2.2.2012 | 21:38
Virkilega spennandi plata - og gott málefni
Í nćstu viku kemur út í Evrópu merkileg og spennandi plata. Mjög svo spennandi. Hún kom út í Norđur-Ameríku (samt ekki í Grćnlandi) í síđustu viku og hefur vakiđ rokna mikla athygli og líflegar umrćđur. Málstađurinn er ađ auki afskaplega góđur. Platan heitir Chimes of Freedom. Ţađ er mannréttindahreyfingin Amnesty International sem gefur plötuna út. Hún inniheldur 75 krákur (cover songs) á sönglögum Bobs Dylans (plús 1 lag í flutningi Dylans sjálfs). Sönglög sem flestir ţekkja.
Flytjendur eru allt frá táningsaldri (Miley Cyrus, 19 ára) til aldargamals (Pete Seeger, 120 ára).
Hér er heildarlistinn yfir lögin (ég hefđi ekki byrjađ á ađ pikka listann inn ef ég hefđi áttađ mig á hvađ ţađ tók langan tíma. Ég fann hann ekki til ađ copy/paste):
Meginflokkur: Tónlist | Aukaflokkar: Ljóđ, Mannréttindi, Menning og listir | Breytt 6.2.2012 kl. 00:34 | Facebook
Athugasemdir
Ţetta verđur einn vćnn vínyll til í 'zabbniđ' mitt.
Steingrímur Helgason, 2.2.2012 kl. 21:52
Zteingrímur, ég hef nett blćti fyrir rammfölskum söngvara sem blćs ennţá falskar í munnhörpu. Frábćr söngvahöfundur og skítt međ falskan söng og munnhörpublástur ţar sem ekki einu sinni er virt sú grundvallarregla ađ blása í hreinan tón. Dylan er flottur ţó ađ á seinni árum hafi söngrödd hans fćrst í átt ađ skríplingasöng ađ hćtti Halla og Skríplanna. Frábćr söngvahöfundur sem stundum nýtur sín best í flutningi annarra á hans lögum.
Jens Guđ, 2.2.2012 kl. 22:53
Gott málefni er alltaf góđra gjalda vert.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 3.2.2012 kl. 13:07
Ásthildur, já, og góđ lög.
Jens Guđ, 3.2.2012 kl. 15:08
Pete Seeger 120 ára?
Grrr (IP-tala skráđ) 3.2.2012 kl. 15:17
Grrr, ég er ekki međ aldur hans á hreinu. Hann er sennilega hátt í 120 ára. Kannski 110 ára.
Jens Guđ, 3.2.2012 kl. 18:40
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.