Leikið sér með matinn

  Sem barn fékk ég stundum að heyra það að maður ætti ekki að leika sér með matinn.  Matinn eigi að borða en ekki leika sér með.  Fleiri en ég kannast við að hafa heyrt eitthvað þessu líkt.  Svo rækilega situr þetta í sumum komnum á fullorðinsár að þeir geta ekki hugsað sér að hafa hesta að leikfangi.  Það eru öfgar.  Það má alveg leika sér með matinn.  Til að mynda til að fá erfið börn til að borða eitthvað hollt.

matarlist-Afood-Facecorn_tomatoe_alienmatarlist Bfood003food002 matarskreyting


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

Skemmtilegar matarmyndir hjá þér Jens :)

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 18.6.2012 kl. 00:59

2 Smámynd: Jens Guð

  Jóna Kolbrún,  takk fyrir það.

Jens Guð, 18.6.2012 kl. 01:16

3 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Sniðugt sérstaklega fyrir matvanda krakka, þau hreinlega éta þetta af eintómri gleði. 

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 18.6.2012 kl. 11:19

4 Smámynd: Jens Guð

  Ásthildur Cesil,  það er pottþétt. 

Jens Guð, 19.6.2012 kl. 19:58

5 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Jamm ég þekki nokkra krakka sem myndu sennilega borða grænmetið útbúið svona.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 19.6.2012 kl. 20:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband