Þannig var það fyrir daga tölvunnar

 

tölvubrandari2

Fyrir daga tölvunnar:

-  Minni var eitthvað sem maður tapaði með aldrinum

-  Umsókn tengdist atvinnuleit

-  Prógramm var sjónvarpsefni

-  Lyklaborð var píanó

-  Vefur tilheyrði köngulóm

-  Vírus var flensa

-  Músamotta tilheyrði músahreiðri

  Það eru örfáar fleiri setningar þarna sem virka einungis á ensku.  Nema þið finnið flöt á að þýða þær þannig að þær virki á íslensku líka. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óli minn

Bendill var bara eitthvað sem rímaði við sendill.

Óli minn, 23.5.2011 kl. 05:49

2 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Gott að brosa yfir þessu í ástandinu sem ríður hér yfir núna.

Ásdís Sigurðardóttir, 23.5.2011 kl. 14:14

3 Smámynd: Jens Guð

Óli minn, takk fyrir þessa tillögu.

Jens Guð, 23.5.2011 kl. 19:43

4 Smámynd: Jens Guð

Ásdís, takk fyrir innlitið.

Jens Guð, 23.5.2011 kl. 19:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.