The Eagles eiga íslenska plötu

  Eins og fram hefur komiđ í fréttum er bandaríska kántrý-rokkshljómsveitin The Eagles komin til Íslands.  Hitt vita fćrri:  Ađ einn af gítarleikurum og söngvurum The Eagles,  Joe Walsh,  á plötu međ íslenskum tónlistarmanni.  Frá ţessu segir Herbert Guđmundsson á fésbók:

  "Skrapp í Hagkaup áđan, ţegar ég kem fyrir horniđ á hreinlćtisvöru hillunum rakst ég á Joe Walsh gítarleikar Eagles og konuna hans ţar sem ţau voru ađ versla, tók í spađann á kauđa og stutt spjall og gaf honum svo eitt eintak af síđustu plötunni minn Spegli Sálarinnar, svo heppilega vildi til ađ ég var međ eitt eintak í vasanum. Mjög viđkunnalegur náungi og almennilegur, svona er Ísland í dag."

mbl.is Ernirnir lentir
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband