19.1.2011 | 23:15
15 ára systir Eivarar fetar í fótspor stóru systur
Einn af fallegustu söngvum færeysku álfadísarinnar Eivarar er um yngri systur hennar tvær, Elínborgu og Elísabetu. Nú er Elínborg orðin 15 ára og farin að hasla sér völl sem tónlistarkona; söngkona, gítarleikari og söngvahöfundur. Hér er sýnishorn af því sem hún hefur fram að færa:
Stelpan fer vel af stað. Hún segist ekki finna fyrir neinum þrýstingi varðandi samanburð við farsælan feril stóru systur. Þvert á móti sé velgengni Eivarar sér hvatning. Elínborg segir: "Ég hef minn eigin stíl og reyni ekki að eltast við það sem aðrir ætlast til af mér."
Sama viðhorf er einmitt eðall Eivarar og að mörgu leyti lykillinn að velgengni hennar.
Meginflokkur: Tónlist | Aukaflokkar: Lífstíll, Ljóð, Menning og listir | Breytt 20.1.2011 kl. 23:42 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Ókeypis utanlandsferð
- Hlálegt
- Undarlegar nágrannaerjur
- Rökfastur krakki
- Ástarsvik eða?
- Grillsvindlið mikla
- Einn að misskilja!
- Ógeðfelld grilluppskrift
- Þessi vitneskja getur bjargað lífi
- Sparnaðarráð sem munar um!
- Smásaga um hlýjan mann
- Sparnaðarráð
- Smásaga um týnda sæng
- Ótrúlega ósvífið vanþakklæti
- Anna frænka á Hesteyri - Framhald
Nýjustu athugasemdir
- Ókeypis utanlandsferð: Tónlistarmaðurinn Jakob Frímann er allt annar handleggur en hop... Stefán 1.8.2025
- Ókeypis utanlandsferð: Það er náttúrulega ENGIN SPURNING um það að hún er MUN "ísmeygi... johanneliasson 1.8.2025
- Ókeypis utanlandsferð: Að vera ,, ísmeygileg ,, merkir eitthvað á þá leið að búa yfir ... Stefán 1.8.2025
- Ókeypis utanlandsferð: Já Stefán, finnst þér hún svolítið "ísmeygileg"???????? johanneliasson 1.8.2025
- Ókeypis utanlandsferð: ,, Eins og margir vita ákvað ég persónulega að taka ekki þátt í... Stefán 1.8.2025
- Ókeypis utanlandsferð: Á Omega er ísraelska fánanum stillt upp á áberandi hátt yfir bu... Stefán 31.7.2025
- Ókeypis utanlandsferð: Jóhann, gaman að heyra. Bestu þakkir! jensgud 31.7.2025
- Ókeypis utanlandsferð: Já lífið er flókið og ekki gefið að menn njóti alls sem það hef... johanneliasson 31.7.2025
- Ókeypis utanlandsferð: Stefán, ég hef ekki séð Omega til margra ára. Kannski blessun... jensgud 31.7.2025
- Ókeypis utanlandsferð: Sigurður I B, valið er erfitt! jensgud 31.7.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.8.): 2
- Sl. sólarhring: 34
- Sl. viku: 1041
- Frá upphafi: 4152294
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 791
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
elfarlogi
-
komediuleikhusid
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Athugasemdir
Hún Elínborg hefur svaka fína rödd. Minnir á eitthvað en ég kem því ekki fyrir mig.
Hörður Sigurðsson Diego, 19.1.2011 kl. 23:41
Stelpan er virkilega efnileg.
Jens Guð, 19.1.2011 kl. 23:56
Ég veit ekki hvor er betri/verri Eivör eða Elínborg.
Hannes, 19.1.2011 kl. 23:56
Hannes, slepptu seinni skilgreiningunni. Elínborg er aðeins 15 ára og virkilega efnileg. Lagið hennar er flott. Ég þarf að grípa þig einhverntímann með á hljomleika með Eivöru þegar hún er í pönk og heavy metal stuði. Ég lofa þér því að þú heillast.
Jens Guð, 20.1.2011 kl. 00:30
Kæri Jens! Mig langar að þakka þér kærlega fyrir þetta fallega myndband. Ég er einlægur aðdáandi hennar, ásamt því að elska Færeyjar, fólkið þar og allt sem þeim viðkemur, og hef haft unun af að fylgjast með góðum færslum þínum þ.a.l. Bestu þakkir fyrir mig. Kveðja, Hrefna Birgisdóttir.
Hrefna Birgisdóttir (IP-tala skráð) 20.1.2011 kl. 08:06
Það eru fleiri systur söngelskar í Færeyjum. Aðrar þrjás systur eru að gera það gott í USU með þrísöng hafa gefið út geisladiska og fleira þær heita Carlsons, hafa til og með verið á Íslandi, því ein þeirra Barbara var aupair á Hellu hjá Dóttur minni og sinnti hestunum hennar meðan hún var þar. Ég er að hugsa um að skanna inn plötualbúm og lög af plötunni til að sýna þér og fleirum. Virkilegar söng- og fegurðardísir.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 20.1.2011 kl. 09:05
Hrefna, bestu þakkir. Gaman að heyra.
Jens Guð, 20.1.2011 kl. 17:35
Ásthildur Cesil, takk fyrir þessar upplýsingar. Ég þarf að tékka á Carlsons. Ég er einmitt að fara til Færeyja eftir örfáa daga.
Jens Guð, 20.1.2011 kl. 17:36
Jens. Ég er eiginlega farinn að minnka það sem ég hlusta á rokk og farinn að hlusta meira á Bob Marley, Paul Robeson og Red Army Choir.
Hannes, 20.1.2011 kl. 20:51
Hannes, þú hefur lengi hlustað á Bob Marley. Og það fer vel að hlusta ennþá meira á hann og aðra í reggí-deildinni. Paul Robeson var dúndur góður söngvari. En ekki mín bjórdós í músíkstíl. Ekki fremur en Kór Rauða hersins.
Jens Guð, 20.1.2011 kl. 21:08
Ég verð alltaf hrifnari af Reggí ásamt klassískri tónlist. Þú ættir að fara að hlusta á Paul enda mun betri en Eivör og ekki skemmir fyrir að hann er ekki frá F********.
Hannes, 20.1.2011 kl. 22:18
Ég vona að þú skemmtir þér vel í Færeyjum gamli.
Hannes, 20.1.2011 kl. 22:19
Hannes, ég hef hlustað töluvert á Paul. Tengdamóðir mín til næstum aldarfjórðungs hafði dálæti á honum. Enda meiriháttar flottur söngvari þó ég sé ekki hrifinn af músíkstílnum. Ég er meira fyrir pönkið og reggí. Ég held að ég eigi alveg 500 reggídiska.
Takk fyrir að skrifa aðeins F... í staðinn fyrir það sem þú hefur stundum skrifað. Ég ber ekki saman Eivöru og Paul. Þar er um svo ólík dæmi að ræða. En ég hvika hvergi í afstöðu til að Eivör sé á heimsmælikvarða sem söngkona og tónlistarmaður, Enda eru henni að opnast allar dyr á heimsmarkaði.
Mér er minnisstætt þegar ég heyrði hana fyrst syngja í Færeyjum þegar hún var 16 ára. Ég nefndi við "gúrú" færeyskrar tónlistar, Kristian Blak, að hún ætti alla möguleika á að verða heimsfræg. Á þeim tímapunkti, 1999, var það óraunhæft að mati Kristians. Færeyingar höfðu áratugum saman ekki átt upp á pallborð utan Færeyja. Kristian hefur síðar sagt mér að hann hafi hlustað á yfirlýsingu mína sem kurteisishjal útlendings.
Í dag er Eivör súperstjarna á Íslandi og vel kynnt á norðurlöndum (margverðlaunuð í Danmörku), Kanada og víðar.
Ég skemmti mér alltaf vel í Færeyjum.
Jens Guð, 20.1.2011 kl. 22:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.