10.000 sinnum áhugaverđara en The Eagles - og 95% ódýrara!

 WACKEN2011 600x860

  Annađ kvöld (laugardagskvöld) fer fram hljómsveitakeppnin víđfrćga og vinsćla Wacken Metal Battle á Sódómu Reykjavík.  Sex íslenskar ţungarokkssveitir berjast um heiđurinn af ţví ađ komast út til Ţýskalands ađ spila á Wacken Open Air,  stćrstu árlegri ţungarokkshátíđ heims.  Hljómsveitirnar sem kjálst á Wacken Metal Battle í ár eru:

ANGIST - www.myspace.com/angisttheband (flott hjá ţeim ađ skarta íslensku nafni)
ATRUM - www.myspace.com/atrumiceland
GRUESOME GLORY - www.myspace.com/gruesomeglory
OPHIDIAN I - www.myspace.com/ophidiani
GONE POSTAL - www.myspace.com/gonepostalmetal
CARPE NOCTEM - www.myspace.com/carpenoctemiceland (ţeir syngja á íslensku.  Ţađ er til fyrirmyndar)

  Ađ auki koma fram ţrjár gestasveitir: Hljómsveitin SKÁLMÖLD (flottasta íslenska hljómsveitin.  Verđur eitt ađal númeriđ á Wacken í sumar) lokar kvöldinu; einnig spila WISTARIA, sigurvegararnir frá ţví í fyrra; og MOLDUN sem opna dagskrá kvöldsins.

  Ţrír erlendir dómarar og sex innlendir sjá um val á sigursveitinni:

- JONATHAN SELTZER frá Metal Hammer Magazine UK. Hann er ritstjóri "reviews and features" hluta blađsins og einnig ţess hluta sem kallast Subterranea.

- PIERRE SEIDEL frá Live Entertainment Award í Ţýskalandi.
LEA sér um ađ verđlauna framúrskarandi live viđburđi í Ţýskalandi af öllum stćrđum og gerđum. Wacken hátíđin fékk ţessi verđlaun 2008.

- JANNE LUNDQVIST frá Lunkan Music and Media í Svíţjóđ. Janne sér um Metal Battle keppnina ţar í landi og starfar einnig sem umbođsmađur.

- ARNAR EGGERT THORODDSEN frá Morgunblađinu
- ATLI FANNAR BJARKASON frá Fréttablađinu
- GUĐNÝ LÁRA THORARENSEN frá Eistnaflugi
- KRISTJÁN KRISTJÁNSSON frá Smekkleysu
- KRUMMI BJÖRGVINSSON úr Mínus
- SIGVALDI JÓNSSON frá Rás 2 / Dordingull.com


Miđaverđ er ađeins rćfileslegur 1000 kall.  Ţađ er heldur lćgra en 20 ţúsund kallinn sem kostar inn á gömlu ţreyttu kallana í The Eagles.


Miđasala: http://midi.is/tonleikar/1/6370/


Húsiđ opnar 19:45 - Moldun á sviđ 20:30 (stundvíslega)


Nánari upplýsingar veitir Ţorsteinn Kolbeinsson í síma 8234830.



« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Á virkilega ađ kosta 20.000 kall á Eagles? Ţá er ég hćttur viđ ađ fara.

Gunnar Th. Gunnarsson, 4.3.2011 kl. 10:21

2 Smámynd: Jens Guđ

   Gunnar Th., ţađ kostar 19.900 kall á The Eagles.  Reyndar eru einhverjir miđar í bođi á 14.900 fyrir ţá sem hafa heilsu til ađ standa allan tímann.

Jens Guđ, 4.3.2011 kl. 10:44

3 Smámynd: Óskar Ţorkelsson

virđist vera sama verđ og allstađar.. 995 kr sćnskar..

http://www.biljett24.se/eagles-biljetter-c-292.html

Óskar Ţorkelsson, 4.3.2011 kl. 12:05

4 Smámynd: Óskar Ţorkelsson

.. big 4

http://www.biljett24.se/the-big-metallica-biljetter-c-303.html

Óskar Ţorkelsson, 4.3.2011 kl. 12:06

5 identicon

Ég trúi ekki ađ fólk sé ađ punga út 19.000kr. til ađ láta blćđa úr eyrunum á sér

Gunnar (IP-tala skráđ) 4.3.2011 kl. 13:45

6 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Nei, Gunnar.... ţađ kostar bara ţúsundkall

Gunnar Th. Gunnarsson, 4.3.2011 kl. 14:32

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband