Söngvari Led Zeppelin syngur um Eivöru

 

  Enski söngvarinn Robert Plant var í bestu rokkhljómsveit sögunnar,  Led Zeppelin.  Međ henni kom hann fyrst til Íslands 1970.  Hljómsveitin hélt hljómleika í Laugardalshöll.  Skömmu síđar sendi Led Zeppelin frá sér plötuna Led Zeppelin III.  Ţar syngur Robert lag um Ísland,  Immigrant Song.  Textinn hefst á ţessum orđum:

  We come from the land of the ice and snow
from the midnight sun where the hot springs blow

  The hammer of the gods will drive our ships to new lands
To fight the horde and sing and cry, Valhalla, I am coming

  Ţarna er tilvísun í ásatrú.  Robert Plant er heiđursfélagi í íslenska Ásatrúarfélaginu.  Hann fćr reyndar ekki ađ vera skráđur formlega hjá Hagstofunni í félagiđ.  Ţađ geta ađeins íslenskir ríkisborgarar. 

  Fyrir nokkrum árum mćtti Robert óvćnt á blót hjá Ásatrúarfélaginu í ţáverandi félagsheimili ţess á Grandagarđi.  Á miđju blóti kvaddi hann sér hljóđs.  Hann lýsti gleđi sinni sem ásatrúarmađur yfir ţví ađ á Íslandi sé starfandi og skráđ Ásatrúarfélag. 

  Robert Plant hefur oftar heimsótt Ísland.  Ekki veit ég hvenćr hann hefur uppgötvađ fćreysku söngkonuna Eivöru,  sem Íslendingar hafa slegiđ eign sinni á.  Ef grannt er hlustađ má heyra hann hér syngja um hana strax í upphafi lags:  If Eivör a Carpenter...

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur Ţorsteinsson

Já ţađ vćri sannarlega viđeigandi  ef sungiđ vćri um gyđjuna Eivör. Eivör okkar, ţví auđvitađ verđum viđ ađ eiga örlítiđ í henni. Ţetta var góđur lestur í morgunsáriđ, takk.

Sigurđur Ţorsteinsson, 30.6.2012 kl. 06:47

2 Smámynd: Jens Guđ

  Sigurđur,  ég er búinn ađ skila af mér handriti ađ bók um gullmolann Eivöru.  Bókin kemur út í haust.  Viđ,  Íslendingar,  eigum heilmikiđ í henni.  Fjögurra ára dvöl hennar á Íslandi er stór hluti af hennar ferli.

Jens Guđ, 30.6.2012 kl. 23:53

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.