Stór og spennandi rokkhátíđ í Reykjavík og á Akureyri

Ol'Dirty Kalxa, í samvinnu viđ Restingmind Concerts, Norđurhjararokk og Rás 2, kynnir:

FJANDINN KICE METALFEST

14. des 2012 á Gauki á Stöng í Reykjavík og
15. des 2012 á Grćna Hattinum Akureyri


Í Reykjavík
L'ESPRIT DU CLAN (FR)
HANGMAN'S CHAIR (FR)
MOMENTUM
DIMMA
ANGIST
MOLDUN
OPHIDIAN I

ásamt DJ KIDDA ROKK

Á Akureyri
L'ESPRIT DU CLAN (FR)
HANGMAN'S CHAIR (FR)
MOMENTUM
SKURK 


  Á hátíđinni koma fram frönsku ţungarokkssveitirnar L'ESPRIT DU CLAN og HANGMAN'S CHAIR. Hátíđin er liđur í farandfestivali sem nefnist fullu nafni: "Fjandinn, Kicé qu'ŕ l'Chat VI : Breizh vs Iceland".

  Hátíđin er hugarfóstur Íslandsvinarins Kalchat sem hefur skipulagt ţessa hátíđ síđan 2007.  Hann vinnur hjá bókunarskrifstofunni Rage Tour sem er stórveldi í bransanum og sér m.a. um ađ bóka tónleika međ nöfnum eins og: Napalm Death, Crowbar, Agnostic Front, Biohazard, Entombed, Hatebreed, Madball, Sepultura, Sick of It All og Brutal Truth, ýmist í Frakklandi eđa út um alla Evrópu.

  Hátíđin ferđast út um allt Frakkland.  Nú er komiđ ađ ţví ađ halda hana á Íslandi.

  Fjölmenni úr vinahópi Kalchat mćtir hingađ međ honum.  Ţetta verđur mikiđ partý.  Rokk- og metalhausum landsins er bođiđ til glćsilegrar veislu. Miđaverđi er ótrúlega lágt miđađ viđ umfang:

Miđaverđ: 1.500 í Reykjavík / 2.000 á Akureyri
Aldurstakmark: 18 ára
Húsiđ opnar 20, byrjar 21.

MIĐASALA RVK: http://www.midakaup.is/restingmind/fjandinn-kice-metalfest

Heimasíđa hátíđarinnar: http://www.kice.cc

Fjandinn-poster


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Ingi

Ómar Ingi, 13.12.2012 kl. 23:23

2 identicon

Ef tónlist međ ţessum hljómsveitum fćst einhversstađar á Íslandi, ţá er ţađ helst í Geisladiskabúđ Valda á horni Laugavegs og Vitastígs.  Ţar er klárlega lang mesta úrval landsins af öllum gerđum ţungarokks.  Fyrir nú utan úrvaliđ sem ţar er af rokki á CD og DVD, jazztónlist og klassík í ofanálag.  Jafnvel fást ţar bćkur, rokktímarit og tölvuleikir í úrvali.  Ţar versla tónlistarunnendur á öllum aldri jólagjafir handa sér og öđrum. Algjör snilld Geisladiskabúđ Valda.

Stefán (IP-tala skráđ) 14.12.2012 kl. 10:07

3 Smámynd: Jens Guđ

  Ómar Ingi,  ég kalla upp nafn flugfélagsins WOW!

Jens Guđ, 16.12.2012 kl. 23:37

4 Smámynd: Jens Guđ

  Stefán,  ţetta er áreiđanlega rétt hjá ţér.

Jens Guđ, 16.12.2012 kl. 23:38

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband