Jólarokk

  Fyrir nokkrum dögum leyfđi ég ykkur ađ heyra bráđskemmtilegt jólalag,  Pakkaţukl,  međ nettum ţungarokkskeim.  Ţađ vakti gríđar mikla lukku og kom mörgum í rétta jólagírinn.  Sem var afar heppilegt á ţessum árstíma.  Ţeir sem misstu af ţví eđa vilja rifja dćmiđ upp geta smellt á ţessa slóđ:  http://www.jensgud.blog.is/blog/jensgud/entry/1210619/  Ţar er einnig hćgt ađ komast í upplýsingar um flytjendur.

  Ţađ er ekki hćgt ađ láta stađar numiđ ţarna.  Hér fyrir ofan er meira Pakkaţuklsrokk.  Ađ ţessu sinni er sungiđ um raunir jólasveinsins Stúfs.  Svo er bara ađ taka undir í viđlaginu:  "Viđ viljum gjöf!"  Ţađ er rífandi stemmning.


mbl.is Ţrjú börn villtust í jólaskóginum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Gaman ađ ţessu.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 19.12.2011 kl. 11:57

2 identicon

Ég get ekki sagt ađ ţađ sé mikill jóla bragur yfir laginu

Grrr (IP-tala skráđ) 19.12.2011 kl. 19:56

3 Smámynd: Jens Guđ

  Ásthildur Cesil,  ţađ er gaman ađ fá smá rokk í jólastemmninguna.

Jens Guđ, 19.12.2011 kl. 20:16

4 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Já viđ erum víst örlaga rokkarar

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 19.12.2011 kl. 20:17

5 Smámynd: Jens Guđ

  Grrr,  textinn er allur jóla,  jóla.  Ţađ gerir ţetta ađ jólasöng.  Satt best ađ segja er offrambođ á jólalögum međ sleđabjöllum,  kirkjuklukkum og öđru gling-gling-gling.  Ţađ er hressandi ađ heyra inn á milli jólarokk sem er án bjallanna.

Jens Guđ, 19.12.2011 kl. 20:20

6 Smámynd: Jens Guđ

  Ásthildur Cesil,  algjörlega.

Jens Guđ, 19.12.2011 kl. 20:21

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.