2.8.2011 | 22:02
Frábærlega vel heppnaðir Færeyskir fjölskyldudagar
Ef lagt er út af málflutningi forsvarsmanna Þjóðhátíðar í Vestmannaeyjum má þakka fyrir að banni á bjórdrykkjum var aflétt og að fulltrúar Stígamóta voru ekki í Vestmannaeyjum um helgina. Að þeirra mati æsa Stígamót til nauðgana og bjórinn slær á alls konar þannig ofbeldi og annað. Staðan var því þannig að næstum eins og best var á kosið í Vestmannaeyjum um helgina. Nauðganir frekar fáar, aðrar líkamsárásir líka og dópneysla, tengd bjórleysi, í lágmarki.
Þetta eru vandamál sem enginn þarf að velta fyrir sér á Færeyskum fjölskyldudögum á Stokkseyri. Þar skemmtu allir sér hið besta. Það kom ekki upp eitt einasta vandamál. Þvert á móti. Það var einungis glaðværð sem einkenndi Færeysku fjölskyldudagana.
Það er ekki auðvelt að átta sig á hvað nákvæmlega margir sóttu heim Færeysku fjölskyldudagana á Stokkseyri um helgina. Um 300 manns voru á tjaldstæðinu. Sennilega annar eins fjöldi dvaldi í heimahúsum eða sumarhúsum á Stokkseyri og nágrenni. Hátíðin var einnig sótt af íbúum á Selfossi, Hveragerði, Eyrarbakka og Þorlákshöfn. Einhverjir óku til og frá höfuðborgarsvæðinu.
Íbúar Stokkseyrar eru tæplega 500. Á heimasíðunni www.stokkseyri.is sögðust 44% ætla að sækja Færeyska fjölskyldudaga.
Heildartala gesta á Færeyskum fjölskyldudögum er ekki auðútreiknanleg. Fjöldi dagskráratriða var með ókeypis aðgangi. Þar af kannski flestir á flugeldasýningu, varðeldi og bryggjuballi.
Ætla má að einhversstaðar á bilinu 700 - 1000 manns hafi tekið þátt í Færeyskum fjölskyldudögum á Stokkseyri í ár. Einhver sagði mér að um 800 matargestir hafi fengið sér í svanginn á veitingastaðnum Við fjöruborðið um helgina. Sá veitingastaður er á heimsmælikvarða þegar kemur að humarsúpu og öðrum humarréttum. Mjög líklega gerðu sumir sér erindi þangað oftar en einu sinni um helgina. Sjálfur náði ég þar veislu einu sinni um helgina. Og ætlaði að endurtaka dæmið. En þá var 90 mínútna biðlisti svo að ég í 20 manna hópi varð frá að hverfa í það skiptið.
Meira um Færeyska fjölskyldudaga á Stokkseyri á morgun.
Við erum slegin yfir þessu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Tónlist | Aukaflokkar: Ferðalög, Ljóð, Menning og listir | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
- Furðulegur hundur
- Undarleg gáta leyst
- Lífseig jólagjöf
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur
- Til minningar um gleðigjafa
- Þegar Jón Þorleifs kaus óvænt
- Heilsu- og megrunarkúr sem slær í gegn
- Leifur óheppni
- Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiður starfsmaður
- 4 vísbendingar um að daman þín sé að halda framhjá
- Varð ekki um sel
- Gátan leyst
- Hrakfarir strandaglóps
Nýjustu athugasemdir
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Jóhann, góður! jensgud 11.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Bjarni, sumir búa að hundaheppni. jensgud 11.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Er einhver hundur í þér Bjarni??????? johanneliasson 10.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Hundleiðinlegur,hundfúll, það er enginn hundskemmtilegur Bjarni 10.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Stefán, þetta er áhugaverð pæling hjá þér. jensgud 10.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Það er nokkuð til í því sem Bjarni skrifar hér að ofan, en það ... Stefán 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: jarni, takk fyrir áhugaverðan fróðleik um hunda. jensgud 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Hundar eru hvimleið kvikind, geltandi dag og nótt, glefsandi hæ... Bjarni 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Sigurður I B, jensgud 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Jóhann, góð spurning! jensgud 9.1.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 49
- Sl. sólarhring: 70
- Sl. viku: 1474
- Frá upphafi: 4119041
Annað
- Innlit í dag: 42
- Innlit sl. viku: 1133
- Gestir í dag: 37
- IP-tölur í dag: 36
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Athugasemdir
Ég mætti alla vega á laugardagskvöldið með tvo gesti. Fórum á Fjöruborðið (heitir staðurinn ekki Fjöruborðið?) og fengum okkur humarsúpu sem máltíð og grænmetisrétt einhvern. Fínn matur. Fórum svo að leita að fjörinu en fundum það ekki svo við fórum bara heim aftur.
ps. Mæli með að næst verði sett upp skilti sem vísa á fjörið.
Óli minn, 3.8.2011 kl. 02:34
Ég var þarna á sunnudeginum á tónleikunum með Hvönn fékk svo að anda að mér lyktinni af skerpukjötinu, Færeyingarnir sem voru með mér voru ánægðir, ölið var líka gott sögðu þau. Keypti mér nokkra cd og fékk mér vöfflukaffi, bara gaman.
Ásdís Sigurðardóttir, 3.8.2011 kl. 10:39
Óli minn, dagskráin fór að mestu fram á annarri hæð í Lista- og Menningarmiðstöðinni á Stokkseyri. Sömu byggingu og hýsir Álfasetrið, draugasafnið og það allt. Þetta er næsta bygging austan við veitingastaðinn Við fjöruborðið. Þið hefðuð átt að spyrjast fyrir. Þetta var svo rosa gaman.
En það er rétt hjá þér að það mætti merkja þetta betur. Það sagði mér nefnilega maður í dag svipaða sögu og þú. Hann átti erindi um Suðurland og ákvað að kíkja aðeins á Færeyska fjölskyldudaga. Renndi í gegnum Stokkseyri, áttaði sig ekki á hvar fjörið var og nennti ekki að leita það uppi. Þessu þarf að kippa í lag. Vonandi eru þetta samt stök tilfelli.
Jens Guð, 3.8.2011 kl. 23:34
Ásdís, ég held að ég hafi séð þér bregða fyrir. Skerpukjötið var fínt og ölið alveg eðal. Gaman væri að forvitnast hvaða diska þú fékkst þér.
Jens Guð, 3.8.2011 kl. 23:38
Ha? Við þrjú stóðum við Draugasafnið og urðum ekki vör við neitt, enga músík, ekkert skvaldur, enga færeysku, ekkert fjör. Sáum ekki betur en að safnið væri lokað og læst, en hurðin var opin þegar við komum, þ.e. fyrir matinn. Kannski höfum við lent í einhverskonar tvælæt són eftir humarsúpuna. Annað eins hefur nú skeð.
Óli minn, 3.8.2011 kl. 23:46
Óli minn, flest dagskráratriði fóru fram í salnum á annarri hæð austast í byggingunni. Inngangurinn í Draugasetrið er vestast í byggingunni. Á laugardeginum var hlé á milli klukkan 19.00 og 20.00. Svona til að leyfa þeim sem vildu fylgjast með allri dagskránni að skreppa frá til að fá sér kvöldmatarbita. Ég giska á að þú hafir verið á ferð þá. Annars er ég ekki viss um að það heyrist neitt út á götu þegar dagskrá er í gangi í austursalnum vegna þess að sá salur er miðsvæðis í byggingunni (norður - suður).
Jens Guð, 4.8.2011 kl. 00:09
Við keyptum Gudrid Hansdóttir, sem er alveg mögnuð, hef verið að hlusta og svo keypti bóndinn Týr, hrifinn af þeim og svo einn gamall með Rasmus í Gördum ofl. góðum. Það var sko hægt að missa sig í tónlitisinni hjá þeim, kaupi meira næst.
Ásdís Sigurðardóttir, 4.8.2011 kl. 10:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.