13.7.2011 | 23:19
Björk með eitt af umdeildustu myndböndum rokksögunnar
Söluhæsta breska poppblaðið New Musical Express hefur tekið saman lista yfir umdeildustu myndbönd rokksögunnar. Þessi listi er tekinn saman í tilefni af því að New Musical Express hefur hleypt á stokkum sérstakri músíkmyndbandanetsíðu. Þannig er listinn yfir umdeildustu myndböndin (þau má finna á þútúpunni, www.youtube.com) Sum þessara myndbanda eru reyndar bönnuð á þútúbunni en kannski hægt að finna þau með því að skrá sig þar inn sem 18 ára eða eldri:
1. Aphex Twin: Come To Daddy
2. Madonna: Like A Prayer
3. The Cribs: Men's Needs
4. Serge and Charlotte Gainsbourg: Lemon Incest
5. The Prodigy: Smack My Bitch Up
6. Erykah Badu: Window Seat
7. Neil Young: This Note´s For You
Njáll Ungi deilir skemmtilega á stéttarsystkini sín í músíkbransanum sem ganga erinda auglýsingaskrums.
8. Nirvana: Heart Shape Box
9. George Michael: I Want Your Sex
10. MIA: Born Free
11. Smashing Pumpkins: Try Try Try
12. Nine Inch Nails: Closer
13. Simian Mobile Disco: Hustler
14. Nas: Hate Me Now
15. Korn: A.D.I.D.A.S.
16. Björk: Pagan Poetry
Rökin fyrir því að þetta myndband sé umdeilt eru kynlífsdæmið og húðgataflúrið. Það er sagt vera ógnvekjandi.
Það er ekki umdeilt að þetta er heiðið (ásatrúar) kvæði:
Pedalling through
The dark currents
I find
An accurate copy
A blueprint
Of the pleasure
In me
Swirling black lilies totally ripe
A secret code carved
Swirling black lilies totally ripe
A secret code carved
He offers
A handshake
Crooked
Five fingers
They form a pattern
Yet to be matched
On the surface simplicity
But the darkest pit in me
It's pagan poetry
Pagan poetry
Morsecoding signals (signals)
They pulsate (wake me up) and wake me up
(pulsate) from my hibernating
On the surface simplicity
Swirling black lilies totally ripe
But the darkest pit in me
It's pagan poetry
Swirling black lilies totally ripe
Pagan poetry
Swirling black lilies totally ripe
I love him, I love him
I love him, I love him
I love him, I love him
I love him, I love him
She loves him, she loves him
This time
She loves him, she loves him
I'm gonna keep it to myself
She loves him, she loves him
She loves him, she loves him
This time
I'm gonna keep me all to myself
She loves him, she loves him
And he makes me want to hand myself over
She loves him, she loves him
She loves him, she loves him
And he makes me want to hand myself over
.
Til gamans má geta að hinn kanadíski Vestur-Íslendingur Njáll Ungi sem á 7. umdeildasta myndbandið er einnig ásatrúar. Hann fer aldrei í hljóðver nema þegar himintungl eru hagstæð. Þá virkjar hann krafta Þórs og Óðins til að gera flotta músík. Það samstarf virkar að öllu jöfnu hið besta. Perlusultan er á svipuðu róli. Nema að þar eru guðir Cherokee indíána með í leiknum.
1995 sameinuðu Njáll Ungi og Perlusultan krafta þessara guða í plötunni "Mirror Ball". Guðirnir náðu ekki alveg saman að öllu leyti. Enda kannski ekki gruggið (grunge) þeirra deild. En samt alveg ágæt plata. Þannig lagað. En ekki það besta á ferli Njáls eða Perlusultu.
.
17. Pearl Jam: Jeremy
Sala á Bjarkartónleika hefst á morgun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Tónlist | Aukaflokkar: Fjölmiðlar, Menning og listir, Sjónvarp | Breytt 14.7.2011 kl. 01:14 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Hver er uppáhalds Bítlaplatan þín?
Please Please Me 10.4%
With The Beatles 3.9%
A Hard Days Night 3.7%
Beatles For Sale 3.9%
Help! 6.5%
Rubber Soul 8.6%
Revolver 14.8%
Sgt. Peppers Lonely Hearts Club Band 14.4%
Magical Mystery Tour 2.6%
Hvíta albúmið 9.7%
Let It Be 2.1%
Abbey Road 17.2%
Yellow Submarine 2.1%
431 hefur svarað
Nýjustu færslur
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
- Furðulegur hundur
- Undarleg gáta leyst
- Lífseig jólagjöf
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur
- Til minningar um gleðigjafa
- Þegar Jón Þorleifs kaus óvænt
- Heilsu- og megrunarkúr sem slær í gegn
- Leifur óheppni
- Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiður starfsmaður
- 4 vísbendingar um að daman þín sé að halda framhjá
- Varð ekki um sel
- Gátan leyst
- Hrakfarir strandaglóps
Nýjustu athugasemdir
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Jóhann, góður! jensgud 11.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Bjarni, sumir búa að hundaheppni. jensgud 11.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Er einhver hundur í þér Bjarni??????? johanneliasson 10.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Hundleiðinlegur,hundfúll, það er enginn hundskemmtilegur Bjarni 10.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Stefán, þetta er áhugaverð pæling hjá þér. jensgud 10.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Það er nokkuð til í því sem Bjarni skrifar hér að ofan, en það ... Stefán 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: jarni, takk fyrir áhugaverðan fróðleik um hunda. jensgud 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Hundar eru hvimleið kvikind, geltandi dag og nótt, glefsandi hæ... Bjarni 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Sigurður I B, jensgud 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Jóhann, góð spurning! jensgud 9.1.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 28
- Sl. sólarhring: 85
- Sl. viku: 1453
- Frá upphafi: 4119020
Annað
- Innlit í dag: 22
- Innlit sl. viku: 1113
- Gestir í dag: 22
- IP-tölur í dag: 22
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Athugasemdir
Hef ekki enn séð lélegt myndband frá Björk, Jens. Þetta er með þeim flottari.
hilmar jónsson, 14.7.2011 kl. 00:38
Hilmar, Björk hefur BARA sent frá sér flott myndbönd. Þau eiga stóran þátt í því hvað hún er mikil súperstjarna. Á tímabili var myndband með henni síspilað á Animal Planets. Og svo auðvitað á öllum músíkmyndbandasjónvarpsrásum eins og MTV í Bandaríkjunum og Evrópu.
Jens Guð, 14.7.2011 kl. 01:19
Mér finnst þetta nú frekar tilgerðarlegt lag hjá henni. Myndbandið...tjah..ekkert sláandi við það. Mér finnst þetta ágætt lag og myndbandið arty. Nokkuð týpískt fyrir naivisma Bjarkar að tala til Færeyinga, Grænlendinga og Tíbeta um að lýsa yfir sjálfstæði og vera svo ardent Evrópubandalagssinni í hina röndina. Hún er gersamlega clueless og ætti að láta pólitík liggja á milli hluta þar til hún hefur skilið hana að lágmarki. Líklega er hún bara pappapólitíkus þarna, en hún mætti láta rödd sína heyrast til verndar fullveldinu okkar í stað þess að vera ógn við það með þvaðrinu í sér.
Jón Steinar Ragnarsson, 14.7.2011 kl. 03:42
Held ég tjái mig ekkert, hef aldrei haft smekk fyrir Björk.
Ásdís Sigurðardóttir, 14.7.2011 kl. 11:56
Er hægt að vera neikvæðari besserwisser en JS ? ...
Pappapólitíkus hvað ? Er hún ekki fyrst og síðast listamaður, og plummað sig betur en nokkur Íslendingur áður sem slík ?
hilmar jónsson, 14.7.2011 kl. 12:28
Sammála síðasta ræðumanni
Gunnar (IP-tala skráð) 16.7.2011 kl. 00:14
Góður listi :) Eitt af mínum eftirlætisböndum er á listanum, það er að segja í 5 sæti. Alveg stórkostlegt tónleikaband. Vonandi koma þeir aftur á klakann fljótlega :)
Jóhann Kristjánsson (IP-tala skráð) 19.7.2011 kl. 23:24
Þú ert svo mikið fífl Jón Steinar....svona ummæli dæma sig sjálf....ég læt aðra dæma um það hvort ykkar er clueless.....
Jon Kristjansson (IP-tala skráð) 21.7.2011 kl. 16:06
Jón Steinar, að þessu sinni er ég þér ósammála. Björk er stórkostleg/ur listamaður á alþjóðlegan mælikvarða. Hún hefur fullan rétt á að viðra skoðanir sínar gegn heimsvaldastefnu, umhverfisskaðlegum auðhringum og því öllu. Ég þekki ekki afstöðu hennar til ESB. Sjálfur er ég andvígur inngöngu Íslands í ESB. En hef ekkert á móti því að poppstjörnur séu á annarri skoðun. Það er bara fínt að þær hafi skoðun.
Jens Guð, 21.7.2011 kl. 22:50
Ásdís, tónlist Bjarkar er ekki "mainstream" og þess vegna frekar fyrir þá sem aðhyllast jaðarmúsík (alternative). Þess vegna er gaman að hún skuli selja allt upp í 5 - 6 milljónir eintaka af sínum vinsælustu plötum. Sumar þeirra eru töluvert þungmeltar, svo sem Medúlla.
Jens Guð, 21.7.2011 kl. 22:53
Hilmar, Björk er lang frægasti Íslendingurinn. Hún er risa auglýsing fyrir íslenskan ferðamannaiðnað (túrisma). Á sínum tíma var ég í auglýsingabransanum, sá meðal annars um auglýsingar fyrir Samtök hótel- og gistihúsaeigenda. Þá voru erlendir ferðamenn á Íslandi undir 100 þúsund á ári. Svo sló Björk í gegn á heimsmarkaði. Það kom vænn kippur í aukningu ferðamanna til Íslands til samræmis við þau lönd sem hún náði ofurvinsældum í. Erlendir ferðamenn á Íslandi í dag telja um hálfa milljón á ári. Það er alveg klárt að rekja má til vinsælda Bjarka verulegan hluta af dæminu.
Mér er minnisstæður fundur þegar Björk sló í gegn í Englandi. Ég fullyrti að nú værum við ekki lengur að tala um 90 þúsund erlenda ferðamenn heldur 200 - 300 þúsund. Góð kona sem hafði ekki smekk fyrir Björk spurði í forundran: "Hvernig getur þú látið þér detta í hug að söngvæl Bjarkar fjölgi ferðamönnum á Íslandi?".
Ég svaraði: "Þekking mín á poppbransanum tekur af allan vafa um að þessar vinsældir Bjarkar skili sér á þennan hátt. Ég þori að veðja að við erum ekki lengur að tala um 90 þúsund ferðamenn eftir örfá ár. Við erum að tala um einhver hundruð þúsund."
Viðmælandinn hélt að ég væri með óráði.
Jens Guð, 21.7.2011 kl. 23:06
Gunnar, ég líka.
Jói, þú mátt spila fyrir mig óskalag með The Prodigy á Útvarpi Sögu: Reyndar frekar Breathe. Það er mega mega mega flott. Ég var líka mjög kátur þegar þú spilaðir um daginn Heroes með Bowie.
Jens Guð, 21.7.2011 kl. 23:11
Það skal ég gera með glöðu geði Jens :)
Og gaman að vita að Bowie gladdi þitt músíkalska hjarta :)
Jóhann Kristjánsson (IP-tala skráð) 23.7.2011 kl. 00:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.