Frábćr útvarpsţáttur: Plötuskápurinn á rás 2

  Rás 2 hefur lengi búiđ ađ ţeirri gćfu ađ ţar hafa safnast saman dagskrárgerđarmenn međ góđa ţekkingu á tónlist og hćfileika til ađ miđla sínum fróđleiksmolum til hlustenda.  Nćgir ađ nefna Óla Palla,  Guđna Má,  Andreu Jónsdóttur,  Magnús Einarsson,  Frey Eyjólfs,  Kristján Pálsson,  Matta,  Ţossa,  Ásgeir Eyţórs,  Arnar Eggert og marga sem ég er ađ gleyma í augnablikinu.  Nema ţó ekki snillingnum Andra Frey og Gunnu Dís.  Móđir mín á nírćđisaldri sagđi mér ađ hún sé alveg "hooked" á Ţessum morgunţćtti.  Andri Freyr sé svo fyndinn og konan hafi sig alla ađ halda aftur af honum.  "Ţađ er ćvintýralega líflegt og yndislegt ađ hlusta á ţau," sagđi mamma sem vill alltaf hafa hasar í öllu.  Og ekki lýgur hún.  Né heldur vissi hún ađ ég hef ţekkt Andra Frey frá ţví ađ sá grallari fćddist,  son eins  besta vinar míns.  Trommuleikara Frostmarks,  Jarla og fleiri hljómsveita.  Viđars Júlí Ingólfssonar á Reyđarfirđi,  vinsćlasta plötusnúđar (DJ) á Austurlandi.

  Nú hefur hafiđ göngu sína á rás 2 meiriháttar góđur ţáttur sem heitir Plötuskápurinn.  Ţar fara ţeir Gunnlaugur Sigfússon,  Sigurđur Sverrisson og Halldór Ingi Andrésson á kostum.  Hver um sig er alfrćđiorđabók í músík.  Ţátturinn er á dagskrá á föstudagskvöldum.  En ţađ er einnig hćgt ađ hlusta á hann hlađvarpi.  Jafnvel aftur og aftur.

  Í kvöld fjallađi Halldór Ingi Andrésson um forvera Bobs Dylans,  Dylan sjálfan og sporgöngumenn hans.  Frábćr ţáttur.  Hćgt er ađ hlusta međ ţví ađ smella á http://www.ruv.is/frett/plotuskapurinn/ahrif-dylans-og-ahrifavalda

  Hér fyrir ofan flytur Bob Dylan lag sitt  Like A Rolling Stone.  Ég ćtla ađ mér yngra fólk átti sig ekki á ţví hvađ ţetta var nýstárlegur og framandi hljóđheimur á sínum tíma.  Ţetta var sleggjuhögg.  Algjört dúndur.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Orđin sem ţú skrifar um dagskrárgerđ Rásar 2 eru orđ ađ sönnu !

Daman međ Andra Frey heitir Gunna Dís !  Var ekki Jón og Gunna algengustu nöfnin hér áđur fyrr ?

 Gott hjá ţér ađ mina okkur hin á ţennan ţátt á föstudagskvöldum, missti af honum í kvöld !

JR (IP-tala skráđ) 10.12.2011 kl. 02:29

2 Smámynd: Jens Guđ

  JR,  takk fyrir upplýsingarnar.  Mig minnti eitthvađ nafn í ţessa veru en vildi ekki slá fram vitlausu nafni.  Heitir annars einhver Gunna?  Ţetta hlýtur ađ vera stytting á fullu nafni.  Ţar fyrir utan:  Ţau eru frábćr saman.

Jens Guđ, 10.12.2011 kl. 03:20

3 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Greinilega hress og skemmtilega kona hún mamma ţín

Ásdís Sigurđardóttir, 10.12.2011 kl. 14:56

4 Smámynd: Jens Guđ

  Ásdís,  hún er ţađ.  Mikill fjörkálfur.

Jens Guđ, 10.12.2011 kl. 17:51

5 Smámynd: Sigurbjörg Sigurđardóttir

Usss,er of löt og mikil er vinnann hjá mér svo kćri Jens ţau 9 ár sem ég hef veriđ búsett hér á ískalda klakanumm hef ég bara hlustađ á xiđ og voninn var međ nálina sem fćddist og dó er ţađ ekki rétt hjá mér?.Stundum á laugardögum(ţegar er frí frá vinnu) og nenni ekki ađ hlusta á fóbolta ţá horfi ég á tćkiđ og rúlla til gullbilgjuna og jahjerna dettur mađur inn í gömul og vel gerđ blues lög,og annađ,jabb,músikin er allt,ţađ nćrir mig betra en matur.

Sigurbjörg Sigurđardóttir, 10.12.2011 kl. 21:23

6 Smámynd: Jens Guđ

  Sigurbjörg,  ţú ert greinilega međ góđan músíksmekk fyrst ađ ţú hlustar á Xiđ og hlustađir á Nálina.  Nálin var í loftinu ađeins í nokkra mánuđi.  Auglýsingamarkađurinn var ekki búinn ađ jafna sig eftir bankahruniđ.  En mér skilst ađ ennţá standi til ađ endurreisa Nálina.  Ég var međ ţátt á Nálinni og sakna stöđvarinnar.

Jens Guđ, 11.12.2011 kl. 01:13

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband