Plötuumsögn

eivor_cover

 - Titill:  Room

 - Flytjandi:  Eivör

 - Einkunn:  ****1/2 (af 5)

  Ţetta er fyrsta plata Eivarar sem er öll hljóđrituđ í Fćreyjum.  Hugsanlega hefur ţađ gefiđ aukiđ svigrúm fyrir nostur viđ ađ fínpússa flutninginn.  Ađ minnsta kosti er ţar ekki kastađ til höndum.
 Platan hefst á ljúfri píanóballöđu,  Green Garden.  Píanóleikurinn er afar nettur og snyrtilegur. Ţannig er píanóleikur afgreiddur hvar sem hann hljómar á plötunni.  Annar hljóđfćraleikur er sömuleiđis einfaldur og látlaus.  Útsetningar eru samt á köflum íburđarmiklar - ţrátt fyrir einfaldleika hvers hljóđfćris fyrir sig. 
.
  Room  er mildari plata og lágstemmdari en síđasta platan,  Larva.  Room hljómar eins og Eivör hafi stigiđ eitt skref frá  Larva  og snúiđ aftur - ađ hluta - til sinnar ljúfu og notalegu ţjóđlagakenndu tónlistar (folk).  
  Áferđ plötunnar er ţannig ađ í rökréttri plöturöđ gćti ókunnugur haldiđ ađ Room vćri brúin frá  Mannabarni  og  Live  yfir í  Larva
  Eivör ţenur röddina ađeins í örfáum lögum.  Hún er oftar hálf hvíslandi í vögguvísustíl.  Eins og í laginu   I Know  (sem iTune og tonlist.is kaupendur plötunnar geta niđurhalađ ókeypis međ fćreyska textanum  Ég veit).
  Kraftmesta og flottasta lag plötunnar er  Night´s Body.  Lag sem getur á hljómleikum leyst af hólmi  Nú brennur tú í mér  sem dúndrandi síđasta lag er skilur salinn eftir á suđupunkti.  Night´s Body er ólíkt öđrum lögum plötunnar - án ţess ađ stinga í stúf.  Inngangur lagsins og síđari kaflar eru ágengt píanóstef međ rokkuđu undirspili til skiptis viđ blíđa kafla.  Magnađ lag og ferskur tónn frá Eivöru.
  Ţađ er tölvupoppsstemmning í sumum lögum. Til ađ mynda í titillaginu,  Room.
  Lagasmíđar eru ađ sumu leyti "ţroskađri" og úthugsađri (ţróađri og "dýpri") en áđur hjá Eivöru.  Ţetta á einnig viđ um útsetningarnar.  Hver tónn er ţaulútfćrđur.  Inn á milli eru einfaldari lög sem flćđa létt og grípandi eins og samin fyrirhafnarlaust.
  Á  Larva  hljómađi söngur Eivarar á köflum líkur Kate Bush.  Eivör gerir ţađ líka stundum á Room.   Söngur Eivarar er blćbrigđaríkari.  Međ fullri virđingu fyrir Kate Bush ţá er Eivör betri og fjölhćfari söngkona.  Ţađ er samt ástćđulaust ađ bera ţćr saman.  Nema kannski til ađ leiđrétta algengan misskilning um ađ Eivör sé svo ákafur ađdáandi ađ hún hermi eftir Kötu.  Ţann misskilning má rekja til ţess ađ á  Larva  syngur Eivör lag eftir Kötu. 
  Ţađ var ađ tillögu bassaleikarans Mikaels Blaks.  Eivör ţekkti ekki lagiđ og varđ ađ fletta ţví upp á ţútúpunni til ađ lćra ţađ.  Hitt er annađ mál ađ Eivör hefđi ekki fallist á uppástungu Mikaels nema vegna ţess ađ hún hreyfst ađ laginu.  Eivör er alveg hrifin af tónlist Kate Bush en Eivör er ekki ađ herma eftir henni.  Ţađ sama er ađ segja um ţann grun sumra annarra ađ á  Larva  vćri Eivör ađ fćra sig í átt ađ tölvupoppi Bjarkar.  Eivör er ađdáandi Bjarkar.  En Eivör er ekki í ţví hlutverki ađ herma eftir öđrum. 
.
   Room  er tileinkuđ föđur hennar sem féll óvćnt frá snemma árs í fyrra.  Mörg lögin voru samin međ hann í huga.  Far Away er minningaróđur um hann og platan er tileinkuđ honum.   Ţađ er saknađartónn í ljóđrćnum textunum. 
 .

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.