Rosalegir hádegistónleikar í dag (Týsdag)

ungir einsöngvarar

  Á slaginu klukkan 12.15 í hádeginu í dag (Týsdag 22. mars) hefjast glćsilegir hljómleikar í Íslensku óperunni.  Óperurnar  Öskubuska  (eftir Rossini),  Brúđkaup Fígarós  (eftir Mozart) og  Ástardrykkurinn  (eftir Donizetti) eru í forgrunni á efnisskránni. Flytjendur eru allir í fremstu röđ ungra íslenskra einsöngvara: Bragi Jónsson (bassi), Erla Björg Káradóttir (sópran), Magnús Guđmundsson (barítón), Rannveig Káradóttir (sópran), Rósalind Gísladóttir (mezzó-sópran) og Sibylle Köll (mezzó-sópran).  Antonía Hevesí leikur á píanó.  Sérlegur gestasöngvari á tónleikunum er hinn vinsćli tenórsöngvari Garđar Thór Cortes.

  Ađgangseyrir á tónleikana er sprenghlćgilegur 1500 kall.  Gestir geta keypt veitingar í anddyri Íslensku óperunnar fyrir og eftir tónleikana.  Heyrst hefur ađ ţar sé um ađ rćđa besta skyndibitann í bćnum.  Ţvílíkt fjör!  Ţetta verđur dúndur!

ungir einsöngvarar


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband