Hvađa Bítlasonur er líkastur pabbanum?

  Bítlarnir eignuđust aldrei nein börn saman.  Allir eignuđust ţeir ţó börn.  Og allir eignuđust ţeir syni.  Fćrra var um dćtur.  Allir synir Bítlanna bera sterkan svip af föđur sínum,  eins og sjá má í myndbandinu.  Ţađ bendir til ţess ađ Bítlarnir hafi ekki haldiđ framhjá eiginkonum sínum meira en gerist og gengur. 

  Nú eru Bítlasynir (og Bítlaekkjur) orđnir tíđir gestir á Íslandi.  Ţeir eru miklu oftar hérlendis en fjölmiđlar greina frá.  Engu ađ síđur eru fjölmiđlar farnir ađ rćđa um strákana sem tengdasyni Íslands. 

  En hver Bítlasona er líkastur föđur sínum?

  Sean Lennon á röltinu međ Rakel Ósk.

rakel ósk & sean lennon 

  Dhani Harrison á röltinu međ dóttur Kára Stefánssonar.

dhani harrison & káradóttir


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Theódór Norđkvist

Bítlarnir eignuđust aldrei nein börn saman.

Theódór Norđkvist, 2.2.2012 kl. 03:13

2 Smámynd: Mofi

Í myndbandinu ţá virkađi eins og sonur Pauls vćri sá eini sem er ekkert líkur pabba sínum en allir hinir nauđalíkir.

Tek síđan undir međ Theódóri :)

Mofi, 2.2.2012 kl. 13:11

3 Smámynd: hilmar  jónsson

Sonur Harrison er eins og snýttur út úr nös föđursins.

hilmar jónsson, 2.2.2012 kl. 18:48

4 Smámynd: Jens Guđ

  Theódór,  ţetta hef ég eftir áreiđanlegum heimildum.

Jens Guđ, 2.2.2012 kl. 19:24

5 Smámynd: Jens Guđ

  Mofi,  ég er sammála ţví.  Ţó má međ vilja merkja ćttarsvip á James ţegar mađur veit hvers son hann er.  Ég er ekki klár á ţví hvort ađ ţeir McCartney feđgar séu af írskum eđa skoskum ćttum.  Paul hefur veriđ búsettur í Skotlandi frá sjöunda áratugnum.  Ţar var James fćddur og uppalinn.  McCartney nafniđ bendir til írsks eđa skosks uppruna.  James er dáldiđ írskur eđa skoskur í útliti međ ţetta rauđleita hár og andlitsfall.

Jens Guđ, 2.2.2012 kl. 19:35

6 Smámynd: Jens Guđ

  Hilmar,  já,  ţađ er gaman ađ sjá hvađ Dhani er líkur pabba sínum,  jafnt á unglingsárum ţeirra sem og fullorđins aldri.

Jens Guđ, 2.2.2012 kl. 19:36

7 Smámynd: Jens Guđ

  Lennon-brćđurnir eru sömuleiđis báđir líkir föđur sínum ţó ađ brćđurnir séu ekki beinlínis eins og tvíburar.

Jens Guđ, 2.2.2012 kl. 19:38

8 identicon

"Ţađ bendir til ţess ađ Bítlarnir hafi ekki haldiđ framhjá eiginkonum sínum meira en gerist og gengur."

Bendir ţađ ekki meira til ţess ađ konurnar héldu ekki fram hjá?

Grrr (IP-tala skráđ) 2.2.2012 kl. 21:04

9 Smámynd: Jens Guđ

  Grrr,  ţegar framhjáhald er gróflegt eru afkvćmin sjaldnast lík ţeim sem haldiđ er framhjá. 

Jens Guđ, 2.2.2012 kl. 21:44

10 Smámynd: Sigurbjörg Sigurđardóttir

Sigurbjörg Sigurđardóttir, 4.2.2012 kl. 13:59

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.