17.12.2011 | 18:21
Eivör, Kór Langholtskirkju, Graduelakórinn...
.
- Viđburđur: Jólasöngvar í Langholtskirkju
- Flytjendur: Kór Langholtskirkju, Graduelakór Langholtskirkju, einsöngvarar, hljóđfćraleikarar og Táknmálskórinn
- Stjórnandi: Jón Stefánsson
- Einkunn: ****
.
Ţađ eru ţrennir hljómleikar eftir: Tveir í kvöld og lokahljómleikarnir á sunnudag.
Dagskráin er fjölbreytt og spannar hátt í hálfan annan tíma (međ hléi). Á efnisskrá eru allt frá laufléttum ţekktum jólapoppssöngvum (Ljósadýrđ loftin fyllir, Jólasnjór - Meiri snjó! og fleiri) til hátíđlegustu jólasálma. Ţar á milli er m.a. bođiđ upp á bandarískan negrasálm (Go, Tell It On The Mountain međ íslenskum texta), samsöng međ áheyrendum á ţekktum jólalögum, djössuđ lög (m.a. Hvít jól) og frumsamda jólasöngva eftir Eivöru. Flytjendur eru hátt í hundrađ. Ţar af ţrír kórar: Kór Langholtskirkju, Graduelakór Langholtskirkju og Táknmálskórinn.
Sérviskulegur músíksmekkur minn og lauflétt popplög eiga sjaldan samleiđ en skemmta öđrum ţeim mun meira. Fyrir mig bćttu hinsvegar hátíđlegri jólasálmarnir um betur.
Einn af hápunktum hljómleikanna er magnţrunginn flutningur Ólafar Kolbrúnar Harđardóttur, hljómsveitar og kóra á Ó, helga nótt.
Andri Björn Róbertsson er eini karlkyns einsöngvarinn. Hann syngur hljómfagran bassa-barítón. Kvenkyns einsöngvararnir eru 7.
Á engan er hallađ ţó ađ Eivör sé sögđ stjarna hljómleikanna. Jólasöngvar hennar tveir eru í flokki međ hennar best sömdu. Er ţó af nógu ađ taka í ţeim efnum. Hátíđleg umgjörđin í Langholtskirkju spilar inn í og liđsinni kóranna. Ţar fyrir utan hefur Eivör einstaklega góđan og sterkan sviđsljóma. Svo ekki sé minnst á blćbrigđaríka, stóra og fagra söngröddina.
Auk frumsömdu söngvanna syngur Eivör Pie Jesu eftir Andrew Lloyd Webber.
7 manna hljómsveitin er sparlega notuđ. Yfirleitt er ekki spilađ á nema 2 - 3 hljóđfćri í hverju lagi. Ţađ undirstrikar fjölbreytileikann í tónlistinni. Orgel er stundum í ađalhlutverki. Í öđrum tilfellum eru ţađ tvćr flautur eđa harpa eđa píanó og Eivör spilar á kassagítarinn sinn.
Táknmálskórinn setur svip á hljómleikana og minnir okkur á ţau forréttindi ađ heyra.
Einu atriđi ţarf ađ kippa í lag: Ţađ snýr ađ heitu súkkulađi sem bođiđ er upp á í hléi og piparkökum. Ţannig háttar til ađ veitingarnar standa á ţremur langborđum í hliđarsal. Fyrstir hrúgast ađ borđum ţeir sem sitja niđri. Ţađ er ţröngt á ţingi. Ţegar ţeir sem sátu á svölum komust ađ voru allir súkkulađikönnurnar tómar. Ţćr voru ţó fjöldamargar. En dugđu ekki fyrir fulla kirkju (560 sćti). Heyra mátti grát og gnístan tanna ţegar svalagestir gerđu örvćntingafulla en árangurslausa leit ađ könnu međ heitu súkkulađi. Ţessi lýsing er kannski full yfirdrifin hjá mér og seinni hluti hljómleikanna varđ áreiđanlega til ţess ađ ţeir súkkulađilausu tóku gleđi sína á ný. Allir fóru sćlir og glađir heim af hljómleikunum. Ţađ ţarf samt ađ gera ráđstafandir til ađ allir fái heitt súkkulađi í hléi.
Ţađ er ekki hćgt ađ pósta hér inn myndbandi af Eivöru og Gradúelakórnum flytja Jólaminningu. Engu ađ síđur er mögulegt ađ sjá og heyra ţađ međ ţví ađ smella á ţennan hlekk: http://www.youtube.com/watch?feature=player_embedded&v=YDrGYqc_eMw
Meginflokkur: Tónlist | Aukaflokkar: Lífstíll, Ljóđ, Menning og listir | Breytt s.d. kl. 19:09 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Hver er uppáhalds Bítlaplatan þín?
Please Please Me 10.5%
With The Beatles 3.9%
A Hard Days Night 3.7%
Beatles For Sale 3.9%
Help! 6.4%
Rubber Soul 8.7%
Revolver 14.8%
Sgt. Peppers Lonely Hearts Club Band 14.2%
Magical Mystery Tour 2.7%
Hvíta albúmiđ 9.6%
Let It Be 2.3%
Abbey Road 17.4%
Yellow Submarine 2.1%
438 hafa svarađ
Nýjustu fćrslur
- Af hverju hagar fólk sér svona?
- Passar hún?
- Ţegar Paul McCartney yfirtók frćgustu hljómsveit heims
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
- Furđulegur hundur
- Undarleg gáta leyst
- Lífseig jólagjöf
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur
- Til minningar um gleđigjafa
- Ţegar Jón Ţorleifs kaus óvćnt
- Heilsu- og megrunarkúr sem slćr í gegn
- Leifur óheppni
- Anna frćnka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiđur starfsmađur
- 4 vísbendingar um ađ daman ţín sé ađ halda framhjá
Nýjustu athugasemdir
- Af hverju hagar fólk sér svona?: Stefán, takk fyrir ţennan fróđleiksmola. jensgud 1.2.2025
- Af hverju hagar fólk sér svona?: ... og smá framhaldssaga hér um hćttulega illa ţjálfađa hunda .... Stefán 31.1.2025
- Af hverju hagar fólk sér svona?: L, ég veit ekki hvort pariđ sé saman í dag. jensgud 31.1.2025
- Af hverju hagar fólk sér svona?: Ţau hőguđu sér allstađar vel nema heima hjá sér. Viss um hávćr ... L 31.1.2025
- Af hverju hagar fólk sér svona?: Sigurđur I B, snilld! jensgud 29.1.2025
- Af hverju hagar fólk sér svona?: Ţetta minnir mig á.... Hjónin eyddu um efni fram og mađurinn sa... sigurdurig 29.1.2025
- Af hverju hagar fólk sér svona?: Jóhann, ég veit ekki hvar ţau kynntust. Ţín ágiskun er alveg ... jensgud 29.1.2025
- Af hverju hagar fólk sér svona?: Stefán, góđur! jensgud 29.1.2025
- Af hverju hagar fólk sér svona?: Getur veriđ ađ ţetta unga par hafi kynnst í "KLÚBBNUM" og skem... johanneliasson 29.1.2025
- Af hverju hagar fólk sér svona?: Ţetta minnir mig á átök innan stjórnmálaflokka ţar sem hatur og... Stefán 29.1.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 22
- Sl. sólarhring: 49
- Sl. viku: 1461
- Frá upphafi: 4123466
Annađ
- Innlit í dag: 18
- Innlit sl. viku: 1197
- Gestir í dag: 18
- IP-tölur í dag: 18
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Athugasemdir
Eivör er flott.
Og hefur líka agent sem getur jafnvel
fengiđ mann til ađ trúa á SKÖTU.
Ađ skata sé bćđi girnileg og ómissandi :)
Sólrún :) (IP-tala skráđ) 18.12.2011 kl. 17:00
Sólrún, skata er ómissandi á ţessum árstíma. Ég er búinn ađ fá mér skötu ţrisvar síđustu daga. Og er hvergi hćttur fyrr en jólin ganga í garđ.
Jens Guđ, 19.12.2011 kl. 20:24
Til hamingju međ ţetta Jens :)
Eg öfunda ţig samt pínulítiđ
Skatan er svo MÖGNUĐ ađ hún
hlýtur ađ vera dúndur fyrir ţá sem
ná henni almennilega
Eg öfunda ţig samt miklu meira
af Fćreyjum og öllu ţví
Eg er mikill ađdáandi ţeirra en
hefđi viljađ vita meira um ýmislegt ţar
íslendingar hefđu áreiđanlega gott af ađ kynnast fćreyjingum betur
Sólrún :) (IP-tala skráđ) 19.12.2011 kl. 22:33
Sólrún, ég fór fyrst til Fćreyja 1993. Síđar var ég fenginn til ađ kenna ţar skrautskrift. Ég fór ţangađ nokkur ár í röđ í ţeim tilgangi. Og tók ástfóstri viđ Fćreyjar og Fćreyinga. Ég fór ađ stússa međ ţeim í músíkmálum. Setja upp hljómleika og ađstođa međ plötuútgáfu. Fćreyingar eru elskulegasta fólk sem ég hef kynnst á minni ćvi sem nú nálgast 60 árin. Ég hef látiđ húđflúra á mig landakort af Fćreyjum og vörumerki Föreyja Bjór. Ég er búinn ađ skrifa bók um Eivöru sem kemur út á nćsta ári. Hún er ađ lesa handritiđ ţessa dagana. Í meira en áratug hef ég heimsótt Fćreyjar ekki sjaldnar en tvisvar á ári og iđulega ţrisvar. Ţar líđur mér svo vel ađ ég hef ítrekađ íhugađ ađ flytja ţangađ.
Jens Guđ, 19.12.2011 kl. 23:02
EG ÖFUNDA ŢIG ÓGERĐSLEGA MIKIĐ !
Ćtli sé hćgt ađ sjá Fćreyska sjónvarpiđ á netinu ?
eđa veistu um einhverja góđa linka ?
Eg hef bara einusinni komiđ til Fćreyja fyrir löngu síđan.Og ţađ var gaman.
Ţá vorum viđ á Sjímannaheimilinu í Ţórdhöfn.
Ţetta var međan ekki mátti kaupa áfengi nema vera búinn ađ borga skattinn og hvergi hćgt ađ fá slíkt keypt í búđum.
Mér skildist ađ á ţessum tíma hefđi veriđ mikiđ um allskyns trúfélög ţarna og stíft stundađar trúarsamkomur.
Vinstra megin viđ innganginn á gistiheimilinu var nokkuđ stórt herbergi međ orgeli og einhverjum stólum minnir mig.
Ţađan barst sálmasöngur á kvöldin og fćrđist töluvert í aukana eftir ţví sem á leiđ kvöldiđ.
Stemmingin var góđ og menn komu rjóđir sćlir međ sig og forlyftir út af ţessum samkomum.
Hótelstjórinn lék undir á orgeliđ.Dásamlegt.
Sólrún :) (IP-tala skráđ) 20.12.2011 kl. 00:19
Ţađ er ekki hćgt ađ sjá fćreyska sjónvarpiđ á netinu. En á youtube eru mörg skemmtileg og falleg myndbönd af Fćreyjum. Ţú ţarft bara ađ slá inn Faroe Islands og ţá dúkka ţau upp.
Ţađ er ennţá mikill trúarhiti í Fćreyingum. Eiginlega ótrúlega mikill. Hérlendis tölum viđ um Krossinn, Ađventísta, Veginn og Mormóna sem sértrúarsöfnuđi. Ţetta eru tiltölulega einangrađir og fámennir söfnuđir. Í Fćreyjum er trúarhiti af sömu gráđu og í ţessum söfnuđum normiđ, hvort sem fólkiđ er í ríkiskirkjunni eđa eru ţađ sem kallast "klapparar" (ţađ er bannađ ađ klappa í ríkiskirkjunni en ţeim mun meira er klappađ og stappađ og hlaupiđ um í öđrum fćreyskum trúfélögum).
Jens Guđ, 20.12.2011 kl. 17:54
Takk fyrir ţetta
Eg fór ađ leita í gćrkvöldi og fann svo margt fallegt ađ eg sat ţangađ til klukkan var allt í einu orđin 3
Eg er líka forvitin um Hjaltlandseyjar eg finn einhverja tengingu ţangađ
Eg set herna flottasta tengilinn sem mér fannst
ţó ađ ţú sért kannski búinn ađ sjá myndina
glćsilegt :)
Sólrún (IP-tala skráđ) 21.12.2011 kl. 00:16
http://www.youtube.com/watch?v=dTj26z1KYV8&feature=bf_prev&list=PLD6CFA98FD5A61EB3&lf=results_main
Sólrún (IP-tala skráđ) 21.12.2011 kl. 01:13
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.