28.6.2011 | 22:55
Reglur fyrir konur
Eftirfarandi texta fékk ég sendan. Höfundur hans ku vera raðkvæntur. Hjónaböndin entust jafnan stutt. Til að enn eitt hjónabandið fari ekki út um þúfur settist hann niður, fór skipulega yfir þá atburði sem leiddu til flestra árekstra og reyndi að finna lausn á því hvernig komast má hjá þeim árekstrum. Niðurstöðuna hefur hann tekið saman og kallar "MIKILVÆGAR REGLUR FYRIR KONUR!" Kannski getur Anna & útlitið fléttað þessu inn í prinsessunámskeið sín:
.
REGLA NR. 1. Karlmenn horfa á brjóst. Til þess eru brjóst. Ekki reyna að breyta því.
REGLA NR. 1. Ef að klósettsetan er uppi skal setja hana niður þegjandi og hljóðalaust. Ef að setan er niðri setja karlmenn hana upp þegjandi og hljóðalaust. Þannig er það og þannig á það að vera. Karlar setja hana upp. Konur setja hana niður.
REGLA NR. 1. Laugardagur - íþróttir. Þetta er eins og með gang himintungla, flóð og fjöru. Ekki reyna að breyta því.
REGLA NR. 1. Verslunarferðir eru EKKI íþrótt.
REGLA NR. 1. Grátur er fjárkúgun. Fjárkúgun er glæpur. Það kemur aldrei til greina að taka þátt í fjárkúgun.
REGLA NR. 1. Ef þig vantar eitthvað skal segja það á auðskilinn hátt. Vísbendingar duga ekki. Lúmskar vísbendingar duga ekki. Miklar vísbendingar duga ekki. "Augljósar" vísbendingar duga ekki.
REGLA NR. 1. Ef þér finnst þú hafa fitnað þá hefur þú áreiðanlega fitnað. Ekki spyrja um það.
REGLA NR. 1. "Já" og "nei" eru fullgild svör við öllum spurningum.
REGLA NR. 1. Ef þú þarft hjálp við eitthvað þá er bara að nefna það. Ég leysi öll vandamál. Til þess er ég. Meðaumkun færðu hjá vinkonum þínum. Til þess eru þær.
REGLA NR. 1. Mánaðarlangur höfuðverkur er óásættanlegur. Leitaðu til læknis strax eftir 2ja daga hausverk.
REGLA NR. 1. Eitthvað sem ég hef sagt fyrir löngu síðan er ónothæft í deilum. Öll ummæli eru ógild eftir 7 daga og skulu að engu höfð.
REGLA NR. 1. Allt sem ég segi og geri má túlka á tvenna vegu. Ef önnur túlkunin gerir þig dapra eða reiða þá gildir hin túlkunin.
REGLA NR. 1. Þú getur annað hvort beðið mig um að gera eitthvað EÐA sagt mér hvernig eigi að gera það. Ekki hvoru tveggja. Ef þú veist hvernig best er að gera það skaltu gera það sjálf.
REGLA NR. 1. Ef ég spyr hvort eitthvað sé að og þú segir "nei" þá er það þannig. Málið er þar með útrætt.
REGLA NR. 1. Ef þú þarft að segja eitthvað skaltu gera það á meðan auglýsingar eru í sjónvarpinu
REGLA NR. 1. Ég þekki 16 liti og þarf ekki að þekkja fleiri liti. Ljóspurpurarauður er eitthvað sem ég veit ekki hvað er.
REGLA NR. 1. Ef mig klæjar þá klóra ég mér.
REGLA NR. 1. Þegar við förum eitthvað út þá er allt sem þú ferð í flott og við hæfi. Í alvöru. Það þarf ekki að ræða það.
REGLA NR. 1. Ekki spyrja um hvað ég sé að hugsa nema þú sért til í að ræða kynlíf, íþróttir eða bíla.
REGLA NR. 1. Ekki segja að ég sé ekki í fínu formi. Kringlótt er form.
REGLA NR. 1. Þú átt nógu marga skó.
Meginflokkur: Lífstíll | Aukaflokkar: Heimspeki, Spaugilegt, Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 23:01 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Hver er uppáhalds Bítlaplatan þín?
Please Please Me 10.4%
With The Beatles 3.8%
A Hard Days Night 3.6%
Beatles For Sale 3.8%
Help! 6.3%
Rubber Soul 8.8%
Revolver 14.7%
Sgt. Peppers Lonely Hearts Club Band 14.0%
Magical Mystery Tour 2.7%
Hvíta albúmið 10.0%
Let It Be 2.3%
Abbey Road 17.4%
Yellow Submarine 2.0%
442 hafa svarað
Nýjustu færslur
- Aldeilis furðulegt nudd
- Frábær kvikmynd
- Kallinn sem reddar
- Af hverju hagar fólk sér svona?
- Passar hún?
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit heims
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
- Furðulegur hundur
- Undarleg gáta leyst
- Lífseig jólagjöf
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur
- Til minningar um gleðigjafa
- Þegar Jón Þorleifs kaus óvænt
- Heilsu- og megrunarkúr sem slær í gegn
- Leifur óheppni
Nýjustu athugasemdir
- Aldeilis furðulegt nudd: Jósef, takk fyrir fróðleiksmolann. jensgud 20.2.2025
- Aldeilis furðulegt nudd: Eftir því sem ég hef heyrt er ráðið við bólgum sem verða vegna ... jósef Ásmundsson 20.2.2025
- Aldeilis furðulegt nudd: Helga, heldur betur! jensgud 20.2.2025
- Aldeilis furðulegt nudd: Það kostar að láta lappa upp á sig vinur. diva73 20.2.2025
- Aldeilis furðulegt nudd: Í framhaldi af nuddara sem nuddar ekki og dýralæknum sem búa ti... Stefán 19.2.2025
- Aldeilis furðulegt nudd: ´Bjarni, svo sannarlega! jensgud 19.2.2025
- Aldeilis furðulegt nudd: Buddy, you got screwed. Bjarni 19.2.2025
- Aldeilis furðulegt nudd: Bjarni, nei. Það beið kannski næsta nuddtíma. jensgud 19.2.2025
- Aldeilis furðulegt nudd: Og no happy ending? Bjarni 19.2.2025
- Aldeilis furðulegt nudd: Stefán, góður! jensgud 19.2.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.2.): 4
- Sl. sólarhring: 66
- Sl. viku: 1145
- Frá upphafi: 4126417
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 943
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
elfarlogi
-
komediuleikhusid
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Athugasemdir
Hmm ..umhugsunarvert..
hilmar jónsson, 28.6.2011 kl. 23:16
Nákvæmlega!
Axel Jóhann Hallgrímsson, 29.6.2011 kl. 13:09
Er þetta allt regla númer 1 ?
Siggi Lee Lewis, 2.7.2011 kl. 01:58
Allt regla nr. 1
Jens Guð, 4.7.2011 kl. 00:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.