19.6.2011 | 02:02
Frábćrir hljómleikar á Ob-La-Di
- Flytjendur: Hljómsveit hússins: Gunnar Ţórđarson (gítar, söngur), Egill Ólafsson (söngur), Magnús Einarsson (gítar, söngur), Eđvarđ Lárusson (gítar), Ásgeir Óskarsson (trommur), Tómas M. Tómasson (bassi)
- Stađur: Ob-La-Di
- Stađsetning: Laugavegur 45A
Ég var ađ koma af frábćrum hljómleikum á Ob-La-Di skemmtistađnum. Tilefniđ var 69 ára afmćli Páls Magnússonar (Paul McCartney), bassaleikara, söngvara og söngvahöfundar Bítlanna (The Beatles). Merkustu hljómsveitar sögunnar. Hann fćddist 18. júní 1942.
Ég hef ekki áđur komiđ á Ob-La-Di. Ţessi stađur er í götu á milli Laugavegar og Hverfisgötu. Sama húsi og Las Vegas var í. Nema á jarđhćđ. Ţetta er frekar lítill og verulega "kósý" stađur. Á veggjum hanga stórar myndir af Bítlunum. Stemmning er mjög góđ. Sjálfur barinn er ţannig hannađur ađ á hornum hans er merkt "service". Ţar mega engir standa nema ţeir sem eru ađ bíđa eftir afgreiđslu á barnum. Ţetta fyrirkomulag mćttu fleiri vel sóttir barir taka sér til fyrirmyndar. Ţetta kemur í veg fyrir óţarfan trođning viđ barinn.
Hljómsveitin fór á kostum. Alveg frá A-Ö. Uppistađan af lagavali kvöldsins voru lög Pauls frá Bítlaárunum. Hátt hlutfall laganna var sótt í bestu plötu Bítlanna, Abbey Road. Einnig slćddust međ lög eftir John Lennon. Enda ţeirra ferill svo samtvinnađur í Bítlunum ađ varla verđur á milli skiliđ. Ţannig lagađ. Ţó ađ annar ţeirra tvímenninga hafi samiđ hitt eđa ţetta lagiđ ţá setti hinn iđulega svo afgerandi mark á flutning ađ hefđbundiđ Bítlalag var Lennon-McCartney í vitund almennings. Ţar fyrir utan sömdu ţeir mörg lög í sameiningu.
Hljómsveitin valdi ţá farsćlu leiđ ađ herma ekki nákvćmlega eftir flutningi Bítlanna á ţessum lögum. Ţess í stađ voru sum lögin í "Bítlalegum" útsetningum sem ţó voru ekki ţćr sömu og međ Bítlunum. Ţarna var valinn snillingur í hverju rúmi. Undrun vakti ađ Egill Ólafsson söng allt öđru vísi en sá Egill Ólafsson sem viđ eigum ađ venjast. Hann varđ "Bítill" án ţess ađ reyna ađ vera Lennon eđa McCartney. Hann var bara "Bítill", svo áreynslu- og tilgerđarlaust. Aldeilis frábćr.
Gunnar Ţórđarson átti einnig stjörnuleik. Hann spilađi og söng bćđi Bítlalög og frumsamin (Hljóma) "bítlalög".
Óţarfi er ađ ţylja upp glćsilega frammistöđu annarra í hljómsveitinni. Ég verđ ţó ađ nefna skemmtilegar lagakynningar Magnúsar Einarssonar. Ţađ er freistandi ađ geta hugleiđingar hans um ađ ef Lennon hefđi ekki kynnst McCartney og fengiđ hann međ sér í hljómsveit ţá vćri Paul í dag ađ vinna í bókhaldi á endurskođunarskrifstofu. Skemmtileg pćling.
Mér skilst ađ á fimmtudagskvöldum sé á Ob-La-Di bođiđ upp á lifandi (live) Bítlamúsík húshljómsveitarinnar. Ókeypis ađgangur. Í nćstu viku verđa Krummi í Mínus og söngvarinn í Jeff Who gestasöngvarar. Ţađ er spennandi dćmi.
Kjarninn í húshljómsveitinni eru Magnús Einarsson, Eđvarđ Lárusson og Tómas M. Tómasson. Auk ţeirra sem spiluđu međ ţeim í kvöld hafa spilađ og sungiđ međ ţeim á Ob-La-Di til dćmis ađ taka Hilmar Örn Hilmarsson og Andrea Gylfadóttir.
Meginflokkur: Tónlist | Aukaflokkar: Lífstíll, Ljóđ, Menning og listir | Breytt s.d. kl. 16:54 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu fćrslur
- Anna frćnka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiđur starfsmađur
- 4 vísbendingar um ađ daman ţín sé ađ halda framhjá
- Varđ ekki um sel
- Gátan leyst
- Hrakfarir strandaglóps
- Breytti bíl í mótorhjól
- Togast á um utanlandsferđir og dagpeninga
- Vegg stoliđ
- Hvađ ţýđa hljómsveitanöfnin?
- Stađgengill eiginkonunnar
- Ađ bjarga sér
- Neyđarlegt
- Anna á Hesteyri - undarlegt aksturslag
- Pottţétt ráđ gegn veggjalús
Nýjustu athugasemdir
- Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna: Ţetta minnir mig á vin minn sem fór til Akureyrar um Verslunarm... sigurdurig 12.11.2024
- Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna: Ómar, takk fyrir ţađ. Skemmtileg uppátćki Önnu mega ekki gley... jensgud 12.11.2024
- Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna: Takk fyrir ađ deila ţessari sögu af Önnu, einum merkasta nágran... omargeirsson 12.11.2024
- Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna: Stefán, Anna Marta var mjög góđ kona. jensgud 12.11.2024
- Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna: Jóhann, svo sannarlega! jensgud 12.11.2024
- Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna: Fallega hugsađ hjá Önnu Mörtu, en auđvitađ alveg út úr kortinu ... Stefán 12.11.2024
- Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna: Frćnkan hefđi nú kannski mátt lýta á ţessi viđbrögđ sem UMHYGGJ... johanneliasson 12.11.2024
- Erfiður starfsmaður: Stefán, ţađ stemmir. jensgud 6.11.2024
- Erfiður starfsmaður: Ţegar ég las um ţennan erfiđa starfsmann fannst mér ég kannast ... Stefán 5.11.2024
- Erfiður starfsmaður: Bjarni, góđur! jensgud 5.11.2024
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.11.): 488
- Sl. sólarhring: 505
- Sl. viku: 1118
- Frá upphafi: 4110016
Annađ
- Innlit í dag: 402
- Innlit sl. viku: 964
- Gestir í dag: 381
- IP-tölur í dag: 376
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Innskráning
Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.
Athugasemdir
Alveg er ég viss um ađ međ ţessum hljómlistarmönnum hefur ţetta veriđ frábćr uppákoma.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 19.6.2011 kl. 23:37
Ásthildur Cesil, svo sannarlega. Ţetta var meiriháttar hjá ţeim.
Jens Guđ, 21.6.2011 kl. 02:33
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.