Augnablikiđ fangađ - broslegar ljósmyndir

  Ţađ er galdur ađ smella af ljósmyndavél á réttu augnabliki.  Útkoman getur orđiđ brosleg.  Um ţađ vitna ţessar ljósmyndir:

rétt augnablik A

  Hér er drengurinn nćst lengst til hćgri ađ stökkva ofan í sundlaug.  Hann er rétt viđ ţađ ađ snerta yfirborđ vatnsins.  Fyrir bragđiđ er engu líkara en hann sé ađ ganga á vatninu.  Til gamans má geta ađ frćgur bandarískur sjónhverfingamađur sýndi í sjónvarpsţćtti er hann gekk á vatni.  Ég man ekki nafniđ á ţeim frćga náunga.  Hann er einn sá frćgasti í bransanum.  Íslenskur sjónhverfingamađur var staddur viđ upptöku á ţeim ţćtti.  Hann sagđi mér frá galdrinum:  Rétt undir yfirborđi vatnsins var lagt glćrt plexígler.  Töframađurinn sem virtist vera ađ ganga á vatni gekk eftir ţessu glćra plexígleri. 

rétt augnablik Brétt augnablik C

  Tungliđ í fyllingu er í baksýn í mörg hundruđ kílómetra fjarlćgđ.  En svo virđist sem náunginn á myndinni sé ađ lenda á tunglinu. 

rétt augnablik D

  Fuglinn skyggir á ţotu sem myndar ţrýstiloftsrendur.

rétt augnablik E

  Kannski er hér um "fótósjopp" ađ rćđa.  En ţó getur ţetta veriđ mynd sem tekin var á réttu augnabliki.

rétt augnablik F

  Tveir leikmenn rétta út hendur í sömu átt.  Engu er líkara en sá í miđiđ sé međ extra langan handlegg.

rétt augnablik G

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Gunnar Th. Gunnarsson, 5.4.2011 kl. 02:50

2 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Hahahahaha

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 5.4.2011 kl. 08:50

3 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Axel Jóhann Hallgrímsson, 5.4.2011 kl. 12:00

4 Smámynd: Ómar Ingi

Ómar Ingi, 5.4.2011 kl. 23:15

5 Smámynd: Sigurđur I B Guđmundsson

Ţetta er ástćđan fyrir ţví ađ ég hćtti ađ drekka Coke Cola! Heldur ţú ađ ţađ sé tilviljun ađ flaskan snúi svona?

Sigurđur I B Guđmundsson, 6.4.2011 kl. 17:35

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.