22.2.2011 | 00:59
Plötuumsögn
- Titill: Vilst er síðsta fet
- Flytjandi: Hljómsveitin Hamferð
- Útgefandi: Tutl (framborið Tútl)
- Einkunn: **** (af 5)
Hamferð sigraði í færeysku "Músíktilraununum" Sementi í fyrra. Hún var vel að sigrinum komin. Fyrsta og eina dúm-metal hljómsveitin í Færeyjum. Síðan hefur mikið vatn runnið til sjávar og Hamferð eflst til muna. Komin með nýjan og öflugan söngvara, Jón Hansen. Við bassaleik hefur tekið Tóra, stjúpdóttir Kára Sverrissonar. Kári er hátt skrifaður söngvari og tónlistarmaður í Færeyjum. Einhverjir muna eftir honum á hljómleikum í Austurbæ 2002. Hann hefur jafnframt skipst á við Eivöru að syngja með djasshljómsveit Kristians Blaks, Yggdrasil, og tilraunahljómsveit bassaleikarans Jens L. Thompsen, Orku.
Með núverandi liðsskipan sendi Hamferð frá sér í fyrra fjögurra laga plötuna Vilst er síðsta fet. Nafn plötunnar getur á íslensku útlagst (Átta)villt í síðasta skrefi.
Yfirbragð plötunnar er mýkra og mildara en lifandi flutningur Hamferðar á sviði. Hljómsveitin mun spila á Íslandi í sumar. Of snemmt er að tiltaka nákvæmlega hvar og hvenær. Frá því mun ég skýra um leið og það hefur verið neglt niður. Þó er óhætt að upplýsa að hljómsveitin verður í samfloti með Skálmöld, einni flottustu íslensku hljómsveitinni í dag. Ég mæli eindregið með plötu Skálmaldar, Baldri. Ég mæli einnig með Vilst er síðsta fet. Lögin eru söngræn (melódísk) og ljúf. Aðgengileg og dáldið poppuð. Hljóðfæraleikur er þéttur, yfirvegaður og blessunarlega laus við alla stæla (engin "hetjugítarsóló" eða slíkar klisjur). Söngvarinn hefur breitt raddsvið og er jafnvígur á að rymja og syngja settlegar.
Það gefur plötunni heillandi blæ að allir söngtextar eru á ylhýrri færeysku.
Enn sem komið er fæst platan ekki í íslenskum plötubúðum. Þangað til úr því verður bætt má panta hana á www.tutl.com (http://www.tutl.com/index.php?id=16&tx_ttnews[tt_news]=13&cHash=cae6597bfcfb9b9fe226042251478b2f) og sennilega fljótlega hala henni niður á www.tonlist.is.
Hér er sýnishorn af framlagi Hamferðar á Sementi í fyrra. Núna er hljómsveitin tvöfalt betri.
Meginflokkur: Tónlist | Aukaflokkar: Lífstíll, Ljóð, Menning og listir | Breytt s.d. kl. 01:43 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Hver er uppáhalds Bítlaplatan þín?
Please Please Me 10.2%
With The Beatles 4.0%
A Hard Days Night 3.6%
Beatles For Sale 3.8%
Help! 6.0%
Rubber Soul 9.4%
Revolver 14.5%
Sgt. Peppers Lonely Hearts Club Band 13.8%
Magical Mystery Tour 2.8%
Hvíta albúmið 10.0%
Let It Be 2.3%
Abbey Road 17.4%
Yellow Submarine 2.1%
470 hafa svarað
Nýjustu færslur
- Dularfulla kexið
- Ókeypis utanlandsferð
- Hlálegt
- Undarlegar nágrannaerjur
- Rökfastur krakki
- Ástarsvik eða?
- Grillsvindlið mikla
- Einn að misskilja!
- Ógeðfelld grilluppskrift
- Þessi vitneskja getur bjargað lífi
- Sparnaðarráð sem munar um!
- Smásaga um hlýjan mann
- Sparnaðarráð
- Smásaga um týnda sæng
- Ótrúlega ósvífið vanþakklæti
Nýjustu athugasemdir
- Dularfulla kexið: Axel Þór, heldur betur! jensgud 9.8.2025
- Dularfulla kexið: "Af hverju ertu að gera mér þetta? Af því að þú leyfir mér það"... axeltor 8.8.2025
- Dularfulla kexið: Ein helsta arfleyfð Katrínar, eða hvað annað ? Stefán 8.8.2025
- Dularfulla kexið: Stefán, ég held að kexrugluðu glæpagengin séu fleiri. jensgud 8.8.2025
- Dularfulla kexið: Ríkisstjórnir Kötu Jak hleyptu stjórnlaust KEX rugluðu fólki in... Stefán 7.8.2025
- Dularfulla kexið: Grímur, smekkur fólks á mjólkurkexi er allavega! jensgud 7.8.2025
- Dularfulla kexið: Þetta mjólkurkex er nú hálfgerð kransæðastífla samkvæmt matvæla... grimurk 7.8.2025
- Dularfulla kexið: Sigurður I B, nú hló ég hátt! jensgud 7.8.2025
- Dularfulla kexið: Hvernig ætli kæsk skata smakkist hjá þeim? sigurdurig 7.8.2025
- Dularfulla kexið: Jóhann, góð spurning! jensgud 7.8.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.8.): 35
- Sl. sólarhring: 48
- Sl. viku: 1173
- Frá upphafi: 4153502
Annað
- Innlit í dag: 31
- Innlit sl. viku: 876
- Gestir í dag: 30
- IP-tölur í dag: 23
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
axeltor
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
komediuleikhusid
-
elfarlogi
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Athugasemdir
Ég var að fá staðfest að Hamferð verði á Eistnaflugi í Neskaupstaði í sumar: http://www.eistnaflug.is/
Jens Guð, 22.2.2011 kl. 01:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.