Skúbb! Eiríkur Hauksson og félagar međ rosa Bítlahljómleika á Obladí

  Nú verđur heldur betur tekiđ á ţví á Bítlabarnum Obladí á fimmtudagskvöldiđ og rokkađ feitt sem aldrei fyrr.  Ţađ er sjálft rokktrölliđ Eiríkur Hauksson sem ţenur raddböndin í kröftugustu rokklögum Bítlanna - og ljúfum Bítlaballöđum í bland.  Eiríki til halds og trausts verđa trommarinn Ásgeir Óskarsson,  bassaleikarinn Tómas M. Tómasson og gítarsnillingarnir Eđvarđ Lárusson og Magnús Einarsson.  Ţvílíkt dúndur!  Og ţađ merkilegasta er ađ ţađ er frítt inn á međan húsrúm leyfir.

  Bítlabarinn Obladí er skráđur til húsa ađ Laugavegi 45.  Hann er ţó eiginlega frekar á Frakkastíg á milli Laugavegar og Hverfisgötu.  Eđa réttara sagt ţá er gengiđ inn í hann frá Frakkastíg.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.