Glćsilegir tónleikar Óp-hópsins

o-h antoniahevesi2o-h bylgja-profile2o-h Bragi-minnio-h Erla2o-h horn_profile2o-h Johanna-profo-h Magnus-minnio-h Rosalind_passi2

   Ekki brást hún mér,  spádómsgáfan,  í gćr fremur en fyrri daginn.. Alveg nákvćmlega eins og ég hafđi spáđ var gífurlegt fjör í Salnum í Kópavogi í gćr (Óđinsdag).  Óp-hópurinn var ţar međ tónleika sem tókust glćsilega í alla stađi.  Ţarna mátti heyra á einu bretti í öllum bestu íslensku söngvurum framtíđarinnar:  Braga Jónssyni,  Bylgju Dís Gunnarsdóttur,  Erlu Björgu Káradóttur,  Hörn Hrafnsdóttur,  Magnúsi Guđmundssyni (ekki má rugla honum saman viđ nafna hans kenndum viđ Ţey.  Sem er líka frábćr) og Rósalindi Gísladóttur.  Jóhanna Héđinsdóttir er einnig í Óp-hópnum en ég varđ ekki var viđ hana á sviđinu.  Kannski var hún bara úti í sal.  Eđa baksviđs.  

  Um undirleik sá píanóleikarinn Antonía Hevesi.  
.
  Allt var ţetta hiđ tignarlegasta.  Söngvararnir brugđu á leikrćn tilţrif og skiptu oft um föt.  Ţarna sáust margir flottir og glitrandi kjólar.  Miklu smartari en ţeir sem prestar klćđast á sunnudögum og síđkvöldum og hvenćr sem ţeir vilja vera flottir í kjólum.  Antonía var eina manneskjan á sviđinu sem hafđi ekki fataskipti tónleikana út í gegn.  Enda bundin viđ stöđugt píanóspil og óhćgt um vik ađ hafa fataskipti undir ţeim kringumstćđum.  Hún hefđi ţó mátt vippa sér úr kjólnum í lokalaginu og henda honum út í sal.  Kannski eitthvađ sem ţarf ađ skođa fyrir nćstu tónleika.  Nćsta víst ađ ţađ myndi setja skemmtilegan stíl á tónleikana.  
.
  Dagskráin samanstóđ af söngvum eftir Mozart,  Offenbach,  Donizetti,  Puccini,  Bizet,  Gershwin og fleiri.  Skemmtilegast ţótti mér  Mira o Norma  eftir Bellini.  Iđulega voru 2 - 3 söngvarar á sviđi í einu.  Samsöngur er vel ćfđur og frábćr.  Hvergi hnökra ađ finna nema í uppklappslagi.  Ţađ var grallaralag.  Einskonar hliđstćđa viđ sönglag Ómars Ragnarssonar:   Hćnurnar ćptu:  Gagg, gagg, gagg.  Samt ekki sama lag.  En söngvararnir hermdu eftir hćnu,  svíni,  hestum,  gćs o.s.frv.  Ţetta lag virtist ekki vera alveg nógu vel ćft.  Eđa kannski voru hnökrar á flutningi ţess hluti af ćfđum fjörlegum flutningi lagsins. 
.
  Karlsöngvararnir eru bassi og barítón.  Kvensöngvararnir sópran og mezzósópran.  Raddirnar liggja vel saman.  Leikmunir voru einfaldir:  Stólar og borđ.  Leikstjóri var Sibylle Koell. 
   Dömurnar skreyttu undirleik međ ásláttarhljóđfćrum á borđ viđ tamborínu,  Helenustokki og einhverju ţess háttar.  Ţungarokk (heavy metal) var í lágmarki. 
.
  Áheyrendur voru vel á annađ hundrađ.  Ţađ var vonum framar.  Hćgđarleikur er ađ fylgjast međ nćstu tónleikum Óp-hópsins á www.op-hopurinn.is.  Ég reikna međ ađ geta á nćstu dögum birt ljósmyndir verđlaunaljósmyndarans Ingólfs Júlíussonar (gítarleikara Q4U) frá tónleikunum.   

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Ingi

Ómar Ingi, 10.2.2011 kl. 17:13

2 Smámynd: Jens Guđ

  Ómar Ingi,  takk fyrir ábendinguna.

Jens Guđ, 11.2.2011 kl. 01:41

3 Smámynd: Jens Guđ

   Lítill fugl hvíslađi ađ mér ađ Jóhanna hafi veriđ lasin og ţví fjarri góđu gamni.  Ţađ er kostur ţegar um svona hóp eins og Óp-hópinn er ađ rćđa ađ ađrir söngvarar geta léttilega hlaupiđ í skarđiđ ţegar svona stendur á.

Jens Guđ, 11.2.2011 kl. 01:43

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband