28.1.2011 | 00:53
Óvćnt uppgötvun: Lítiđ ţekkt íslensk hljómsveit í bandarískri plötubúđ
Ţađ er alltaf gaman og dálítiđ skrýtiđ ađ sjá íslenskar plötur í útlendum plötubúđum. Ekki síst í dag eftir ađ plötubúđir heimsins eru orđnar fátćklegri af "sjaldgćfari" plötum og gera meira út á ţađ sem hćst ber á vinsćldalistum. Ţađ er hćgt ađ ganga ađ plötum Bjarkar, Sykurmolanna, Sigur Rósar og Jónsa sem vísum í útlendum plötubúđum. Svo rekst mađur á eina og eina íslenska plötu sem vekur undrun.
Fyrir áratug keypti ég plötuna "Saga rokksins" međ Ham í plötubúđ í Prag í Tékklandi. Ţađ var óvćnt og gaman. Í Berlín í Ţýskalandi keypti ég plötu međ I Adapt fyrir nokkrum árum. Ţar var meira ađ segja veriđ ađ spila hana í hátölurum búđarinnar er ég gekk ţar inn. Afgreiđslumennirnir sýndu mér ađ auki jákvćđan plötudóm um plötuna í ţýsku blađi. Blađiđ suđađi ég út úr ţeim til ađ sýna strákunum í I Adapt.
Fyrir tveimur árum rakst ég á sömu plötu í plötubúđum í Póllandi. Ţađ var einnig fjallađ um hana í ţarlendum rokkblöđum. Í ljós kom ađ um sjórćningjaútgáfu var ađ rćđa. Síđast ţegar ég frétti voru liđsmenn I Adapt komnir međ lögfrćđing í máliđ.
Á dögunum í New York fann ég í plötubúđ plötu međ íslensku hljómsveitinni Pascal Pinon, samnefnda hljómsveitinni. Í bandaríska rokkblađinu Under the Radar er umfjöllun um ţessa plötu. Hún fćr ţar einkunnina 6 (af 10).
Ég veit fátt um ţessa hljómsveit. Nema ţekki lagiđ ljúfa sem hér fylgir međ. Hef heyrt Bubba spila ţađ í "Fćribandinu" á rás 2. Virkilega krúttlegt lag.
Í umsögn um plötuna í Under the Radar segir ađ hljómsveitin Pascal Pinon sé nefnd í höfuđin á tvíhöfđa sirkus-fríki. Ţar segir líka ađ tónlist hljómsveitarinnar sé samin af 14 ára tvíburasystrum. Um sé ađ rćđa ađlađandi lo-fi (lágstemmd naumhyggja) tónlist spilađa á kassagítar, flautu og klukknahljóm (mér heyrist sem ţarna laumist líka lágvćrt hljómborđ međ. Mitt innskot). Ţađ megi skilgreina ţetta sem krúttlegt en sé um leiđ hrífandi og mildur hljóđheimur sem lofi bjartri framtíđ.
Under the Radar fćst ekki hérlendis. Ef einhver hér ţekkir til stelpnanna í Pascal Pinon skal ég senda ţeim eintak af blađinu međ plötudómnum.
Meginflokkur: Tónlist | Aukaflokkar: Fjölmiđlar, Ljóđ, Menning og listir | Breytt s.d. kl. 12:11 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu fćrslur
- Leifur óheppni
- Anna frćnka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiđur starfsmađur
- 4 vísbendingar um ađ daman ţín sé ađ halda framhjá
- Varđ ekki um sel
- Gátan leyst
- Hrakfarir strandaglóps
- Breytti bíl í mótorhjól
- Togast á um utanlandsferđir og dagpeninga
- Vegg stoliđ
- Hvađ ţýđa hljómsveitanöfnin?
- Stađgengill eiginkonunnar
- Ađ bjarga sér
- Neyđarlegt
- Anna á Hesteyri - undarlegt aksturslag
Nýjustu athugasemdir
- Leifur óheppni: Jóhann (#8), bílstjórinn á rauđabílnum reyndi ađ hrekja hinn b... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán (#7), takk fyrir upplýsingarnar. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég fór ađ skođa myndina međ blogginu og ég get ekki međ nokkru ... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Svona geđröskun flokkast undir ţunglyndi. Stefán 19.11.2024
- Leifur óheppni: Jóhann, ţetta er einhverskonar masókismi ađ velja sér ađ búa v... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Mönnum sem eru svona neikvćđir hlýtur ađ líđa frekar illa og ţe... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán, svo var hann ákafur reggí-unnandi. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Sigurđur I B, ţessi er góđur! jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég hef oft lesiđ um tónlistarmenn sem hlusta mest á ađra tegund... Stefán 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ţetta minnir mig á! Vinur minn sem er mjög trúađur (hvađ svo se... sigurdurig 19.11.2024
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 4
- Sl. sólarhring: 36
- Sl. viku: 1026
- Frá upphafi: 4111587
Annađ
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 861
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Athugasemdir
Góđur
Ómar Ingi, 28.1.2011 kl. 08:37
Gaman ađ ţessu og lagiđ er vissulega hugljúft.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 28.1.2011 kl. 10:00
Skemmtilegt framtak!
Nokkuđ viss um ađ Nesvegur 46 sé lausnin.
Axel G. Sig. (IP-tala skráđ) 28.1.2011 kl. 11:01
Ómar Ingi, ég stend vaktina. Plötubúđir eru reyndar einu búđir sem ég nenni ađ heimsćkja í útlöndum.
Jens Guđ, 28.1.2011 kl. 12:31
Ásthildur Cesil, ég er hrifinn af ţessu lagi. Á eftir ađ tékka á sjálfri plötunni.
Jens Guđ, 28.1.2011 kl. 12:33
Axel, takk fyrir ţessar upplýsingar.
Jens Guđ, 28.1.2011 kl. 12:33
Frábćrar ţessar ungu dömur,ţennan disk hefđi mađur áhuga ađ eignast.
Númi (IP-tala skráđ) 29.1.2011 kl. 00:00
Númi, ţetta lag í myndbandinu lofar góđu. Ég á eftir ađ hlusta á plötuna.
Jens Guđ, 29.1.2011 kl. 01:29
Axel, eiga tvíburastelpurnar heima á Nesvegi 46? Veistu hvađ ţćr heita? Ég á heima rétt hjá og get stungiđ eintaki af blađinu í réttan póstkassa.
Jens Guđ, 29.1.2011 kl. 01:33
Ţegar Nesvegi 46 er flett upp á ja.is koma ađeins upp nöfn tveggja kvenna. Af myndbandinu ađ ráđa eru tvíburastelpurnar Ákadćtur.
Jens Guđ, 29.1.2011 kl. 01:58
Ţeim fer fćkkandi sérstaklega í USA , en ég skil ţig mćtavel
Ómar Ingi, 30.1.2011 kl. 13:42
sćll jens
ţetta eru frćnkur mínar ţćr ásthildur og Jófríđur Ákadćtur
nćrđ allavega í móđur ţeirra hér:kristingunnarsdottir@yahoo.com
kv
siggi
siggi óli (IP-tala skráđ) 1.2.2011 kl. 10:56
Ómar Ingi, plötubúđum fer fćkkandi allsstađar í nágrannalöndum og ţćr sem eftir standa halda sig viđ plöturnar á vinsćldalistum í stađ fjölbreytni. Sú var tíđ ađ ágćt plötubúđ var á Kastrup-flugvelli í Kaupmannahöfn. Nú er hún horfin. Í flugstöđinni sem ég heimsótti á dögunum í New York höfđu veriđ tvćr plötubúđir. Nú er ţar engin plötubúđ. Ţannig mćtti áfram telja.
Jens Guđ, 2.2.2011 kl. 00:43
Siggi Óli, takk fyrir ţetta. Ég var búinn ađ finna netfang hjá Pascal Pinon og senda ţeim póst. Án viđbragđa. Nú er ţetta allt ađ smella saman. Ég sé á ja.is ađ Kristín er til heimilis á Nesvegi 46. Ţannig ađ ég kem Under the Radar til skila ţangađ.
Jens Guđ, 2.2.2011 kl. 00:47
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.