Jack White, Depeche Mode og Patti Smith kráka U2

  Írska hljómsveitin U2 er sennilega stćrsta rokkdćmiđ í heiminum nú til fjölda ára.  Ég kunni vel viđ músík U2 framan af ferli hljómsveitarinnar.  Ţađ var gaman ađ vera í Bandaríkjunum voriđ 1997 ţegar hljómsveitin sló ţar í gegn svo um munađi.  Lögin  With Or Without You  og  I Still Havn´t Found What I´m Looking For  náđu 1. sćti bandaríska vinsćldalistans.  Og einnig platan  The Joshua Tree.  Áđur höfđu hvorki lög né plötur U2 náđ inn á Topp 10 í Bandaríkjunum.  Í Evrópu var hljómsveitin ţaulvön toppsćtinu á vinsćldalistum.

  Ofurvinsćldir Íranna í Bandaríkjunum vöktu mikla athygli.  Ţarlendir fjölmiđlar voru undirlagđir umfjöllun um hljómsveitina.  Ţar fór músíksjónvarpađ MTV fremst í flokki og ţađ var varla hćgt ađ stilla á ţá stöđ án ţess ađ veriđ vćri ađ spila U2. 

  Svo skemmtilega vildi til ađ ţegar ég flaug til Bandaríkjanna var í flugvélinni bandaríska fréttablađiđ Time.  Ţar var góđ og mikil grein um U2.  Ég keypti eintak af blađinu ţegar lent var í Bandaríkjunum.  Ţá uppgötvađi ég ađ bandarísk útgáfa af Time er frábrugđin ţeirri sem seld er í Evrópu.  Greinin í bandaríska Time var allt öđru vísi en greinin sem ég las í flugvélinni.

  Ég var í hálfan annan mánuđ ađ ţessu sinni í Bandaríkjunum og allan tímann tröllreiđ U2 ţarlendum útvarpsstöđvum,  sjónvarpsstöđvum og prentmiđlum.  Ţađ ţótti saga til nćsta bćjar ađ írsk hljómsveit vćri ţađ heitasta á markađnum. 

  Einhversstađar á ţessum tímapunkti - eđa skömmu síđar - fjarlćgđust U2 minn pönkađa anti-popp músíksmekk.  Viđ höfum ekki átt nána samleiđ síđan. 

  Núna hafa nokkrar frćgar poppstjörnur tekiđ sig til og eru ađ senda frá sér plötu ţar sem ţeir kráka lögin af plötu U2  Acthung Baby.  Ţeirra á međal eru bandaríski gítarleikarinn og söngvarinn Jack White (The White Stripes),  bandaríska "pönk" drottningin Patti Smith,  enska tölvupoppssveitin Depeche Mode og írski popparinn Damien Rice. 

  Bono lýsti Patti Smith eitt sinn í rćđu viđ afhendingu tónlistarverđlauna sem móđir sinni,  elskhuga og ég man ekki hvađ.  Patti brást hin versta viđ og frábađ sér ţátttöku í hans "dirty works".  Ţau eru engu ađ síđir góđir vinir.  U2 skorađi í 6. sćti breska vinsćldalistans međ lagi Pattíar,  Dancing Barefood.  Bono sagđi viđbrögđ Pattíar viđ ummćlum sínum vera "ekta Patti Smith".  Hann hefđi orđiđ fyrir vonbrigđum međ hana ef hún hefđi brugđist öđru vísi viđ.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: hilmar  jónsson

Ţađ er einhver galdur í With Or Without You ..Elska ţetta lag...

hilmar jónsson, 11.9.2011 kl. 01:51

2 Smámynd: hilmar  jónsson

http://www.youtube.com/watch?v=_Ye8GLPUVsM

hilmar jónsson, 11.9.2011 kl. 02:26

3 Smámynd: Ómar Ingi

Góđur

Ómar Ingi, 11.9.2011 kl. 11:15

4 Smámynd: Jens Guđ

  Hilmar,  mig rennir í grun um ađ ţađ hafi eitthvađ ađ gera međ "ambíent" hljómborđsleikinn,  ásamt ţví sem lagiđ er gott.

Jens Guđ, 11.9.2011 kl. 14:55

5 Smámynd: Jens Guđ

  Ómar Ingi,  takk fyrir ţađ.

Jens Guđ, 11.9.2011 kl. 14:55

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband