Stórkostleg leiksýning

 fönixinn

- Titill:  Ferđalag Fönixins - um listina ađ deyja og fćđast á ný

- Höfundar og flytjendur:  María Ellingsen,  Eivör,  Reijo Kela

- Sýningarstađur:  Borgarleikhúsiđ

- Einkunn: ****

.

   Ţađ var kominn tími til ađ kíkja á danssýningu.  Já,  í fyrsta skipti á ćvi sem er ađ nálgast 60 árin.  Kannski ekki samt beinlínis danssýningu.  Ađ minnsta kosti ekki hefđbundna danssýningu.  Held ég. 

  "Ferđalag Fönixins" er leikhúsviđburđur um gođsöguna um Fönixinn.  Ég ţekki ţá sögu ekki alveg út í hörgul.  Kannast bara rétt svo viđ hana í stćrstum dráttum.  Af afspurn sem ég hef einhvern veginn heyrt út undan mér í tilvitnun í hana af og til.
  En ţađ skiptir ekki miklu máli hversu vel leikhúsgestir ţekkja söguna.  Tónlist Eivarar ber sýninguna uppi.  Alveg mögnuđ tónlist.  Eivör er á heimavelli í ađ semja og flytja leikhústónlist.  Ţađ á virkilega vel viđ hana ađ spinna og túlka međ tónlist ţađ sem er ađ gerast á sviđinu.
.
  Sviđiđ er ekki hefđbundiđ sviđ.  Ţađ er á gólfinu í miđju leikhússins.  Gestir sitja umhverfis ţađ.  Leiksýningin hefst á hringlaga völundarhúsi.  Völundarhúsiđ er teiknađ á gólfiđ međ hrísgrjónum eđa hveiti eđa einhverju svoleiđis. 
  Leikararnir og höfundar verksins,  Maria Ellingsen og finnski dansarinn Reijo Kela,  hefja leik á ţví ađ tipla um völundarhúsiđ undir tónlist Eivarar.  Eivör tónar lög sin án texta og spilar á hin ýmsu hljóđfćri:  Stundum syngur hún undurblítt og spilar á kassagítar.  Stundum rokkar hún međ rafgítar.  Ţađ er alltaf gaman ađ heyra Eivöru rokka á rafgítar.  Lokalagiđ,  gullfallegt,  syngur hún viđ texta Ţórarins Eldjárns,  "Deyjandi ást".  Lagiđ er eftir Rumi sem var uppi,  kátur og hress,  á ţrettándu öld.
  Leikmyndin er einföld.  3 járndrumbar (einn er kannski trjádrumbur) vofa yfir sviđinu.  Sá í miđiđ varpar ljósi sem leikur um tíma stórt hlutverk.  Finninn "brestur í dans" af minnsta tilefni.  Ţau María veltast um sviđiđ og hendast um ţađ.  Stundum dregur María Finnann.  Stundum dregur hann Maríu um sviđiđ.  Ţetta er eins og ágćtasta "myndbandsskreyting" viđ magnađa tónlist Eivarar.  Nćsta víst er ađ einhver af lögunum í sýningunni eiga eftir ađ dúkka upp á plötu eđa plötum Eivarar.
  Ţađ er synd ađ einungis 4 sýningar séu í bođi af ţessu leikverki.  Ég var á nćst síđustu sýningunni.  Ţađ var trođiđ út úr dyrum.  Fjöldi gesta gerđi sér ađ góđu ađ vera fyrir aftan stólarađirnar.  Ţađ var í fínu lagi.  Ţađ fór vel um alla.  Og allir skemmtu sér vel.  Ţađ skiptir mestu máli.
.
ferđalag fönixins

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óli minn

Ég held ég bíđi eftir myndinni.

Óli minn, 26.5.2011 kl. 00:41

2 Smámynd: Harpa Björnsdóttir

Sammála, ţetta var flott sýning. Og hver og einn gat lagt sína túlkun í orđalaust innsetningarverkiđ.....dans, flug, fćđing, dauđi..... fyrir mér var ţetta líka um samskipti kynjanna, eilífa sögu, og ţá stađreynd ađ í samskiptunum nuddast af okkur kantarnir, og viđ rísum sterkari upp......söngur Eivarar í lokin var einfaldlega stórkostlegur.....ég fékk gćsahúđ......

Harpa Björnsdóttir, 26.5.2011 kl. 13:54

3 Smámynd: Jens Guđ

Óli minn, ég bíđ líka eftir henni.

Jens Guđ, 26.5.2011 kl. 19:22

4 Smámynd: Jens Guđ

  Harpa,  ég tek undir hvert orđ hjá ţér,  skólasystir.

Jens Guđ, 26.5.2011 kl. 19:22

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband