14.9.2012 | 23:56
Klúður í tónlistarverðlaunum
Bandarísku tónlistarverðlaunin Grammy hafa iðulega verið aðhlátursefni. Þetta eru samt tónlistarverðlaun sem vekja ætíð heimsathygli. Þeim er gert hátt undir höfði í bandarískum fjölmiðlum. Líka í heimspressunni. Það að vera tilnefndur til Grammy verðlauna er rosalega öflug auglýsing. Það er ávísun á góða plötusölu. Að landa Grammy verðlaunum er ennþá öflugri auglýsing og skilar ennþá meiri plötusölu. Grammy verðlaunahafi stimplar sig rækilega inn í tónlistarsöguna.
.
Klúðrin eru samt mörg. Bandarískir lykilmenn í tónlist eru stundum úti á þekju.
Grammy er stytting á orðinu "gramaphone" (hljómplötur). Ég er ekki með það á hreinu hverjir í bandaríska músíkbransanum tilnefna nöfn og kjósa sigurvegara. Sennilega eru það fulltrúar plötuútgefenda og plötusala.
.
Dæmi um Grammy-klúður er að margra ára gamlar plötur hafa verið verðlaunaðar sem besta plata ársins. Rótgrónir tónlistarmenn með langan og farsælan feril að baki eru verðlaunaðir sem bestu nýliðar ársins. Frægasta klúðrið er þegar breska folk-blús prog-hljómsveitin Jethro Tull var 1989 verðlaunuð sem besta hard rock/heavy metal hljómsveitin. Og það mörgum árum eftir blómaskeið hljómsveitarinnar. Liðsmenn JT (og fleirir) eru ennþá að hlæja sig máttlausa yfir verðlaununum.
Bandaríska tónlistarmyndbandsstöðin MTV er stórveldi í tónlist. Árleg MTV verðlaun eru um margt brennd sama marki og klúður Grammy.
Næst söluhæsta rokktímarit Bandaríkjanna hefur tekið saman lista yfir klúður MTV-verðlauna:
Framan af ferli sýndi MTV ekki myndbönd með blökkumönnum. Rökin voru þau að blökkumannamyndbönd myndu fæla auglýsendur frá. Plötufyrirtækið CBS (í eigu japanska fyrirtækisins Sony) fór þá verkfall. Tók öll sín myndbönd úr spilun á MTV þangað til stöðin myndi sýna myndbönd með Michael Jackson. Þetta var á þeim tímapunkti sem aðal skjólstæðingur CBS var Brúsi frændi (Bruce Springsteen) og hann á hátindi frægðarinnar. Seint og síðar meir gaf MTV sig og setti myndbönd með Michael Jackson á næturdagskrá MTV. Þá brá svo við að áhorf á MTV tók risastökk upp á við og auglýsingum rigndi inn. Leikar fóru þannig að blökkumannamyndbönd urðu meðal vinsælustu myndbanda á MTV og auglýsendur dældu inn auglýsingum vegna aukins áhorfs.
.
Þó var það svo að vinsælasta myndbandið á MTV, "Thriller" með Michael Jackson, laut í lægra hald sem myndband ársins 1984 fyrir löngu gleymdu myndbandi með The Cars, "You Might Think".
1992 sló lagið og myndbandið "Smells Like Teen Spirit" með Nirvana rækilega í gegn á heimsmarkaði. Lagið skóp nýja rokkbylgju, gruggið (grunge). Gruggið varð málið og hérlendis ól það af sér meðal annars hljómsveitir eins og Botnleðju og The Noice. Gruggið varð stórveldi með hljómsveitum á borð við Pearl Jam og Soundgarden. Nirvana varð eitt stærsta nafnið í sögu rokksins. En MTV verðlaunaði löngu gleymt myndband með Van Halen, "Right Now", sem myndband ársins 1992.
1995 verðlaunaði MTV myndbandið "Hold My Hand" með Hootie & the Blowfish sem besta myndband ársins. Myndband sem keppti við "Last Goodbuy" með Jeff Buckley og "Sour Times (Nobody Loves Me)" með Portishead. Myndbandið með Hootie & the Blowfish er í dag löngu gleymt.
Þetta eru aðeins örfá klúður dæmi af mörgum sem Spin tiltekur.
.
Meginflokkur: Tónlist | Aukaflokkar: Menning og listir, Sjónvarp, Spaugilegt | Breytt 15.9.2012 kl. 08:50 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Hver er uppáhalds Bítlaplatan þín?
Please Please Me 10.2%
With The Beatles 3.8%
A Hard Days Night 3.5%
Beatles For Sale 3.8%
Help! 6.2%
Rubber Soul 9.3%
Revolver 14.9%
Sgt. Peppers Lonely Hearts Club Band 14.0%
Magical Mystery Tour 2.7%
Hvíta albúmið 10.0%
Let It Be 2.4%
Abbey Road 17.3%
Yellow Submarine 2.0%
451 hefur svarað
Nýjustu færslur
- Sparnaðarráð
- Niðurlægður
- Safaríkt 1. apríl gabb
- Svangur frændi
- 4 lög með Bítlunum sem þú hefur aldrei heyrt
- Stórhættulegar Færeyjar
- Aldeilis furðulegt nudd
- Frábær kvikmynd
- Kallinn sem reddar
- Af hverju hagar fólk sér svona?
- Passar hún?
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit heims
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
- Furðulegur hundur
- Undarleg gáta leyst
Nýjustu athugasemdir
- Sparnaðarráð: Guðmundur (#9), takk fyrir það. jensgud 2.4.2025
- Sparnaðarráð: Til frekari fróðleiks má geta þess að grafít hefur ekkert nærin... bofs 2.4.2025
- Sparnaðarráð: Guðmundur, takk fyrir fróðleikinn. jensgud 2.4.2025
- Sparnaðarráð: Stefán, Gyrðir kann að orða hlutina. jensgud 2.4.2025
- Sparnaðarráð: Ritblý er þrátt fyrir heitið reyndar ekki gert úr frumefninu bl... bofs 2.4.2025
- Sparnaðarráð: Það er nú einhver framsóknarfnykur af þessu sparnaðarráði, sama... Stefán 2.4.2025
- Sparnaðarráð: Sigurður I B, frábært viðhorf hjá kellu! jensgud 2.4.2025
- Sparnaðarráð: Jóhann, fiskur er orðinn svakalega dýr. Ekki síst blessuð ble... jensgud 2.4.2025
- Sparnaðarráð: Þetta minnir mig á..... Kona var spurð um allar þessar bensínhæ... sigurdurig 2.4.2025
- Sparnaðarráð: Ég er alveg hættur að borða bleikju, aðallega vegna verðsins. ... johanneliasson 2.4.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 233
- Sl. sólarhring: 233
- Sl. viku: 1259
- Frá upphafi: 4133924
Annað
- Innlit í dag: 195
- Innlit sl. viku: 1058
- Gestir í dag: 189
- IP-tölur í dag: 188
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
elfarlogi
-
komediuleikhusid
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Innskráning
Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.
Athugasemdir
Mikið er 'eg sammála þér.
Sigurbjörg Sigurðardóttir, 16.9.2012 kl. 12:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.