10.8.2012 | 13:29
Spennandi og ævintýraleg öðruvísi hús
Í mörgum hverfum borga og bæja eru flest eða öll húsin alveg eins. Það er ljótt - sama hversu flott hvert einstakt hús er út af fyrir sig. Þar fyrir utan er það ruglingslegt. Það er erfitt að þekkja húsin í sundur og rata á rétt hús. Þetta hefur oft skapað vandræði. Einkum þegar mjög ölvað fólk er á rölti að nóttu til.
Á Grænlandi og víðar er til siðs að greina hús að með skærlitaðri málningu. Ef líkt hús eins nágranna er skærrautt og annars nágranna skærblátt þá málar þú þitt hús skærgrænt eða fjólublátt eða appaelsínugult.
Skemmtilegast fyrir alla er samt að hús hvers og eins sé frábrugðið öllum öðrum húsum. Það gleður augað.
Takið eftir því að á milli húss og meginlands hangir kláfur í bandi. Þannig komast gestir og heimilisfólk heim og að heiman.
Blokk þarf ekki að vera einn ljótur ferkantaður kassi. Það er enn ríkari ástæða til að hleypa sköpunargleðinni á skeið þegar blokk er hönnuð ein einbýlishús.
Ef vel er að gáð sést glitta í stiga undir húsinu. Hann er einungis hægt að nota í stilltu veðri. Hann sveiflast of mikið í hvassviðri. En útsýnið er stórfenglegt.
Ef svo óheppilega vill til að þú býrð í ófrumlegu húsi þá er upplagt að skreyta það með því sem hendi er næst. Til að mynda með bíl. Þar með eignast þú líka húsbíl.
Meginflokkur: Spaugilegt | Aukaflokkar: Lífstíll, Menning og listir, Umhverfismál | Breytt s.d. kl. 20:31 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu athugasemdir
- Ólíkindatólið: Þá er það orðið morgunljóst að flugfélagið Play er farið á haus... Stefán 29.9.2025
- Ólíkindatólið: Svo lék Klaus Woormann á bassa með Manfred Mann, John, George, ... Stefán 28.9.2025
- Ólíkindatólið: Ég verð að bæta því hér við þótt það sé ekki alveg efni pistils... ingolfursigurdsson 27.9.2025
- Ólíkindatólið: Við bítlaaðdáendur getum samt verið þakklátir Astrid Kircherr f... Stefán 27.9.2025
- Ólíkindatólið: Jósef, alveg rétt! Fattleysi mitt er vandræðalegt. jensgud 27.9.2025
- Ólíkindatólið: Jens: Þeir spiluðu m.a. í Þýskalandi. Þar tók Stu saman við þý... jósef Ásmundsson 27.9.2025
- Ólíkindatólið: Ingólfur, góðar þakkir fyrir áhugaverða fróðleiksmola. jensgud 27.9.2025
- Ólíkindatólið: Stefán (#14), takk fyrir ábendinguna. jensgud 27.9.2025
- Ólíkindatólið: Mér finnst það mjög gott hjá þér Jens að fjalla um ofbeldishnei... ingolfursigurdsson 27.9.2025
- Ólíkindatólið: Skrifandi um John Lennon þá var plata hans Walls and Bridges te... Stefán 27.9.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.10.): 16
- Sl. sólarhring: 34
- Sl. viku: 1006
- Frá upphafi: 4161526
Annað
- Innlit í dag: 15
- Innlit sl. viku: 769
- Gestir í dag: 15
- IP-tölur í dag: 14
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
axeltor
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
komediuleikhusid
-
elfarlogi
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Athugasemdir
Vissi ekki að Fred Flintstone hefði verið svona framsækinn!!!
Sigurður I B Guðmundsson, 11.8.2012 kl. 09:00
Sæll Jens og takk fyrir þessa myndasyrpu af skrýtnum og skemmtilegum húsum. Er sérlega veik fyrir slíkum og rakst einmitt í gær á gulnaða blaðaúrklippu frá 9.feb. 2008, sem fjallaði um eitt af mínum uppáhalds; Sustyagin-húsið í Arkhangelsk í N-V Rússlandi. "Rússneskt glæpagreni byggt með blóðpeningum", eins og sagði í fyrirsögninni, sem ég sé ekki hvaðan er, þar sem ég hef klippt þetta út úr viðkomandi blaði á sínum tíma. (Þá veistu hvað sumar konur geyma í eldhússkápunum sínum...). Linkurinn á bestu myndina af þessu stórmerkilega húsi, sem er víst því miður nýbúið að rústa, er 91483520tallest201og20c. Á í erfiðleikum með að senda þér myndirnar, en endilega finndu þær sjálfur á netinu, það er auðvelt. Trúi að þú kunnir að meta þessa útúrfríkuðu byggingu -og ekki er sagan á bak við hana síðri. Kv. HHS
Hildur Helga Sigurðardóttir (IP-tala skráð) 16.8.2012 kl. 07:12
http://www.google.is/imgres?q=sutyagin+house+arkhangelsk+russia&um=1&hl=is&client=firefox-a&sa=N&rls=org.mozilla:en-US:official&biw=1024&bih=586&tbm=isch&tbnid=5Dc3Emue4gJbuM:&imgrefurl=http://www.worldarchitecturenews.com/index.php%3Ffuseaction%3Dwanappln.projectview%26upload_id%3D914&docid=icb7JKgqJnT9vM&imgurl=http://static.worldarchitecturenews.com/news_images/914_1_1000%252520REX%252520Tallest%252520Log%252520Cabin%252520in%252520the%252520World.jpg&w=1000&h=1457&ei=NMkuUNG6JoOr0QW5qIHwDA&zoom=1&iact=rc&dur=333&sig=116911784221972259987&page=1&tbnh=126&tbnw=86&start=0&ndsp=19&ved=1t:429,r:3,s:0,i:78&tx=53&ty=84
hhs (IP-tala skráð) 17.8.2012 kl. 22:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.