23.6.2012 | 15:26
Bestu lög síđustu 6 áratuga
Breska popptónlistarblađiđ New Musical Express er sextíu ára. Til hamingju međ ţađ. Ţetta er vikublađ. Ţađ hefur náđ ađ hrista af sér alla keppinauta í áranna rás. Um hríđ atti ţađ kappi viđ fjölda annarra popptónlistarvikublađa (Melody Maker, Sounds, Record Mirror...) sem öll lognuđust út af, hćgt og bítandi.
New Musical Express er nćst söluhćsta popptónlistarblađ heims (á eftir bandaríska Rolling Stone). Ţađ mokselst í Bandaríkjunum og út um alla Evrópu. Í Bandaríkjunum er NME selt í öllum blađsölustöndum úti á gangstéttum. Bandarísk poppblöđ, önnur en Rolling Stone, eru ekki til sölu í ţessum blađsölustöndum. Ţau fást ađeins í bókabúđum. NME hefur mikil áhrif í popptónlistarbransanum og er breskri popptónlist ómetanlegur sendiherra.
Í tilefni afmćlisins hefur New Musical Express leitađ til fjölda rokkstjarna til ađ setja saman lista yfir bestu lög sem komiđ hafa á markađ á líftíma New Musical Express. Ég er sjaldan verulega óánćgđur međ svona lista. En ţeir eru samt aldrei alveg eftir mínu höfđi. Ţessi listi er meira á skjön viđ mín viđhorf en flestir ađrir listar. Engu ađ síđur er ég sáttur viđ toppsćtiđ. Ţar fyrir utan lít ég svo á ađ eiginleg sćtaröđ skipti ekki miklu máli. Mikilvćgara er ađ viđkomandi lag sé á listanum. Svo er ţetta nú bara léttur samkvćmisleikur. Engin ástćđa til ađ taka hann of alvarlega. Ţetta er líka góđ ástćđa til ađ rifja upp kynni viđ mörg frábćr lög.
1. Joy Division 'Love Will Tear Us Apart'
2. Pulp 'Common People'
3. David Bowie '"Heroes"'
4. The Beach Boys 'Good Vibratons'
5. New Order 'Blue Monday'
6. The Stone Roses 'She Bangs The Drums'
7. The Smiths 'There Is A Light That Never Goes Out'
8. The Specials 'Ghost Town'
9. Dizzee Rascal 'Fix Up, Look Sharp'
10. Oasis 'Wonderwall'
11. The Rolling Stones 'Sympathy For The Devil'
12. The Ronettes 'Be My Baby'
13. Michael Jackson 'Billie Jean'
14. Sex Pistols 'God Save The Queen'
15. The Beatles 'A Day In The Life'
16. The Cure 'Boys Don't Cry'
17. Bob Dylan 'Like A Rolling Stone'
18. The Beach Boys 'God Only Knows'
19. Madonna 'Like A Prayer'
20. The Stone Roses 'I Am The Resurrection'
Lesendum var bođiđ upp á ađ setja saman samskonar lista. Hann er glettilega líkur. Svo kannski er ţetta bara dálítiđ eins og stađan er.
Meginflokkur: Tónlist | Aukaflokkar: Fjölmiđlar, Ljóđ, Menning og listir | Breytt 24.6.2012 kl. 01:00 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu fćrslur
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
- Furđulegur hundur
- Undarleg gáta leyst
- Lífseig jólagjöf
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur
- Til minningar um gleđigjafa
- Ţegar Jón Ţorleifs kaus óvćnt
- Heilsu- og megrunarkúr sem slćr í gegn
- Leifur óheppni
- Anna frćnka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiđur starfsmađur
- 4 vísbendingar um ađ daman ţín sé ađ halda framhjá
- Varđ ekki um sel
- Gátan leyst
- Hrakfarir strandaglóps
Nýjustu athugasemdir
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Stefán, ţetta er áhugaverđ pćling hjá ţér. jensgud 10.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Ţađ er nokkuđ til í ţví sem Bjarni skrifar hér ađ ofan, en ţađ ... Stefán 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: jarni, takk fyrir áhugaverđan fróđleik um hunda. jensgud 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Hundar eru hvimleiđ kvikind, geltandi dag og nótt, glefsandi hć... Bjarni 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Sigurđur I B, jensgud 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Jóhann, góđ spurning! jensgud 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Ţetta minnir mig á....Nú eru jólin búin og jólasveinarnir farni... sigurdurig 8.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Var hann greindur međ ţunglyndi???????? johanneliasson 8.1.2025
- Furðulegur hundur: Sigurđur I B (#7), ég hlakka til. jensgud 7.1.2025
- Furðulegur hundur: Meira á morgun!!!!! sigurdurig 7.1.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 54
- Sl. sólarhring: 180
- Sl. viku: 1429
- Frá upphafi: 4118956
Annađ
- Innlit í dag: 46
- Innlit sl. viku: 1100
- Gestir í dag: 46
- IP-tölur í dag: 46
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Athugasemdir
Er virkilega hvergi smíđuđ tónlist í veröldinni nema í enskumćlandi löndum? Hafa Fćreyingar til dćmis ekkert gott gert? Og ekki heldur Danir?
Mađur bara spyr?
Tobbi (IP-tala skráđ) 23.6.2012 kl. 17:32
Flottur listi. Ég samţykki hann.
hilmar jónsson, 23.6.2012 kl. 22:19
Tobbi, sennilega hafa fáir eđa engir (utan Fćreyja) skrifađ jafn oft og mikiđ um fćreyska músík og ég. Ég hef til ađ mynda skilađ af mér til prentunar bók um fćreysku álfadrottninguna Eivöru. Bókin kemur út í haust. Í henni er ýmis fróđleikur um fćreyska músík.
Ţegar ég byrjađi ađ skrifa í íslensk blöđ um fćreyska músík fyrir 15 árum eđa svo kvörtuđu ritstjórar undan ţeim skrifum. Ţeir bentu mér á ađ lesendur vildu frekar lesa um Michael Jackson og Madonnu en fćreyska tónlist. Sem var rétt á ţeim tíma. En ég hélt mínu striki og ađ ţví kom ađ Íslendingar međtóku fćreyska tónlist. Hinsvegar hefur hróđur fćreyskra tónlistarmanna ekki fariđ hátt í engilsaxneskum músíkblöđum. Međ nokkrum ánćgjulegum undantekningum. Án ţess ađ fćreysk lög nái inn á svona lista, eins og ţennan hjá NME.
Jens Guđ, 24.6.2012 kl. 00:30
Hilmar, mér ţykir gaman ađ rifja upp kynni viđ ţessi lög.
Jens Guđ, 24.6.2012 kl. 00:31
Ţađ sem ég var ađ fara var spurningin: Hvernig er hćgt ađ setja fram svona lista um bestu lög veraldarinnar á tilteknu tímabili og hafa einungis á honum verk enskumćlandi listamanna?
Tobbi (IP-tala skráđ) 24.6.2012 kl. 12:46
Raggi og Elly, eru ţau ekki á listanum?
Axel Jóhann Hallgrímsson, 24.6.2012 kl. 16:16
Tobbi, ţađ gerist svona: Fjöldi tónlistarmanna (breskra og sennilega líka bandarískra) er beđinn um ađ gera lista yfir bestu lög veraldar. Almenningur er beđinn um ađ gera slíkt hiđ sama.
Báđum hópum var frjálst ađ velja lög frá hvađa málsvćđi sem er. Enskumćlandi skemmtiiđnađurinn er svo allsráđandi ađ niđurstađan varđ ţessi.
Ţegar frćgir Íslendingar eru beđnir um ađ nefna sína uppáhalds hljómsveit, söngvara, plötu, kvikmyndaleikara eđa kvikmynd telja ţeir upp ţađ sem hćst ber í Bretlandi og Bandaríkjunum. Sama kemur fram í ţeim upplýsingum sem fólk gefur um sig á Fésbók. Músíkmyndbönd sem fólk póstar inn á Fésbók ásamt klippum úr bíómyndum eđa sjónvarpsţáttum eru sama marki brennd.
Í hádeginu fór ég á BSÍ og fletti sunnudagshefti málgagns LÍÚ. Ţađ telur ekki margar blađsíđur. En ţar má lesa grein um hljómleika tveggja bandarískra hljómsveita í útlöndum. Ţar má einnig finna lista yfir tekjuhćstu leikkonur heims (allar bandarískar) ásamt greinargerđ. Á sömu opnu er grein um bandaríska söngkonu. Önnur opna er lögđ undir bandaríska kvikmynd sem nú er til sýningar í íslenskum kvikmyndahúsum. Í heftinu er jafnframt grein um leikkonu í Dallas sjónvarpsţáttunum. Ennfremur er í heftinu grein um bandaríska leikarann Bill Murray.
Svona er ţetta. Ţađ snýst allt um engilsaxneska skemmtiiđnađinn.
Jens Guđ, 24.6.2012 kl. 18:09
Axel Jóhann, eflaust eru ţau á listanum. En ţađ neđarlega ađ ţeirra er ekki getiđ.
Jens Guđ, 24.6.2012 kl. 18:11
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.