Íslenskt lag í sćnskum diskótekum

Íris Kjćrnested & Mike Shiver

  Lagiđ Song For Dotér (When You Let Go)  fer nú eins og stormsveipur um sćnsk diskótek.  Ţetta lag kom á markađ fyrir 10 mánuđum.  Ţá í gjörólíkum búningi.  Látlausum, hćgum og fallegum.  Fyrr í ţessum mánuđi kom ţađ út í hröđum og hörđum danstakti.  Ţađ er sú útgáfa sem spiluđ er á diskótekunum.

  Höfundur lags og texta er ung íslensk kona,  Íris Kjćrnested.  Hún syngur jafnframt lagiđ.  Mike Shiver sér um undirspil og útsetningar.  Hann er stórt nafn í skandinavísku dansmúsíksenunni:  Upptökustjóri,  plötusnúđur,  plötuútgefandi og útvarpsmađur 

   Íris Kjćrnested er lćrđur tónsmiđur.  Hún hefur samiđ tónlist fyrir kvikmyndir, sjónvarpsţćtti og auglýsingar.  Allir ţekkja auglýsingastefiđ hennar "Veldu gćđi, veldu Kjarnafćđi". 

   Hér fyrir ofan er dansútgáfa lagsins.  Fyrir neđan er upphaflega útgáfan:

  Hér er samantekt og kynning á helstu nýju danslögum á alţjóđamarkađi,  Solaris International.  Solarstone er skráđ fyrir ţessari kynningu.  Solarstone er breskt plötufyrirtćki sem sérhćfir sig í dansmúsík.  Í inngangi nefnir kynnirinn 3 nöfn af ţeim 14 sem eiga lag í ţessari samantekt.  Eitt ţessara 3ja nafna er Mike Shiver.  Ég sé ađ ţetta er skráđ inn á Ţútúpuna 24. apríl en lagiđ  Song For Dotér  í dansútgáfunni kom ekki út fyrr en 8 maí.  Ţađ heyrist á mínútu 40.50.

  Ađ gamni sló ég inn "Song For Doter" á google.  Ţađ skilađi 35.500 síđum.  Ég skođađi ekki allar síđurnar.  Af ţeim fyrstu í röđinni eru ţađ ađallega sölusíđur á borđ viđ Amazon, iTune og slíkar. 

  Nánari upplýsingar um Írisi:

http://www.imdb.com/name/nm3572798

http://www.iriskjaernested.com/


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Ingi

 Kallinn alveg međ etta

Ómar Ingi, 19.5.2012 kl. 12:54

2 identicon

ansi hreint vel gert hjá ţeim :)

sćunn guđmundsdóttir (IP-tala skráđ) 19.5.2012 kl. 16:33

3 Smámynd: Sigurđur I B Guđmundsson

Ert ţú međ fréttamenn út um allan heim?? Eđa er ţađ "kallinn sem reddar öllu" sem upplýsir ţig?

Sigurđur I B Guđmundsson, 20.5.2012 kl. 19:46

4 Smámynd: Jens Guđ

  Mín músíkdella nćr til ţess ađ ég fylgist međ ţví sem er ađ gerast í músík.  Nokkuđ oft hef ég "skúbbađ".  Ţađ er gaman.  Ég var fyrstur til ađ segja frá vinsćldum Ólafs Arnalds í New York,  Ólöfu Arnalds í Skotlandi,  Sólstöfum í Finnlandi, I Adapt í Ţýskalandi og Póllandi og svo framvegis.  Núna er ţađ Íris Kjaernested í Svíţjóđ.   

Jens Guđ, 27.5.2012 kl. 01:29

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband