14.10.2011 | 01:14
Bestu lög síđustu 15 ára
Breska poppblađiđ New Musical Express er líklega nćst áhrifamesta poppblađ heims á eftir bandaríska poppblađinu Rolling Stone. Ţađ er dálítiđ skrítiđ ađ í Bandaríkjunum, stćrsta/áhrifamesta poppmúsíkmarkađi heims, er bandaríska poppmúsíkblađiđ Rolling Stone hvarvetna til sölu. Ţađ er svo sem ekki skrítiđ út af fyrir sig. Rolling Stone selst í 2 milljónum eintaka og er til sölu á ţýsku í Ţýskalandi og á frönsku í Frakklandi. Ţađ skrítna er ađ breska poppmúsíkblađiđ New Musical Express er til sölu í öllum helstu blađsölustöndum í Bandaríkjunum en ekki nćst söluhćsta bandaríska poppblađiđ, Spin. Hvađ ţá önnur bandarísk poppblöđ á borđ viđ Under the Radar og CMJ, sem eru einungis seld í stóru bandarísku bókaverslunum (Borders, sem mér skilst ađ séu á fallandi fćti. Jafnvel í New York).
Fyrir bragđiđ eru bandaríska Rolling Stone og breska NME ráđandi á alţjóđamarkađi. Nú hefur ritstjórn NME tekiđ saman lista yfir bestu lög síđustu 15 ára. Ţar tróna efst:
1 Radiohead: Paranoid Andriot
2 Arcade Fire: Rebellion (Lies)
3 Outkast: Hey Ya!
4 The Strokes: The Nite
5 The Killers: The Brightside
Ég er ekki ađ kvitta undir ţennan lista. Satt ađ segja ţykir mér hann frekar ţunnur ţrettándi. Einkum er The Strokes vont dćmi. En listinn lagast töluvert viđ nćsta lag:
6 The White Stripes: Fell In Love With A Girl
7 Hot Chips: Over and Over
8 Amy Winehouse: Rehab
9 The Verve: Bitter Sweet Symphony (stoliđ frá The Rolling Stones).
10 The Libertines: Time For Heroes. Ţetta er ekki ţeirra flottasta lag en ţeir áttu stundum góđa spretti.
15 MIA: Paper Planes. Ţetta lag er margverđlaunađ sem einkennislag myndarinnar Slumdog Millioner. Fćrri vita ađ ţađ er byggt á laginu frábćra Straight To Hell međ The Clash.
Síđar varđ ţetta lag frćgt í flutningi Lily Allen. Söluhagnađur af ţeirri kráku (cover song) rann óskiptur til fórnarlamba stríđs í Írak og gott ef ekki fleiri. Elvis Costello var međ ţetta lag um tíma á sinni hljómleikaskrá. Einnig Jacob Dylan (sonur Bobs Dylans).
Ekki má heldur gleyma kráku New York ska-döbb-hljómsveitarinnar Skinnerbox á ţessu lagi:
Meginflokkur: Tónlist | Aukaflokkar: Fjölmiđlar, Ljóđ, Menning og listir | Breytt s.d. kl. 02:44 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu fćrslur
- Ţegar Paul McCartney yfirtók frćgustu hljómsveit heims
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
- Furđulegur hundur
- Undarleg gáta leyst
- Lífseig jólagjöf
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur
- Til minningar um gleđigjafa
- Ţegar Jón Ţorleifs kaus óvćnt
- Heilsu- og megrunarkúr sem slćr í gegn
- Leifur óheppni
- Anna frćnka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiđur starfsmađur
- 4 vísbendingar um ađ daman ţín sé ađ halda framhjá
- Varđ ekki um sel
- Gátan leyst
Nýjustu athugasemdir
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Guđjón, ef ţú kannt ekki ađ meta meistaraverkin eftir Mozart, ţ... Stefán 15.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Guđjón, ţú ert međ skemmtilegan flöt á dćminu! jensgud 15.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Ingólfur, bestu ţakkir fyrir góđar pćlingar. jensgud 15.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Stefán, takk fyrir fróđleikinn. jensgud 15.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Gleymdi - ef ég má vera međ kjaft - ađ ég hef aldrei skiliđ hve... gudjonelias 15.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Alveg ljóst ađ ţarna var elítan međ sína útsendara tilbúín í lć... gudjonelias 15.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Skemmtilegur og fróđlegur pistill. Getur veriđ ađ egóistinn -... ingolfursigurdsson 15.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Ţađ má geta ţess ađ George hélt ţví fram ađ hugmyndin ađ nafnin... Stefán 15.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Sigurđur I B, ţađ geta ekki allir veriđ Paul! jensgud 15.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Jóhann, takk fyir ţínar áhugaverđu vangaveltur um máliđ. jensgud 15.1.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.1.): 298
- Sl. sólarhring: 309
- Sl. viku: 1688
- Frá upphafi: 4120680
Annađ
- Innlit í dag: 264
- Innlit sl. viku: 1467
- Gestir í dag: 253
- IP-tölur í dag: 248
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Innskráning
Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.
Athugasemdir
Ef ađ ţessi listi er marktćkur á ađ ţetta sé rjóminn af síđustu 15 árunum í tónlistinni, ţá hafa síđustu 15 árin veriđ ansi döpur
Grrr (IP-tala skráđ) 14.10.2011 kl. 11:10
Ekki get ég nú tekiđ undir ţennan lista frekar en ţú, en menn hafa misjafnan smekk
Ásdís Sigurđardóttir, 14.10.2011 kl. 11:21
Ţetta lag međ Libertines er snilldin ein!
Helgi Briem (IP-tala skráđ) 14.10.2011 kl. 12:56
Ílla fariđ međ tíma ađ velta ţessari ţćvlu fyrir sér. Ţessi listi er álíka marktćgur og ..... Enda skođun einhverra stráklinga sem fá ađ gera sér ţetta til gamans eđa ţannig
Bárđur Örn Bárđarson (IP-tala skráđ) 14.10.2011 kl. 16:35
Furđulegur og óskiljanlegur listi, if you ask me.....
hilmar jónsson, 14.10.2011 kl. 20:09
Hvađ međ: Til eru frć ?
hilmar jónsson, 14.10.2011 kl. 21:32
Outkast eru reyndar međ flott lag...Heya...
hilmar jónsson, 14.10.2011 kl. 21:34
Grrr, ţau hafa veriđ frekar döpur. Ég held ađ frekar fá lög frá ţessu tímabili eigi eftir ađ lifa jafn vel og lengi og til ađ mynda ţađ flóđ sívinsćlla laga sem kom á markađ í upphafi rokk & róls tímabilsins (um miđjan sjötta áratuginn) og á Bítlaárum sjöunda áratugarins.
Jens Guđ, 15.10.2011 kl. 13:33
Ásdís, mjög misjafnan smekk.
Jens Guđ, 15.10.2011 kl. 13:34
Helgi, ţađ er alveg fínt. The Libertiens var ljómandi hljómsveit. Ekki síst ţegar Mick Jones var upptökustjóri ţeirra.
Jens Guđ, 15.10.2011 kl. 13:36
Bárđur Örn, ţetta er léttur samkvćmisleikur.
Jens Guđ, 15.10.2011 kl. 13:37
Hilmar, ţađ vantar eiginlega upplýsingar um ţađ hverjar forsendurnar eru; hvernig stađiđ var ađ uppstillingunni á ţessum lista. Hvort ađ hann byggir á ţeim lögum sem NME hefur útnefnt í áramótauppgjöri besta lag hvers árs eđa...?
Til eru frć er finnskt lag sem kom á markađ fyrir áratugum. Ţess vegna er ţađ ekki gjaldgengt á lista yfir lög sem komu á markađ síđustu 15 ár.
Jens Guđ, 15.10.2011 kl. 13:43
Sigurbjörg Sigurđardóttir, 15.10.2011 kl. 14:37
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.