18.3.2011 | 21:33
Forsetinn er írskur
Ţjóđsagan kennir okkur ađ forseti Bandaríkja Norđur-Ameríku, Barack Hussein Obama, hafi fćđst í jötu í Honolulu á eyjunni Hawai í Hawai-eyjaklasanum. Fađir hans og alnafni var frá Kenía í Austur-Afríku. Hann átti leiđ um Hawaii og fór ađ leika sér viđ stelpuskottiđ Ann Dunham. Hún giftist manni frá Jakarta í Indónesíu. Ţar var Barack Hussein Obama alinn upp. Ţađ er ađ segja Hussein yngri. Sá eldri var alinn upp í Kenía.
Vegna uppruna og ćskuára Husseins yngri hefur löngum vakiđ undrun ásókn hans í írska tónlist, írska river-dansinn, írskar sögur, írskan bjór og svo framvegis. Ţá hefur veriđ eftir ţví tekiđ hvađ vel Hussein lyndir viđ ţá Íra sem á vegi hans verđa.
Nú hefur gátan varđandi ţetta veriđ leyst. Ćttfrćđingar hafa rakiđ uppruna Husseins til Írlands. 1850 flúđi 19 ára Íri hungursneyđ í föđurlandi sínu og hélt vestur um haf; til Bandaríkja Norđur-Ameríku. Hann eignađist eina dóttur. Henni var gefiđ nafniđ Ann. Ţegar hún varđ gjafvaxta tók hún saman viđ mann sem bar ćttarnafniđ Dunham. Afkomendur Ann Dunham teljast vera 28 (í lauslegri talningu án DNA prófunar). Ţeirra á međal móđir Husseins og alnafna ömmu sinnar.
Fyrir ćttfróđa Íslendinga hljómar undarlega hversu algengt er ađ Norđur-Ameríkanar séu lítt ađ sér um uppruna sinn langt aftur í ćttir. Hinsvegar er ţađ svo ađ Bandaríkin eru litríkt fjölmenningarsamfélag. Eins og dćmiđ um Hussein sýnir eiga margir Bandaríkjamenn uppruna ađ rekja til svo margra ţjóđa og landa ađ ţeir eiga nóg međ ađ kannast viđ hvar foreldrar ţeirra og afi og amma voru fćdd.
Annar ţekktur forseti Bandaríkjanna var líka af írskum ćttum. Hann hét John F. Kennedy en staldrađi stutt viđ í embćtti.
Meginflokkur: Utanríkismál/alţjóđamál | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Tónlist, Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 21:40 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu fćrslur
- Anna frćnka á Hesteyri í fasteignabraski
- Sérkennilegur vinsćldalisti
- Sparnađarráđ
- Niđurlćgđur
- Safaríkt 1. apríl gabb
- Svangur frćndi
- 4 lög međ Bítlunum sem ţú hefur aldrei heyrt
- Stórhćttulegar Fćreyjar
- Aldeilis furđulegt nudd
- Frábćr kvikmynd
- Kallinn sem reddar
- Af hverju hagar fólk sér svona?
- Passar hún?
- Ţegar Paul McCartney yfirtók frćgustu hljómsveit heims
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
Nýjustu athugasemdir
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Sigurđur I B, segđu! jensgud 16.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Stefán, hún var einbúi og dugleg ađ hringja í útvarpsţćtti. Á... jensgud 16.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Hún hefi nú alveg getađ bćtt fasteignagjöldunum viđ!!! sigurdurig 16.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Kerla hefur legiđ í símanum á milli ţess sem hún hlúđi ađ kindu... Stefán 16.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Jóhann, Anna frćnka var snillingur! jensgud 16.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Ţetta kallar mađur ađ bjarga sér og ađ vera snöggur ađ hugsa og... johanneliasson 16.4.2025
- Sérkennilegur vinsældalisti: Jóhann (#9), kćrar ţakkir fyrir ţessa greiningu og umsögn. jensgud 12.4.2025
- Sérkennilegur vinsældalisti: Ég er alltaf jafn hrifinn af ţví hvađ ţú svarar öllum athugasem... johanneliasson 11.4.2025
- Sérkennilegur vinsældalisti: Jósef, vinsćldalistar og listar yfir bestu plötur eru ágćtir s... jensgud 10.4.2025
- Sérkennilegur vinsældalisti: Ţađ er töluverđur munur á vinsćlarlistum og listum yfir bestu p... jósef Ásmundsson 10.4.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 2
- Sl. sólarhring: 29
- Sl. viku: 1174
- Frá upphafi: 4136269
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 978
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
elfarlogi
-
komediuleikhusid
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Innskráning
Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.
Athugasemdir
Ertu búinn ađ láta hann vita ađ ţví?
Sigurđur I B Guđmundsson, 18.3.2011 kl. 22:13
Er Clintonkarlinn ekki líka međ írskt blóđ í ćđum? Eitthvađ minnir mig ţađ.
En félagi, takk fyrir síđast og ţó ţađ komi ţessu ekki viđ, ţá er rétt af mér ađ leiđrétta "mannavíxl" í spjallinu okkar, ég átti viđ Kidda í Smekkleysu Kristjánsson, en ekki "Kanínuna" en skiptir nú ekki öllu úr ţesu.
Magnús Geir Guđmundsson, 19.3.2011 kl. 17:54
Ţú ert sómi íslenskrar ćttfrćđi, Jens!
Og vildi ég nú fá ađ vita ćttir míns eđla vinar Gaddafi. Gćtir ţú flett ţví upp?
Bestu kveđjur,
Guđmundur Brynjólfsson (IP-tala skráđ) 19.3.2011 kl. 23:19
Sigurđur I.B., ég ćtla ekkert ađ láta Hussein vita af ţessu. Hann hefur nóg á sinni könnu.
Jens Guđ, 20.3.2011 kl. 03:22
Magnús, gott ef ţetta er ekki rétt hjá ţér. Ef mig misminnir ekki ţá tók Clinton einhvern skólabekk í Bretlandi.
Ţađ var Kiddi Kanína sem reif allt upp á gátt fyrir fćreysku bylgjuna, Tý og allt ţađ dćmi. Kiddi í Smekkleysu kom síđar viđ sögu í sölu og dreifingu á plötum Týs.
Jens Guđ, 20.3.2011 kl. 03:26
Guđmundur, ég ćtla ađ óreyndu ađ ţiđ Gaddafi séuđ verulega fjarskyldir. Ef ég fer ađ rekja ćttir ţínar ţarna til Arabíu ćtla ég ađ ţín gen eigi meira skylt viđ mannvininn og uppreisnarmanninn Jesú.
Jens Guđ, 20.3.2011 kl. 03:33
Gćlt hefur veriđ viđ ţađ ađ Obama geti ekki veriđ međ bandarískan ríkisborgararétt ţví hann hafi ekki fćđst í Bandaríkjunum.
Siggi Lee Lewis, 20.3.2011 kl. 04:59
Ég trúi ađ ţetta sér rétt metiđ hjá ţér, Jens. Enda talsverđ líkindi međ okkur Jesú.
Guđmundur Brynjólfsson (IP-tala skráđ) 20.3.2011 kl. 12:20
Ziggy Lee, mér skilst ađ Hussein hafi fćđst á Hawaii. Ef ţađ er rétt ţá hefur hann fćđst í Bandaríkjunum. Annars eru mörg sjónarmiđ í gangi um hann í Bandaríkjum. Margir standa í ţeirri trú ađ hann sé múslimi og hafi jafnvel veriđ ţátttakandi í árásinni á tvíburaturnana ásamt Sadam Hussein og jólasveininum.
Jens Guđ, 21.3.2011 kl. 02:01
Guđmundur, ég hef tekiđ eftir ţví.
Jens Guđ, 21.3.2011 kl. 02:02
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.