18.3.2011 | 21:33
Forsetinn er írskur
Þjóðsagan kennir okkur að forseti Bandaríkja Norður-Ameríku, Barack Hussein Obama, hafi fæðst í jötu í Honolulu á eyjunni Hawai í Hawai-eyjaklasanum. Faðir hans og alnafni var frá Kenía í Austur-Afríku. Hann átti leið um Hawaii og fór að leika sér við stelpuskottið Ann Dunham. Hún giftist manni frá Jakarta í Indónesíu. Þar var Barack Hussein Obama alinn upp. Það er að segja Hussein yngri. Sá eldri var alinn upp í Kenía.
Vegna uppruna og æskuára Husseins yngri hefur löngum vakið undrun ásókn hans í írska tónlist, írska river-dansinn, írskar sögur, írskan bjór og svo framvegis. Þá hefur verið eftir því tekið hvað vel Hussein lyndir við þá Íra sem á vegi hans verða.
Nú hefur gátan varðandi þetta verið leyst. Ættfræðingar hafa rakið uppruna Husseins til Írlands. 1850 flúði 19 ára Íri hungursneyð í föðurlandi sínu og hélt vestur um haf; til Bandaríkja Norður-Ameríku. Hann eignaðist eina dóttur. Henni var gefið nafnið Ann. Þegar hún varð gjafvaxta tók hún saman við mann sem bar ættarnafnið Dunham. Afkomendur Ann Dunham teljast vera 28 (í lauslegri talningu án DNA prófunar). Þeirra á meðal móðir Husseins og alnafna ömmu sinnar.
Fyrir ættfróða Íslendinga hljómar undarlega hversu algengt er að Norður-Ameríkanar séu lítt að sér um uppruna sinn langt aftur í ættir. Hinsvegar er það svo að Bandaríkin eru litríkt fjölmenningarsamfélag. Eins og dæmið um Hussein sýnir eiga margir Bandaríkjamenn uppruna að rekja til svo margra þjóða og landa að þeir eiga nóg með að kannast við hvar foreldrar þeirra og afi og amma voru fædd.
Annar þekktur forseti Bandaríkjanna var líka af írskum ættum. Hann hét John F. Kennedy en staldraði stutt við í embætti.
Meginflokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Tónlist, Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 21:40 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Herkænska
- Sér heiminn í gegnum tönn
- Dularfulla kexið
- Ókeypis utanlandsferð
- Hlálegt
- Undarlegar nágrannaerjur
- Rökfastur krakki
- Ástarsvik eða?
- Grillsvindlið mikla
- Einn að misskilja!
- Ógeðfelld grilluppskrift
- Þessi vitneskja getur bjargað lífi
- Sparnaðarráð sem munar um!
- Smásaga um hlýjan mann
- Sparnaðarráð
Nýjustu athugasemdir
- Herkænska: Stefán, ég er sömuleiðis afar ósáttur við uppsagnir X-ins. Ad... jensgud 23.8.2025
- Herkænska: Ég er í nettu áfalli eftir að Herdís Fjelsted henti út þættinum... Stefán 23.8.2025
- Herkænska: Guðjón, ég veit ekki uppruna laxins. Vonandi er þetta ekki sj... jensgud 22.8.2025
- Herkænska: Lax, Ikea. Úr hvaða á? Hvar er Íkea? gudjonelias 22.8.2025
- Herkænska: Jóhann, góður punktur! jensgud 22.8.2025
- Herkænska: Auðvitað getur "strákurinn" sagt framkvæmdastjóranum upp (rekið... johanneliasson 22.8.2025
- Sér heiminn í gegnum tönn: Sigurður I B, nú hló ég hátt! jensgud 15.8.2025
- Sér heiminn í gegnum tönn: Við skulum vona að hún fái ekki tannpínu!! sigurdurig 15.8.2025
- Sér heiminn í gegnum tönn: Jóhann, það er frábært að þetta sé hægt! jensgud 15.8.2025
- Sér heiminn í gegnum tönn: "Horfðu á björtu hliðarnar" söng Sverrir Stormsker hérna um ári... johanneliasson 15.8.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.8.): 140
- Sl. sólarhring: 219
- Sl. viku: 1167
- Frá upphafi: 4155446
Annað
- Innlit í dag: 118
- Innlit sl. viku: 986
- Gestir í dag: 115
- IP-tölur í dag: 113
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
axeltor
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
komediuleikhusid
-
elfarlogi
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Athugasemdir
Ertu búinn að láta hann vita að því?
Sigurður I B Guðmundsson, 18.3.2011 kl. 22:13
Er Clintonkarlinn ekki líka með írskt blóð í æðum? Eitthvað minnir mig það.
En félagi, takk fyrir síðast og þó það komi þessu ekki við, þá er rétt af mér að leiðrétta "mannavíxl" í spjallinu okkar, ég átti við Kidda í Smekkleysu Kristjánsson, en ekki "Kanínuna" en skiptir nú ekki öllu úr þesu.
Magnús Geir Guðmundsson, 19.3.2011 kl. 17:54
Þú ert sómi íslenskrar ættfræði, Jens!
Og vildi ég nú fá að vita ættir míns eðla vinar Gaddafi. Gætir þú flett því upp?
Bestu kveðjur,
Guðmundur Brynjólfsson (IP-tala skráð) 19.3.2011 kl. 23:19
Sigurður I.B., ég ætla ekkert að láta Hussein vita af þessu. Hann hefur nóg á sinni könnu.
Jens Guð, 20.3.2011 kl. 03:22
Magnús, gott ef þetta er ekki rétt hjá þér. Ef mig misminnir ekki þá tók Clinton einhvern skólabekk í Bretlandi.
Það var Kiddi Kanína sem reif allt upp á gátt fyrir færeysku bylgjuna, Tý og allt það dæmi. Kiddi í Smekkleysu kom síðar við sögu í sölu og dreifingu á plötum Týs.
Jens Guð, 20.3.2011 kl. 03:26
Guðmundur, ég ætla að óreyndu að þið Gaddafi séuð verulega fjarskyldir. Ef ég fer að rekja ættir þínar þarna til Arabíu ætla ég að þín gen eigi meira skylt við mannvininn og uppreisnarmanninn Jesú.
Jens Guð, 20.3.2011 kl. 03:33
Gælt hefur verið við það að Obama geti ekki verið með bandarískan ríkisborgararétt því hann hafi ekki fæðst í Bandaríkjunum.
Siggi Lee Lewis, 20.3.2011 kl. 04:59
Ég trúi að þetta sér rétt metið hjá þér, Jens. Enda talsverð líkindi með okkur Jesú.
Guðmundur Brynjólfsson (IP-tala skráð) 20.3.2011 kl. 12:20
Ziggy Lee, mér skilst að Hussein hafi fæðst á Hawaii. Ef það er rétt þá hefur hann fæðst í Bandaríkjunum. Annars eru mörg sjónarmið í gangi um hann í Bandaríkjum. Margir standa í þeirri trú að hann sé múslimi og hafi jafnvel verið þátttakandi í árásinni á tvíburaturnana ásamt Sadam Hussein og jólasveininum.
Jens Guð, 21.3.2011 kl. 02:01
Guðmundur, ég hef tekið eftir því.
Jens Guð, 21.3.2011 kl. 02:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.