Skúbb! Týr í 1. sćti í Bandaríkjunum

  Í vikubyrjun kom út sjötta plata fćreysku víkingarokkaranna í Tý.  Hljómsveitarinnar sem átti vinsćlasta lagiđ á Íslandi 2002,  Ormurin langi  (Ormurin međ einu n).  Nýja platan heitir  The Lay of Thrym.  Platan međ  Orminum langa  heitir  How Far to Asgaard  og sat vikum saman í 1. sćti íslenska plötusölulistans 2002. 

  Síđan hefur fćreyska víkingsrokkssveitin Týr náđ yfir marga ţröskulda heimsfrćgđar.  Komst á plötusamning hjá stćrsta alţjóđlega plötuútgáfufyrirtćki ţungarokksins,  Napalm Records;  hefur spilađ á öllum stćrstu ţungarokkshátíđum heims og er orđin nógu stórt nafn til ađ túra um Bandaríkin og Evrópu sem ađal nafn.  Ţađ telst ekki lengur til tíđinda ađ fjallađ sé um Tý í helstu ţungarokksblöđum heims.  Né heldur ađ lög međ Tý sé á fylgidiskum ţeirra blađa ásamt lögum međ Sepultura,  Soulfly og svo framvegis.  Munurinn er sá ađ ţegar Týr seldi 5000 eintök af  How Far to Asgaard  á 320 ţúsund manna íslenskum markađi ţá erum viđ ađ tala um 310 milljón manna markađ í Bandaríkjunum.  Ţar fyrir utan fá vinsćlar plötur í Bandaríkjunum viđskiptavild sem skilar sér rćkilega á heimsmarkađi.

  Samt sem áđur kom ţađ liđsmönnum Týs í opna skjöldu ţegar í dag kom í ljós ađ nýjasta plata Týs,  The Lay of Thrym,  er komin í 1. sćti bandaríska CMJ Loud Rock vinsćldalistans.  Platan er spiluđ sundur og saman í fjölda bandarískra útvarpsstöđva.  Ţar á međal útvarpsstöđva sem menn vissu varla ađ vćru til.  Týs-ćđi hefur skolliđ á í Bandaríkjunum líkt ţví sem gerđist ţegar Týr sló í gegn á Íslandi 2002.  Strákarnir í Tý vita ekki hvađan á ţá stendur veđriđ. 

  Sjá: 

  Sjálfur hef ég í dag fengiđ tvćr fyrirspurnir frá bandarískum ţungarokksunnendum sem voru ađ uppgötva Tý eftir ađ hafa heyrt lög ţeirra spiluđ í bandarískum útvarpsstöđvum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Ćđislegt ađ heyra.  Ég hélt mikiđ upp á orminn.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 9.6.2011 kl. 22:46

2 identicon

Ţegar annar diskur Týs, Eric the Red, kom út ţá spáđi ég ţví ađ hljómsveitin gćti allt eins náđ heimsfrćgđ ef straumarnir vćru réttir. Reyndar er ég á ţví ađ ţrjóska Heri Joensen hafi meira ađ gera međ hve langt ţeir hafa náđ frekar en heppni eđa tilviljanir.

Óli Gneisti (IP-tala skráđ) 10.6.2011 kl. 08:06

3 Smámynd: Óskar Ţorkelsson

http://www.metalunderground.com/news/details.cfm?newsid=69007

pagan metal band :) ég vissi ekki ađ heiđingjar fengju ađ ráfa um götur fćreyja frekar en hommar.. en svona er heimurinn.. kemur manni sífellt áóvart ;)

Óskar Ţorkelsson, 10.6.2011 kl. 08:07

4 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Myndbandiđ er svolítiđ statískt hjá ţeim blessuđum og ţađ vćri viđ hćfi ađ poppa ţađ ađeins upp. Međ örlitlu tweeki gćti ţetta jafnvel orđiđ jafn frábćrt og Life is life međ Laibach ţví ţađ minnir í raun svolítiđ á ţađ.

Ég tek undir međ Óskari. Eru heiđingjar í Fćreyjum? Hélt ađ ţađ vćri ţeirra fremsti löstur ađ svo er ekki. Ţessu jesúliđi var öllu hent í land í Fćreyjum á sínum tíma ţegar menn sigldu á Ísland. Eins og ađrir kristlingar ţá voru ţeir gersamlega óţolandi og sjálfsentrískir vćlukjóar og hvorki húsum né bátum hćfir.

Ég mun aldrei taka Fćreyinga í sátt á međan ţeir eru svona forstokkađ halelújaliđ, en er ágćtlega sáttur viđ Týr og tónlist ţeirra. 

Jón Steinar Ragnarsson, 10.6.2011 kl. 10:53

5 Smámynd: Jens Guđ

  Ásthildur Cesil,  ţetta er flott lag í frábćrum flutningi Týs.

Jens Guđ, 10.6.2011 kl. 11:03

6 Smámynd: Jens Guđ

  Óli Gneisti,  ţrjóskan hjálpar ađ minnsta kosti.  Svo er víst.  En hljómsveitin hefur líka margt til brunns ađ bera.  Til ađ mynda er Heri tćknilega mjög flinkur gítarleikari.  Ţá radda strákarnir oft skemmtilega.  Ekki bara á plötum.  Líka á sviđi.

Jens Guđ, 10.6.2011 kl. 11:05

7 Smámynd: Jens Guđ

  Óskar,  heiđingjar eins og ég og Týr eru í hávegum í Fćreyjum. 

Jens Guđ, 10.6.2011 kl. 11:07

8 Smámynd: Jens Guđ

  Jón Steinar,  eitt helsta ţjóarstolt Fćreyinga er Ţrándur í Götu.  Sá sem barđist á hćl og hnakka gegn kristnitöku.  Allir Fćreyingar kunna söguna um ţađ og dáđst ađ ţví hvernig ţessi höfđingi og galdrakarl á Austurey stóđ uppi í hárinu á krossförunum.  I Götu stendur stór og mikil stytta af Ţrándi.  Ţar hafa líka veriđ haldnar stórar og miklar hátíđir til minningar um kappann.

  Ţó ađ Fćreyingar séu ofurkristnir ţá eru ţeir afar áhugasamir um norrćna gođafrćđi.  Til ađ mynda er ekki óalgengt ađ fariđ sé međ fćreysk grunnskólabörn í heimsókn til íslenska Ásatrúarfélagsins til ađ frćđast um ásatrú.  Ég hef frá fyrstu tíđ haldiđ ţví á lofti í Fćreyjum ađ ég sé í Ásatrúarfélaginu.  Ţađ hefur aldrei háđ mér í samskiptum viđ Fćreyinga. Ţvert á móti hefur ţađ leitt til allskonar vinsamlegs spjalls og vangaveltna.  Eins njóta Týsarar mikilla vinsćlda í Fćreyjum. 

Jens Guđ, 10.6.2011 kl. 11:18

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.