđ hér fyrir neđan hefur fengiđ hátt í 700 ţúsund heimsóknir. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Jens !

Segđu meira af ţessum Ólafi Arnalds ?

Ég hef heyrt meira af konu sem heitir Ólöf Arnalds !

JR (IP-tala skráđ) 14.1.2011 kl. 23:15

2 Smámynd: Jens Guđ

  JR,  ég veit vođalega lítiđ um Ólaf Arnalds.  Ég man eftir ađ hann skiptist á viđ Birkir Fjalar Viđarsson (I Adapt) sem trommuleikari ţungarokkshljómsveitarinnar frábćru Celestine (eđa Stínu eins og hljómsveitin var stundum kölluđ).  Hann var eitthvađ í slagtogi međ ţýskri ţungarokkshljómsveit,  Heaven Shall Burn.

  Í fyrra var ég međ skúbb um ađ hann var fenginn til ađ semja lag fyrir frćga kvikmynd.  Fjölmiđlar gripu ţađ upp.  Í augnablikinu man ég ekki hvađa mynd ţađ var og á síđustu stundu var lag hans ekki haft međ í myndinni.  Ef ég man rétt.  

  Hann hefur eitthvađ veriđ í slagtogi međ Sigur Rós.  Sennilega er ţađ ástćđa fyrir ţví ađ hann er auglýstur í New York innan um öll ţessi stóru nöfn sem mađur ţekkir.  Ég hafđi ekki hugmynd um ađ hann vćri ţetta stórt nafn í New York ađ nafni hans vćri slegiđ ţar upp eins og stórstjörnu.  

  Ég held ađ hann hljóti ađ vera skyldur Ólöfu Arnalds og Eyţóri Arnalds.  Ólöf er líka nokkuđ áberandi í útlendum fjölmiđlum.  Síđasta plata hennar fékk umfjöllun í mörgum af ţessum stóru rokkblöđum heims.  Og fékk góđa umsögn.  Yfirleitt 4 stjörnur af 5.

Jens Guđ, 14.1.2011 kl. 23:38

3 identicon

Fugees spiluđu hérna 97 ađ mig minnir, ţannig ađ Lauren hefur spilađ hér á landi. 

Skubbi (IP-tala skráđ) 15.1.2011 kl. 00:29

4 Smámynd: Jens Guđ

  Skubbi,  bestu ţakkir fyrir ţessa ábendingu.  Ég er ekki ađdáandi The Fugees og fylgist lítiđ međ ţeirri hljómsveit.  Mig rámar í ţetta ţegar ţú nefnir ţađ.  Nú laga ég ţađ í hvelli í fćrslunni minni.

Jens Guđ, 15.1.2011 kl. 00:35

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.