30.1.2011 | 17:37
Plötuumsögn
- Titill: Baldur
- Flytjandi: Skálmöld
- Útgefandi: Tutl
.
- Einkunn: ***** (af 5)
.
Orđiđ víkingarokk segir ekki alla sögu um ţungarokk Skálmaldar. Nćrtćkt er ađ vísa frekar til fćreysku hljómsveitarinnar Týs og hliđarverkefnis forsprakka hennar, Hera Joensen, Heljareyga. Skálmöld tekur víkingarokkiđ ţó töluvert lengra. Međal annars međ vel útfćrđum fjölrödduđum kvćđasöng og ţróttmiklum 16 manna karlakórssöngur. Ţetta er ţjóđlagakennt (etnískt) ţungarokk sem sćkir í söngrćnt (melódískt) og rymjandi dauđarokk og jafnvel svartmálm. Einnig er ţarna margt sem minnir á Tý og Heljareyga, eins og áđur er tćpt á.
Liđsmenn Skálmaldar koma úr ýmsum ţekktum hljómsveitum, svo sem pönksveitinni Innvortis, grallarasveitinni Ljótu hálvitunum, Ampop, Klamidiu X og Hrauni. Hljómsveitum sem eru ţekktari fyrir mun léttari músík en víkingarokkiđ međ Skálmöld. Ég veit ekki hvađ liđsmenn Skálmaldar taka sig alvarlega sem víkingarokkara. Ţá er ég ađ vísa til galsans í Ljótu hálvitunum og Innvortis. Ţó er ekki annađ ađ heyra en ađ um einlćgt og sannfćrandi víkingarokk sé ađ rćđa.
.
Hljóđfćraleikur er góđur; líflegur og blessunarlega laus viđ stćla og sýndarmennsku. Forsöngur er kraftmikill og flottur. Gestasöngvarinn Addi í Sólstöfum á dúndur innlegg. Lagasmíđar eru alveg ljómandi. Textar Snćbjarnar Ragnarssonar eru haganlega ortir međ stuđlum og höfuđsstöfum. Ţeir rekja sögu víkingsins og ásatrúarmannsins Baldurs. Fjölskylda hans og heimili verđa fyrir fólskulegri árás ađ Baldri fjarstöddum. Ţá er ekki um annađ ađ rćđa en leita hefnda.
.
Ţetta er góđ plata. Hún hljómar best ţegar hlustađ er á hana alla í heild. Kannski frekar ţungmelt í fyrstu atrennu en vex verulega viđ frekari hlustun. Sprćk og hressandi. Vel heppnuđ í alla stađi. Tvímćlalaust ein af bestu og skemmtilegustu plötum ársins 2010. Ég setti hana á minn lista í áramótauppgjöri Fréttablađsins. Ég hef sterkan grun um ađ ađrir ţátttakendur í áramótauppgjörinu hafi ekki veriđ komnir međ plötuna í hendur. Hún kom svo seint á markađ: Um sama leyti og menn skiluđu inn sínum áramótalista til Fréttablađsins (og annarra fjölmiđla).
.
Umslagshönnun Hallmars Freys Ţorvaldssonar myndar glćsilega og óađfinnanlega gjörđ utan um glćsilega plötu. A+ fyrir umslagiđ.
.
Íslenskir plötuútgefendur höfđu lítinn áhuga á Baldri. Ţess vegna er platan gefin út af fćreyska plötufyrirtćkinu Tutl (framboriđ Tútl á fćreysku. Tutl er fćreyskt orđ yfir hljóđiđ sem heyrist ţegar vatnsdropi fellur á vatn. Ég held ađ ekki sé til neitt íslenskt orđ yfir ţađ. Orđin skvamp, drypl og gutl ná ţví ekki alveg). Fćreyingarnir munu ekki sjá eftir ţví ađ gefa ţessa plötu út. Baldur mun seljast vel og lengi út um allan heim. Fyrsta upplag, 1000 eintök, seldist upp nánast á einum degi. Annađ upplag er í vinnslu. Velgengni platna Týs hjá Tutl á alţjóđamarkađi mun klárlega nýtast bćrilega viđ sölu og markađssetningu á Baldri Skálmaldar. Hljómsveitin Týr og plötur hennar eru komnar á góđan stall á alţjóđamarkađi víkingarokks.
Á Týsdaginn (ţriđjudag) verđur Rokkland sunnudagsins endurflutt á rás 2 eftir útvarpsfréttir klukkan 22.00. Ţáttuiinn er helgađur Skálmöld og Baldri.
.
Hér er sýnishorn í betri hljómgćđum:
Meginflokkur: Tónlist | Aukaflokkar: Lífstíll, Ljóđ, Menning og listir | Breytt 31.1.2011 kl. 01:09 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Hver er uppáhalds Bítlaplatan þín?
Please Please Me 10.4%
With The Beatles 3.9%
A Hard Days Night 3.7%
Beatles For Sale 3.9%
Help! 6.5%
Rubber Soul 8.6%
Revolver 14.8%
Sgt. Peppers Lonely Hearts Club Band 14.4%
Magical Mystery Tour 2.6%
Hvíta albúmiđ 9.7%
Let It Be 2.1%
Abbey Road 17.2%
Yellow Submarine 2.1%
431 hefur svarađ
Nýjustu fćrslur
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
- Furđulegur hundur
- Undarleg gáta leyst
- Lífseig jólagjöf
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur
- Til minningar um gleđigjafa
- Ţegar Jón Ţorleifs kaus óvćnt
- Heilsu- og megrunarkúr sem slćr í gegn
- Leifur óheppni
- Anna frćnka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiđur starfsmađur
- 4 vísbendingar um ađ daman ţín sé ađ halda framhjá
- Varđ ekki um sel
- Gátan leyst
- Hrakfarir strandaglóps
Nýjustu athugasemdir
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Stefán, ţetta er áhugaverđ pćling hjá ţér. jensgud 10.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Ţađ er nokkuđ til í ţví sem Bjarni skrifar hér ađ ofan, en ţađ ... Stefán 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: jarni, takk fyrir áhugaverđan fróđleik um hunda. jensgud 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Hundar eru hvimleiđ kvikind, geltandi dag og nótt, glefsandi hć... Bjarni 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Sigurđur I B, jensgud 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Jóhann, góđ spurning! jensgud 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Ţetta minnir mig á....Nú eru jólin búin og jólasveinarnir farni... sigurdurig 8.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Var hann greindur međ ţunglyndi???????? johanneliasson 8.1.2025
- Furðulegur hundur: Sigurđur I B (#7), ég hlakka til. jensgud 7.1.2025
- Furðulegur hundur: Meira á morgun!!!!! sigurdurig 7.1.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 69
- Sl. sólarhring: 127
- Sl. viku: 1444
- Frá upphafi: 4118971
Annađ
- Innlit í dag: 60
- Innlit sl. viku: 1114
- Gestir í dag: 59
- IP-tölur í dag: 59
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Athugasemdir
21 desember síđastliđinn var ég ađ fagna ákveđnum tímamótum í mínu lífi og dreplangađi ađ skvetta ćrlega úr klaufunum. Ţungarokk er ekki alveg minn tebolli, en ákvađ ađ gúggla hljómsveitirnar sem áttu ađ koma fram á Andkristnihátiđ og féll alveg kylliflöt fyrir Skálmöld. Hlustađi nokkrum sinnum á ţá og Gone Postal og skellti mér svo á tónleikana um kvöldiđ. Drakk mig niđur á eyrnasneplana og dansađi mig upp ađ hnjám. Alveg déskoti góđ skemmtun. Ţađ verđur fróđlegt ađ fylgjast međ ţessum í framtíđinni.
Hjóla-Hrönn, 30.1.2011 kl. 20:17
Hjóla-Hrönn, flott hjá ţér. Ţú ert töffari!
Jens Guđ, 30.1.2011 kl. 21:09
Ţetta er virkilega vel heppnađ. Löngu orđiđ tímabćrt ađ ţađ kćmi almennilegur víkinga málmur
Gunnar (IP-tala skráđ) 31.1.2011 kl. 07:15
Gunnar, ég tek undir ţađ.
Jens Guđ, 31.1.2011 kl. 11:28
Ţetta er hörkugripur
Bubbi J. (IP-tala skráđ) 31.1.2011 kl. 20:28
Bubbi, alveg frábćr plata.
Jens Guđ, 1.2.2011 kl. 01:33
Mér hefur ekki liđiđ svona vel, síđan ég heyrđi Relationship of Command međ At The Drive In. Ţetta er epískt verk međ tengingar viđ allt sem íslenskt er. Blóđhefndina sćmd og fóstbrćđralag. Ég hugsa ađ Skálmöld eigi eftir ađ safna í kringum sig stórum hópi ađdáenda um Evrópu og víđar.
kv
Kolbeinn
kolbeinn (IP-tala skráđ) 1.2.2011 kl. 14:34
Kolbeinn, ég er áreiđanlega búinn ađ hlusta á plötuna 50 eđa 100 sinnum. Ţađ kom mér á óvart hvađ hún er góđ og heilsteypt, hörđ, ţung og kraftmikil. Ég tek undir međ ţér ađ Skálmöld eigi klárlega eftir ađ sanka ađ sér ađdáendum um alla Evrópu og víđar. Ég hlusta töluvert mikiđ á víkingarokk af öllu tagi, dauđarokk og svartmálm. Skálmöld stenst glćsilega allan samanburđ.
Jens Guđ, 2.2.2011 kl. 00:52
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.