19.8.2011 | 21:01
Ţessu máttu ekki missa af
Dagskrá Menningarnćtur á morgun er svakaleg. Frambođ á spennandi uppákomum er svo mikiđ ađ erfitt er ađ velja. Virkilega erfitt. Til ađ mynda eru Q4U ađ spila á Dillon Bar á sama tíma og Frćbbblarnir spila Viđ Tjörnina. Hljómleikar beggja hljómsveitanna hefjast klukkan 22.00.
Heildarlista yfir ţađ sem í bođi er má finna á www.menningarnott.is. Fyrir utan ţau atriđi sem mest hafa veriđ kynnt í fjölmiđlum tel ég brýnt ađ vekja athygli á eftirfarandi:
- Sendistofa Fćreyja í Austurstrćti er međ opiđ hús á milli klukkan 14.00 til 18.00. Ţar er bođiđ upp á smakk á fćreyskum mat og drykk; fćreyskir rithöfundar lesa upp úr verkum sínum og Guđríđ Hansdóttir tekur lagiđ. Nafn hennar er framboriđ Gúrí. Guđríđ syngur frumsamin lög viđ eigin gítarundirleik. Textar hennar eru ýmist á fćreysku eđa ensku og jafnvel á báđum tungumálum í einu og sama lagi. Músíkstíl hennar má kalla framsćkna vísnatónlist (alt-folk). Flott músík.
- Guđríđ skemmtir ásamt hljómsveit sinni á Óđinstorgi klukkan 17.30.
- Guđríđ skemmtir ásamt hljómsveit sinni á Dillon Rock Bar klukkan 20.00. Ţađ verđur fjör.
- Teitur Lassen skemmtir í Hörpu klukkan 18.00. Teitur er heimsfrćgastur fćreyskra tónlistarmanna. Lög hans hafa veriđ notuđ í frćgum amerískum kvikmyndum og sjónsvarpsţáttum. Myndbönd hans hafa veriđ í heitri spilun í músíksjónvarpsstöđvum út um allt. Einstök lög hans hafa náđ vinsćldum hérlendis. Ţeirra frćgast er Louis, Louis.
- Listfrćđingurinn Oggi Lamhauge leiđir gesti um myndlistasýningu Elinborgar Lutzen í salnum Flóanum í Hörpu klukkan 15.00, 17.00 og 21.00. Elinborg féll frá fyrir 16 árum. Hún var teiknari og grafíkeri.
Meginflokkur: Tónlist | Aukaflokkar: Ljóđ, Matur og drykkur, Menning og listir | Breytt 20.8.2011 kl. 16:40 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu fćrslur
- Ókeypis utanlandsferđ
- Hlálegt
- Undarlegar nágrannaerjur
- Rökfastur krakki
- Ástarsvik eđa?
- Grillsvindliđ mikla
- Einn ađ misskilja!
- Ógeđfelld grilluppskrift
- Ţessi vitneskja getur bjargađ lífi
- Sparnađarráđ sem munar um!
- Smásaga um hlýjan mann
- Sparnađarráđ
- Smásaga um týnda sćng
- Ótrúlega ósvífiđ vanţakklćti
- Anna frćnka á Hesteyri - Framhald
Nýjustu athugasemdir
- Ókeypis utanlandsferð: Tónlistarmađurinn Jakob Frímann er allt annar handleggur en hop... Stefán 1.8.2025
- Ókeypis utanlandsferð: Ţađ er náttúrulega ENGIN SPURNING um ţađ ađ hún er MUN "ísmeygi... johanneliasson 1.8.2025
- Ókeypis utanlandsferð: Ađ vera ,, ísmeygileg ,, merkir eitthvađ á ţá leiđ ađ búa yfir ... Stefán 1.8.2025
- Ókeypis utanlandsferð: Já Stefán, finnst ţér hún svolítiđ "ísmeygileg"???????? johanneliasson 1.8.2025
- Ókeypis utanlandsferð: ,, Eins og margir vita ákvađ ég persónulega ađ taka ekki ţátt í... Stefán 1.8.2025
- Ókeypis utanlandsferð: Á Omega er ísraelska fánanum stillt upp á áberandi hátt yfir bu... Stefán 31.7.2025
- Ókeypis utanlandsferð: Jóhann, gaman ađ heyra. Bestu ţakkir! jensgud 31.7.2025
- Ókeypis utanlandsferð: Já lífiđ er flókiđ og ekki gefiđ ađ menn njóti alls sem ţađ hef... johanneliasson 31.7.2025
- Ókeypis utanlandsferð: Stefán, ég hef ekki séđ Omega til margra ára. Kannski blessun... jensgud 31.7.2025
- Ókeypis utanlandsferð: Sigurđur I B, valiđ er erfitt! jensgud 31.7.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.8.): 5
- Sl. sólarhring: 38
- Sl. viku: 1027
- Frá upphafi: 4152334
Annađ
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 792
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
elfarlogi
-
komediuleikhusid
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Athugasemdir
Vćri nú gott ađ geta horft á ađra tónleikana á "plúsnum" og sjá ţá ţannig báđa
...en ég held mig bara hér í Eyjum. Horfi á stóru tónleikana á sjónvarpssskjánum og reyni ađ láta fara vel um mig. Heyrđi ekki betur en Bubbi hafi veriđ ađ ţakka ţér fyrir ađ koma sálar tónlist inn í hans koll á Rás 2 í morgun ....heyrđist hann allavega segja Jens Guđ. Gott ef menn kunna ađ ţakka fyrir sig.
Gísli Foster Hjartarson, 19.8.2011 kl. 22:45
Var nú ekki búinn ađ sjá ţetta međ hönnunardeilu ykkar Bubba ţegar ég setti ţetta inn áđan. En er algjörlega ţinn mađur í ţessu máli. Teknar myndir og svo hönnun umslags tvennt ólíkt - ef svo má ađ orđi komast. Ţetta er eins og allt sem viđ hönnum í prentsmiđjunni og inniheldur ljósmyndir vćri eignađ ljósmyndaranum!!!
Gísli Foster Hjartarson, 19.8.2011 kl. 22:49
Algjört eyrnakonfekt og augnayndi, synd ađ svona "Offrambođ" samtímis skuli vera máliđ Nú svo sá ég hjá honum Kidda vini okkar í Smekkleysu, ađ bandiđ Dark Harvest verđi líka á ferđinni ţarna á svipuđum slóđum,ágćtis rokkmúsíkurband ekki satt?
Magnús Geir Guđmundsson, 19.8.2011 kl. 23:30
frćgast er eins og ţú segir líklega Louis, Louis, en ţađ sem mađurinn á af góđum lögum. Ţá sérstaklega af plötunni Poetry and airplanes!
Gunnar (IP-tala skráđ) 19.8.2011 kl. 23:31
Gísli Foster, takk fyrir stuđninginn. Ég heyrđi ţetta viđtal á rás 2 í morgun. Ég ćtla ađ ţessi svokallađa "hönnunardeila" sé ađ mestu úr sögunni. Hún varđ einhvern veginn meiri en efni stóđu til.
Upphafiđ var ţađ ađ í Fréttablađinu birtist frétt um ađ sólóplötur Bubba hafi selst í samtals 320 ţúsund eintökum. Ég samgladdist Bubba međ ţađ og lét ţess getiđ ađ mér ţćtti merkilegt ađ 3 söluhćstu plötur hans (22% af heildarsölunni) vćru ţćr hinar sömu og ég hafđi unniđ viđ markađssetningu á og umslög ţeirra: Dögun 26 ţúsund eintök, Frelsi til sölu 22 ţúsund og Kona 20 ţúsund.
Ađ óreyndu hefđi ég haldiđ ađ Bubbi vćri sáttur viđ ţennan góđa söluárangur og ađkomu minni. Ţess í stađ brást hann hinn versti viđ. Skrifađi á fésbók ađ umslag Dögunar vćri hannađ af Valdísi Óskarsdóttur og umslag Konu hannađ af Ingu Sólveigu. Síđan tiltók hann tvö umslög (Sögur af landi og Lífiđ er ljúft) sem hvergi var minnst á í frétt Fréttablađsins. Og hvorki ég né ađrir höfđu bendlađ mér viđ. Hann endađi sína fésbókarfćrslu eitthvađ á ţá leiđ ađ ţá vćri ekki mikiđ eftir fyrir Jens Guđ.
Pressan.is tók ţetta upp og spurđi í fyrirsögn: "Hvađ gerđi Jens Guđ ţá?". Eyjan.is tók ţetta upp og sagđi í fyrirsögn: "Bubbi hrekur grobbsögur Jens Guđ".
Eftir stendur ţetta:
- Á plötuumslagi Dögunar er ég skráđur hönnuđur umslagsins og Valdís Ósk höfundur ljósmynda.
- Á plötuumslagi Frelsis til sölu er ég skráđur hönnuđur umslagsins og Bjarni Friđriksson höfundur ljósmynda.
- Á plötuumslagi Konu er Inga Sólveig skráđ hönnuđur umslags og ég skráđur fyrir uppsetningu og frágangi. Ég hef aldrei og hvergi dregiđ fjöđur yfir ađ Inga Sólveig á grunnhönnun forsíđu ţessa umslags, ljósmynd á forsíđu ţess og er fyrirsćta á myndinni. Ţetta hef ég hvarvetna tekiđ fram og undirstrikađ. Jafnframt hef ég upplýst ađ Inga Sólveig var búsett í Bandaríkjunum á ţessum tíma og fyrir daga internets var enginn möguleiki á ađ hafa samráđ viđ hana um frekari útfćrslu á umslaginu, bakhliđ ţess, textablađ og plötumiđa (ţetta var vinylplata). Ég handskrifađi letur á plötuumslagiđ og útfćrđi ţađ dćmi allt ađ öđru leyti.
Ég ćtla ađ Valdís Óskarsdóttir og Inga Sólveig votti ţetta. Ađ minnsta kosti hef ég aldrei orđiđ var viđ neinn ágreining um ţetta á ţeim aldarfjórđungi sem liđinn er frá ţví ađ plöturnar komu út.
Jens Guđ, 19.8.2011 kl. 23:33
Magnús Geir, jú, Dark Harvest er flott hljómsveit. Gulli Falk fer ţar á kostum.
Jens Guđ, 19.8.2011 kl. 23:35
Gunnar, hann er líka svakalega flottur á plötunni Káta horniđ. Ţar syngur hann alla texta á fćreysku. Alveg meiriháttar flott plata.
Ţađ hefur veriđ rosalega gaman ađ fylgjast međ Teiti. Ég man fyrst eftir honum sem framverđi popphljómsveitarinnar Mark No Limits. Svo var hann allt í einu 17 ára gamall kominn á fleygiferđ inn á alţjóđamarkađ. En lenti snemma í árekstri viđ ţá sem vildu stýra honum inn í poppstjörnuhlutverkiđ. Hann á ţađ hinsvegar sameiginlegt međ Eivöru ađ láta ekki stýra sér í neitt hlutverk. Hann fer í uppreisn, eins og Eivör, ţegar ţannig dćmi kemur upp: Gerir eitthvađ allt annađ en ćtlast er til af honum.
Sem dćmi um ţađ hvađ Teitur er stórt nafn er gaman ađ rifja upp ţegar ég var í Danmörku yfir jól og nýár í Danmörku. Í danska sjónvarpinu var Teitur í stćrsta hlutverki. Hann opnađi jóladagskrána međ ţví ađ syngja lag Johns Lennons Happy X-mas. Ţetta atriđi var nánast í síspilun í danska sjónvarpinu yfir alla hátíđina.
Jens Guđ, 19.8.2011 kl. 23:47
Jens, Q4U og Frćbbblarnir eru ađ mínu mati lélegustu hljómsveitir allra tíma, skil ekki ţessa hrifningu ţína á ţessum böndum!!
Guđmundur Júlíusson, 20.8.2011 kl. 01:26
Guđmundur, ţćr eru svo skemmtilegar. Rosa skemmtilegar. Ekki síst á hljómleikum.
Jens Guđ, 20.8.2011 kl. 12:18
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.