Foreldrar ársins - eđa ţannig

  Takiđ eftir barninu sem mađurinn situr á.  Hann virđist ekki taka eftir ţví.  Auđsjáanlega ekki ţćgileg stađa fyrir barniđ.

foreldrar ársins K

  Hvađ er í gangi?  Er veriđ ađ hlífa barninu fyrir svifryki?

foreldrar ársins A

  Krökkum ţykir gaman ađ leika sér í byssó.  Ég minnist ţess frá mínum ćskuárum.  En eitt er ađ leika sér í byssó og annađ ađ vera nánast á bleyjunni ţjálfađur í alvöru Suđurríkjastemmningu.

foreldrar ársins B

  Krakkinn sér um innkaupakerruna fyrir bjórinn.  Lofar góđu.

foreldrar ársins C

  Já,  hvers vegna ađ rölta um međ barnavagninn ţegar hćgt er ađ draga hann á eftir mótorhjólinu?

 

foreldrar ársins D

  Ţađ verđur ađ leyfa krakkanum ađ ná "kontakt" viđ hćttulegu dýrin á dýrasafninu.  Ţađ er enginn vandi ađ kippa krakkanum upp ef dýriđ bítur. 

foreldrar ársins E

  Ég man ekki hvađ ţađ heitir ţetta rafknúna hjólatćki.  En ţađ sparar sporin ţegar krakkinn er viđrađur. 

foreldrar ársins F

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Jens.

Auđvitađ er allt ţetta fólk međ háskólagráđu í međ ferđum barna frá Háskóla Íslands ?

JR (IP-tala skráđ) 5.3.2011 kl. 01:44

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Takk fyrir ţennan uppeldis frćđing Jens, en of seint í rassinn gripiđ, ég hef ţegar skilađ af mér mínum börnunum, en ég eygi smá von ţegar ég fć barnabörnin lánuđ, ţá fć ég tćkifćri og svo skila ég bara ungunum aftur og "enginn veit" neitt.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 5.3.2011 kl. 01:45

3 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Úps, vonandi lesa börnin mín ţetta ekki, ef ţau gera ţađ er ég í vanda!

Axel Jóhann Hallgrímsson, 5.3.2011 kl. 01:47

4 Smámynd: Jóna Kolbrún Garđarsdóttir

Farartćkiđ heitir Segway...  Ef ég man rétt...

Jóna Kolbrún Garđarsdóttir, 5.3.2011 kl. 01:56

5 Smámynd: Sigurđur I B Guđmundsson

GÓĐUR!!

Sigurđur I B Guđmundsson, 5.3.2011 kl. 10:19

6 Smámynd: Ómar Ingi

Svo er fólk á móti fóstureyđingum !!!!

Ómar Ingi, 5.3.2011 kl. 12:49

7 Smámynd: Siggi Lee Lewis

Nćstsíđasta myndin er snilld. Ţarna er veriđ ađ athuga hvort dýrin bíta eđa ekki. Ţá er krakka látiđ slaka niđur. Ef ţau bíta, ţá má ekki klappa, en ef ţau eru gćf og bíta ekki, ţá er í lagi ađ klappa ţeim á höfđinu.

Siggi Lee Lewis, 5.3.2011 kl. 17:54

8 Smámynd: Jens Guđ

  JR,  ţađ gefur auga leiđ.

Jens Guđ, 6.3.2011 kl. 00:54

9 Smámynd: Jens Guđ

  Axel,  viđ höfum einmitt tćkifćri til ađ lćra af uppeldismistökum og afgreiđa barnabörnin án hnökra í uppeldinu.

Jens Guđ, 6.3.2011 kl. 00:56

10 Smámynd: Jens Guđ

  Jóna Kolbrún,  ég held ađ ţú farir rétt međ nafniđ.

Jens Guđ, 6.3.2011 kl. 00:56

11 Smámynd: Jens Guđ

  Sigurđur I.B.,  takk fyrir innlitiđ.

Jens Guđ, 6.3.2011 kl. 00:57

12 Smámynd: Jens Guđ

  Ómar Ingi,  ég verđ ađ taka undir međ ţér.

Jens Guđ, 6.3.2011 kl. 00:57

13 Smámynd: Jens Guđ

  Ziggy Lee,  nákvćmlega!

Jens Guđ, 6.3.2011 kl. 00:58

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.