16.9.2011 | 21:56
Færeyski Kínamúrinn
Margir hafa heyrt talað um Kínamúrinn (gætið þess að rugla honum ekki saman við Kínakúrinn). Hann er frægasti múr eða garður í heimi. Miklu frægari en Berlínarmúrinn sálugi og aðskilnaðarmúrinn í Palestínu. Á tímabili var því haldið fram í kennslubókum að Kínamúrinn væri eina mannvirkið sem sæist frá tunglinu. Kínverjar könnuðu málið og fundu út að þetta var þýðingarvilla. Kínamúrinn sést utan úr geimnum en ekki alla leið frá tunglinu.
Á frummálinu heitir Kínamúrinn 長城 eða eitthvað álíka. Á ensku heitir hann The Great Wall of China (gætið þess að rugla nafninu ekki saman við lagið The Great Balls of Fire með Jerry Lee Lewis). Ég kalla hann Stóragarð. Það er vegna þess að í Þórshöfn í Færeyjum er svipaður garður sem heitir Stórigarður. Miðað við höfðatölu er færeyski Kínamúrinn miklu stærri og merkilegri en sá kínverski. Og miklu flottari. Fellur betur að landslaginu og setur sterkan og skemmtilegan svip á Þórshöfn.
Ég er kominn út fyrir umræðuefnið. En það er allt í lagi. John Lennon sagði að lagið Whole Lotta Shakin' Going on með Jerry Lee Lewis væri fullkomnasta lag rokksögunnar:
Meginflokkur: Umhverfismál | Aukaflokkar: Ferðalög, Menning og listir, Utanríkismál/alþjóðamál | Breytt 17.9.2011 kl. 00:09 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Sér heiminn í gegnum tönn
- Dularfulla kexið
- Ókeypis utanlandsferð
- Hlálegt
- Undarlegar nágrannaerjur
- Rökfastur krakki
- Ástarsvik eða?
- Grillsvindlið mikla
- Einn að misskilja!
- Ógeðfelld grilluppskrift
- Þessi vitneskja getur bjargað lífi
- Sparnaðarráð sem munar um!
- Smásaga um hlýjan mann
- Sparnaðarráð
- Smásaga um týnda sæng
Nýjustu athugasemdir
- Sér heiminn í gegnum tönn: Sigurður I B, nú hló ég hátt! jensgud 15.8.2025
- Sér heiminn í gegnum tönn: Við skulum vona að hún fái ekki tannpínu!! sigurdurig 15.8.2025
- Sér heiminn í gegnum tönn: Jóhann, það er frábært að þetta sé hægt! jensgud 15.8.2025
- Sér heiminn í gegnum tönn: "Horfðu á björtu hliðarnar" söng Sverrir Stormsker hérna um ári... johanneliasson 15.8.2025
- Sér heiminn í gegnum tönn: Stefán, heimurinn er orðinn ansi snúinn! jensgud 15.8.2025
- Sér heiminn í gegnum tönn: ,, Beinbrot fyrir beinbrot, auga fyrir auga, tönn fyrir tönn ,,... Stefán 15.8.2025
- Dularfulla kexið: Axel Þór, heldur betur! jensgud 9.8.2025
- Dularfulla kexið: "Af hverju ertu að gera mér þetta? Af því að þú leyfir mér það"... axeltor 8.8.2025
- Dularfulla kexið: Ein helsta arfleyfð Katrínar, eða hvað annað ? Stefán 8.8.2025
- Dularfulla kexið: Stefán, ég held að kexrugluðu glæpagengin séu fleiri. jensgud 8.8.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.8.): 4
- Sl. sólarhring: 35
- Sl. viku: 444
- Frá upphafi: 4154417
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 364
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
axeltor
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
komediuleikhusid
-
elfarlogi
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Athugasemdir
Mjög fróðlegt eins og svo margt sem frá þér kemur en fer "kallinn sem reddar öllu" ekki að koma úr sumarfríinu?
Sigurður I B Guðmundsson, 16.9.2011 kl. 22:40
Sigurður I.B., takk fyrir að minna mig á hann. Ég vind mér í kallinn á morgun.
Jens Guð, 16.9.2011 kl. 22:49
.... kínamúrinn sést ekki í alvörunni frá túnglinu. Það er bara saga sem breiddi úr sér þangað til að urðu nógu margit sem breyttu henni í sannleika....
Óskar Arnórsson, 17.9.2011 kl. 04:49
Góður að vanda
Ásdís Sigurðardóttir, 17.9.2011 kl. 11:57
"Múrinn í Palestínu" er ekki aðskilnaðarmúr, eða -kúr. Hann er byggður til að varnað því að Palestínumenn verði sjálfum sér og öðrum til skaða.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 17.9.2011 kl. 13:04
Það er nú svo að það hefur hver sína skýringu á hversvegna múrinn sem ég kalla aðskilnaðarmúrinn í Palestínu. Það er líklega vegna þess að ég er ekki hlutdrægur í þessu máli varðandi byggingu aðskilnaðarmúrsins eins og Vilhjálmur.
En um múrinn í Þórshöfn hef ég það að segja að ég hef gengið spölkorn meðfram honum og þykir hann um margt merkilegur, haglega unninn. Þar hafa kunnáttumenn í grjóthleðslu farið um og gert vegginn, enda stendur hann enn að miklu leiti. Líklegt er að menn fari líka yfir hann öðru hverju og lagi hleðslur sem eru að gefa sig.
Gaman er svo að lesa pistla þína Jens, um margt fróðleg lesning og skemmtileg.
Takk og kveðjur úr Keflavík
Kaldi
Ólafur Björn Ólafsson, 17.9.2011 kl. 21:08
Óskar, þetta mun vera rétt hjá þér. Mér skilst að kínversk stjórnvöld hafi látið rannsaka þetta og komist að því að þetta hafi verið þýðingarvilla á sínum tíma.
Jens Guð, 17.9.2011 kl. 22:25
Ásdís, takk fyrir það.
Jens Guð, 17.9.2011 kl. 22:25
Vilhjálmur, þetta er þá slysavarnarveggur.
Jens Guð, 17.9.2011 kl. 22:26
Ólafur, ég hef einnig dáðst að þessum garði. Hann er vel hlaðinn. Takk fyrir hlýjar kveðjur úr Keflavík.
Jens Guð, 17.9.2011 kl. 22:28
„"Múrinn í Palestínu" er ekki aðskilnaðarmúr, eða -kúr. Hann er byggður til að varnað [svo!] því að Palestínumenn verði sjálfum sér og öðrum til skaða.“
Berlínarmúrinn var líka byggður til að koma í veg fyrir að úrkynjun Vesturlanda næði til alminlegs fólks austan hans. Alls ekki til að greina hina þýsku þjóð í tvær.
Tobbi (IP-tala skráð) 18.9.2011 kl. 15:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.