22.1.2011 | 19:55
Kominn inn á Ameríkumarkað
Bandaríski músíkmarkaðurinn er sá stærsti í heimi. Ekki aðeins er Kaninn liðtækur neytandi músíkur í öllu formi (plötukaup, aðsókn á hljómleika, útvarpshlustun, gláp á tónlistarefni í sjónvarpi og svo framvegis) heldur er bandaríski markaðurinn gegnum gangandi verulega ráðandi í músíkmarkaði heimsins. Sá sem slær í gegn í bandaríska skemmtiiðnaðinum er sjálfkrafa kominn inn á heimili heimsbyggðarinnar: Í gegnum sjónvarpsþætti, slúðurdálka blaða og annað í þá veru.
Heimsbyggðin fylgist með bandarískum vinsældalistum (músík, kvikmyndir, bækur...), verðlaunahátíðum á borð við Óskarinn, Grammy, Golden Globe, Golden Dildo, Frægðarhöll rokksins og hvað þetta heitir allt.
Nú er Íslandsvinurinn Högni Lisberg frá Færeyjum kominn inn fyrir þröskuldinn í Bandaríkjunum. Síðasta haust kom lag með honum út í hljóðrás tölvuleiks sem heitir NBA 2K II. Þetta er körfuboltaleikur sem selst í milljónaupplagi. Lagið sem um ræðir heitir Bow Down. Myndbönd með Högna (og úr tölvuleiknum) þar sem þetta lag er flutt hafa til samans fengið næstum 200 þúsund innlit á þútupunni. Það er heldur betur stökk frá því sem áður var. Önnur myndbönd með Högna hafa fengið 2 - 3 þúsund innlit. Hans vinsælasta lag fram að útkomu NBA 2K II, Morning Dew, er komið með 10 þúsund innlit. Það lag sat vikum saman á íslenska og færeyska vinsældalistanum og fékk fína spilun í útvarpi í Sviss, Danmörku og víðar fyrir nokkrum árum. Samnefnd plata náði jafnframt 1. sætinu á Íslandi og í Færeyjum. Í Færeyjum var Morning Dew plata ársins 2005 í færeysku tónlistarverðlaununum.
Í kjölfar útgáfu NBA 2K II tölvuleiksins hafa bandarískar útvarpsstöðvar byrjað að spila Bow Down. Bandaríska plötufyrirtækið Spectra Records brá við skjótt og bauð Högna útgáfusamning. Hafði samband við hann að fyrra bragði. Högni skrifaði undir samninginn á dögunum. Samningurinn kveður á um að Spectrum gefi út og dreifi plötu Högna, Haré Haré, í bandarískar og kanadískar plötuverslanir. Haré, Haré kom ut í Evrópu fyrir þremur árum og inniheldur lagið Bow Down.
Spectra Records er þekktast fyrir að gefa út plötur með svokölluðum sívinsælum rokkurum og poppurum (classic rock / pop). Má þar nefna Paul Young, T. Rex, Cutting Crew, Lou Gramm, Rock Star (súper-grúppan (Metallica/Guns 'N´Roses/Mötley Crue-dæmið sem Magni keppti um að verða söngvari í) og fleiri slíka. Fyrir bragðið er dreifingakerfi fyrirtækisins til plötuverslana þétt og sívirkt.
Högni sló upphaflega í gegn sem trommuleikari færeysku súper-grúppunnar Clickhaze. Með henni spilaði hann á nokkrum hljómleikum hérlendis 2003 (þegar færeyska bylgjan skall á). Síðar hefur Högni m.a. spilað sitthvort árið á Iceland Airwaves. Þá sem gítarleikari og söngvari. Einnig hefur hann sungið hérlendis við undirleik hljómsveitar á Atlantic Music Event, svo og spilað á trommur á hljómleikaferðum hennar um Ísland í fyrra.
Meginflokkur: Tónlist | Aukaflokkar: Ljóð, Menning og listir, Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 20:23 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu athugasemdir
- Útvarpsraunir: Hérna í Reykjanesbæ nást bara Bylgjan, Rás2 og "Gufan" en uppi ... johanneliasson 3.10.2025
- Útvarpsraunir: Smá föstudagsgrín: Norður Íri spurði Gyðing af hverju Jesús haf... sigurdurig 3.10.2025
- Útvarpsraunir: Afsakaðu Jósef að m slæddist inn í stað kommu. jensgud 3.10.2025
- Útvarpsraunir: Jósefm góður! jensgud 3.10.2025
- Útvarpsraunir: Sigurður I B, nákvæmlega! jensgud 3.10.2025
- Útvarpsraunir: Er gjörsamlega vaxinn upp úr því að láta ljósvakamiðlana trufla... jósef Ásmundsson 3.10.2025
- Útvarpsraunir: Við 101 rotturnar förum yfirleitt ekki lengra en að Ártúnsbrekk... sigurdurig 3.10.2025
- Ólíkindatólið: Þá er það orðið morgunljóst að flugfélagið Play er farið á haus... Stefán 29.9.2025
- Ólíkindatólið: Svo lék Klaus Woormann á bassa með Manfred Mann, John, George, ... Stefán 28.9.2025
- Ólíkindatólið: Ég verð að bæta því hér við þótt það sé ekki alveg efni pistils... ingolfursigurdsson 27.9.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.10.): 147
- Sl. sólarhring: 170
- Sl. viku: 733
- Frá upphafi: 4161691
Annað
- Innlit í dag: 96
- Innlit sl. viku: 553
- Gestir í dag: 94
- IP-tölur í dag: 93
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
axeltor
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
komediuleikhusid
-
elfarlogi
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Athugasemdir
Og Golden Pussy...
Siggi Lee Lewis, 23.1.2011 kl. 19:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.