Páskar, Jesú og súkkulađikanínur

  Ég skrapp til Skotlands yfir páska.  Var í góđu yfirlćti í Glasgow.  Fjarri tölvu og stimplađur út úr dćgurţrasi á Íslandi.  Ţađ er hressandi.  Hinsvegar hef ég ţann hátt á ađ kaupa nćstum öll dagblöđ ţar sem ég er staddur undir ţessum kringumstćđum.  Ţau kosta ekki mikiđ.  Bresk og skosk dagblöđ kosta 30 - 45 cent (60 til 90 kall).  Ţađ eru reyndar til örlítiđ dýrari dagblöđ.  En ég lćt sem ég sjái ţau ekki.

  Hávćr umrćđa um páskana var í breskum fjölmiđlum.  Skođanakannanir leiddu í ljós ađ meiri hluti Breta skilgreinir páskana sem heiđna hátíđ.  Frjósemishátíđ og afmćli páskakanínunnar.  Ţessu til samrćmis eru tákn páskanna frjósemistákn á borđ viđ egg,  (sígrađar) kanínur,  hćnsnaungar og súkkulađi (sem leysir í heila bođefni greddu).

  Á ensku eru páskar kenndir viđ frjósemisgyđjuna Easter (Oester).  Páskar eru einnig kenndir viđ ađ gyđingar losnuđu undan ánauđ í Egiptalandi eđa eitthvađ svoleiđis fyrir margt löngu. 

  Kristna kirkjan tekur ţátt í páskahátíđ heiđingja og gyđinga. Frjósemistáknin - kanínur,  egg og súkkulađi - koma ţar ekki beinlínis viđ sögu.  Engum sögum fer af Jesú maulandi súkkulađikanínur eđa páskaegg.  En bara gaman ađ hafa hann međ í pakkanum.  Kannski var ţađ hann sem fann upp á ţví ađ líma hćnsnaunga á páskaeggin? Og gott ef hann samdi ekki málshćtti ţegar vel lá á honum.

páskaegg-1


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Easter ku koma af nafni Egypsku gypjunnar Isthar eftir ţví sem ég kemst nćst. Páskar, Pascal eđa Passover er jú gyđingleg hátíđ og ţýđir eiginlega ađ hoppa yfir eđa sleppa úr. Ćtti ađ heita Sleppúr upp á íslensku. Hér er smá skilgreining á ţessu merkilega trúarfyrirbrigđi.

Jón Steinar Ragnarsson, 18.4.2012 kl. 02:21

2 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Ţađ sem er merkilegt viđ Kristna Páska er ađ ţeir eiga ađ höfđa til atburđa í ćvi Kists, sem hefđ er fyrir ađ segja sannsögulega, ţótt líklega séu ţeir ţađ ekki. Sem dćmi um ţađ má nefna ađ ţeir koma aldrei upp á einhverjum ákveđnum dagsetningum hheldur ţarf ađ reikna út međ miklum tilfćringum hvenćr ţeir koma á verju ári og miđast ţađ allt viđ gang himintungla, enda sólstöđuhátíđ til forna.

Páskarnir eru semsagt reiknađir svona út:

g = y mod 19 + 1
s = (y - 1600) div 100 - (y - 1600) div 400
l = (((y - 1400) div 100) × 8) div 25
p' = (3 - 11g + s - l) mod 30
if (p' == 29) or (p' == 28 and g > 11) then
   p = p' - 1
else
   p = p'
d = (y + (y div 4) - (y div 100) + (y div 400)) mod 7
d' = (8 - d) mod 7
p'' = (80 + p) mod 7
  = (3 + p) mod 7
x' = d' - p''
  = (8 - d) mod 7 - (3 + p) mod 7
  = (8 - d - (3 + p)) mod 7
  = (5 - d - p)) mod 7
x = (x' - 1) mod 7 + 1
  = (4 - d - p)) mod 7 + 1
e = p + x
eđa
e = p + 1 + (4 - d - p) mod 7
if e < 11 then
   (e + 21) March
else
   (e - 10) April
Ég er ekki ađ spauga međ ţetta.

Jón Steinar Ragnarsson, 18.4.2012 kl. 02:29

3 Smámynd: Ómar Ingi

Góđir

Ómar Ingi, 18.4.2012 kl. 06:05

4 identicon

DoctorE (IP-tala skráđ) 18.4.2012 kl. 07:32

5 identicon

Páskareikningur er ekki alveg jafn flókiđ fyrirbćri og Jón vill vera láta.  Páskar eru einfaldlega fyrsti sunnudagur eftir fyrstu tunglfyllingu eftir vorjafndćgur.  Ţeir eru ţví í fyrsta lagi 23. mars og síđasta lagi 25. apríl.

Tobbi (IP-tala skráđ) 18.4.2012 kl. 16:11

6 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Ţú sérđ formúluna ţarna fyrir ofan Tobbi. Ţetta er nćrri mánuđur sem velja ţarf úr. Hvenćr á ţessum dögum var esú krossfestur og hvenćr reis hann upp? Engin föst dagsetning? Eru ţetta kannski ekki sögulegir atburđir? Ţađ skyldi ţó aldrei vera ađ ţetta sé allt í plati?

Jón Steinar Ragnarsson, 18.4.2012 kl. 17:33

7 Smámynd: Jens Guđ

  Jón Steinar,  bestu ţakkir fyrir fróđleikinn og hlekkinn yfir á skemmtilegan pistil.

Jens Guđ, 18.4.2012 kl. 20:53

8 Smámynd: Jens Guđ

  Ómar Ingi,  takk fyrir innlitiđ.

Jens Guđ, 18.4.2012 kl. 20:54

9 Smámynd: Jens Guđ

  DoctorE,  takk fyrir frćđandi mynd.

Jens Guđ, 18.4.2012 kl. 20:55

10 Smámynd: Jens Guđ

  Tobbi,  mér finnst auđveldast ađ fletta upp á almanakinu.

Jens Guđ, 18.4.2012 kl. 20:56

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband