9.6.2012 | 21:08
Skemmtilegur og fróđlegur útvarpsţáttur
Ég veit ekki hvers vegna ţađ er ađ dagskrá rásar 1 fer meira og minna framhjá mér. Kannski er ástćđan sú ađ dagskráin er ólík frá degi til dags. Á rás 2, X-inu og Útvarpi Sögu er dagskráin í fastari skorđum. Mađur kann hana utan ađ og gengur ađ áhugaverđum föstum ţáttum ţar sem vísum.
Fyrir tilviljun datt ég í dag inn á skemmtilegan og fróđlegan ţátt á rás 1. Hann kallast Albúmiđ og er í umsjá Jóns Ólafssonar og Kristjáns Freys Halldórssonar. Í ţćttinum tóku ţeir fyrir plötuna London Calling međ bresku hljómsveitinni The Clash. Spiluđu öll 19 lög plötunnar og fjölluđu um ţau hvert fyrir sig.
London Calling er iđulega á listum yfir 10 bestu plötur rokksögunnar. Mikla athygli vakti ţegar söluhćsta poppblađ heims, bandaríska Rolling Stone, útnefndi ţetta bestu plötu níunda áratugarins. Útnefningin var ekki umdeild nema fyrir ţćr sakir ađ platan kom út á áttunda áratugnum (1979). Kaninn hefur aldrei stressađ sig á nákvćmum ártölum ţegar músík er til umfjöllunar. Ótal spaugileg dćmi um ţađ má finna í sögu Grammy verđlauna.
Fyrir ţá sem misstu af ţćttinum á rás 1 í dag ţá má hlusta á hann međ ţví ađ smella á ţessa slóđ: http://www.ruv.is/sarpurinn/albumid/09062012
Ég er töluvert eldri en Jón og Kristján Freyr. Fylgdist ţess vegna sem rígfullorđinn mađur náiđ međ pönkbyltingunni 1976/77 á rauntíma á međan Jón og Kristján Freyr sóttu fermingarfrćđslu. Fyrir bragđiđ var góđ skemmtun ađ hlusta á vangaveltur tvímenninganna um ţađ hvernig pönkarar tóku London Calling. Platan kom pönkurum í opna skjöldu. Hún var ţađ stórt skref frá frumpönkinu en samt nógu sterk til ađ menn heilluđust. En margir ţurftu ađ velta vöngum tvístígandi á međan ţeir voru ađ melta ţetta uppátćki. Nokkru munađi um ađ platan byrjađi bratt á öflugu titillaginu. Lagi sem í dag tilheyrir "klassísku rokki". Er spilađ á Bylgjunni jafnt sem X-inu og Brúsi frćndi syngur á hljómleikum.
Meginflokkur: Tónlist | Aukaflokkar: Ljóđ, Menning og listir, Útvarp | Breytt s.d. kl. 21:30 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu fćrslur
- Smásaga um týnda sćng
- Ótrúlega ósvífiđ vanţakklćti
- Anna frćnka á Hesteyri - Framhald
- Anna frćnka á Hesteyri í fasteignabraski
- Sérkennilegur vinsćldalisti
- Sparnađarráđ
- Niđurlćgđur
- Safaríkt 1. apríl gabb
- Svangur frćndi
- 4 lög međ Bítlunum sem ţú hefur aldrei heyrt
- Stórhćttulegar Fćreyjar
- Aldeilis furđulegt nudd
- Frábćr kvikmynd
- Kallinn sem reddar
- Af hverju hagar fólk sér svona?
Nýjustu athugasemdir
- Smásaga um týnda sæng: Ţađ er svo misjafnt sem fólk trúír á, eđa ekki. John Lennon sön... Stefán 10.5.2025
- Smásaga um týnda sæng: Stefán (# 15), ég trúi og tilbiđ allan hópinn og ótalinn fjöld... jensgud 10.5.2025
- Smásaga um týnda sæng: En hvađ af eftirfarandi trúir ţú helst á Jens sem Ásatrúarmađur... Stefán 10.5.2025
- Smásaga um týnda sæng: Sigurđur I B, takk! Ég trúi ekki á tilviljanir. jensgud 10.5.2025
- Smásaga um týnda sæng: Seinni heimsstyrjöldinni lauk 8 Maí 1945. Ţađ var svo 11 árum s... Stefán 8.5.2025
- Smásaga um týnda sæng: Nýji Páfinn er 69 ára og var valinn á ţessum mekisdegi. Tilvilj... sigurdurig 8.5.2025
- Smásaga um týnda sæng: Til hamingju međ daginn ţinn. sigurdurig 8.5.2025
- Smásaga um týnda sæng: Já, mađur fékk ađ kynnast ţeim mörgum nokkuđ skrautlegum á ţess... johanneliasson 7.5.2025
- Smásaga um týnda sæng: Góđur Jóhann - Á ungligsárum var ég talsvert á sjó og kannast ţ... Stefán 7.5.2025
- Smásaga um týnda sæng: Jóhann (#6), bestu ţakkir fyrir skemmtilega sögu! jensgud 7.5.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.5.): 11
- Sl. sólarhring: 51
- Sl. viku: 1099
- Frá upphafi: 4139597
Annađ
- Innlit í dag: 8
- Innlit sl. viku: 815
- Gestir í dag: 8
- IP-tölur í dag: 8
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
elfarlogi
-
komediuleikhusid
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Athugasemdir
Ţetta er athyglisvert međ Rás 1 Albúmiđ -ég sem hlusta bara á Rás 2 -Xiđ eđa Bylgjuna á morgnanna međan ég reyni ađ vakna. Útvarp ţarf nefnilega helst ađ vera í mynd líka fyrir mig." Og gaman ađ ţví ađ ţú jensguđ minnist á fermingardrengi -ţá var minn ćsku og fermingar prestur -prófastur séra Baldur Vilhelmsson í Vatnsfirđi viđ Djúp. En hann hefur alltaf kallađ sjónvariđ "myndvarp." En Atla Viđar finnst skemmtilegra sjá líka efniđ sem er hverju sinni. En The Clash: Ég átti ţessa plötu (tvöfaldan vínil) fyrst ţegar hún kom út -en seldi hana lánađi eđa gaf. Titillagiđ eldist mjög vel og gríđargóđ smíđ. En gaman ađ ţetta verđlauna klassík 80this híhí og eđa 90this?
Atli Viđar Engilbertsson (IP-tala skráđ) 9.6.2012 kl. 22:06
međ aldrinu hef ég oftar stađiđ mig ađ ţví ađ skipta á gufuna og margt skemmtilegt í gangi ţar
sćunn guđmundsdóttir (IP-tala skráđ) 10.6.2012 kl. 18:44
Atli Viđar, ţessi plata hefur elst betur en flestar ađrar plötur frá ţessu tímabili. Fyrir utan titillagiđ hefur "Guns of Brixton" orđiđ sívinsćlt. Fjöldi tónlistarmanna hefur nýtt auđţekkjanlega bassalínu og hljómfall lagsins. Í fljótu bragđi man ég eftir lagi međ Cypress Hill sem byggđi á ţessu og varđ vinsćlt. Man bara ekki nafniđ á ţví lagi.
Jens Guđ, 10.6.2012 kl. 22:05
Sćunn, ţađ er margt skemmtilegt á rás 2. Ţađ er tilfelliđ.
Jens Guđ, 10.6.2012 kl. 22:06
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.