Forvitnileg og áhugaverđ plata

WMFTCS

  Fćreyska plötuútgáfan Tutl var ađ senda frá sér áhugaverđa safnplötu,  World Music from the Cold Seas.  Eins og nafniđ gefur sterklega til kynna ţá inniheldur hún ţjóđlega (etníska) tónlist frá Fćreyjum, Íslandi, Grćnlandi og Samalandi.  Međal flytjenda eru Eivör,  víkingametalssveitin Týr,  Margrét Örnólfsdóttir,  Kristian Blak og grćnlenska hljómsveitin Sume. 

  Af lögum á plötunni má nefna  Ólaf Liljurós  í flutningi Tryggva Hansen,   Ormin langa  međ Tý og  Fćđing máfsins II  međ Klakka.  Klakki er hljómsveit Nínu Bjarkar Elíasson.   Fćđing máfsins II  er eftir hana og Sjón.  Fallegt lag međ flottum texta.

  Samtals inniheldur platan 16 lög,  fjögur frá hverju ţví landi sem áđur er nefnt.  Johan Anders Bćr er líklega sá af samísku flytjendunum sem best er ţekktur hérlendis.  Hann átti til ađ mynda lag á safnplötunni vinsćlu  Rock from the Cold Seas  sem kom út fyrir 13 árum.   World Music from the Cold Seas  er einskonar sjálfstćtt framhald af ţeirri plötu.  Lögin eru sungin á móđurmáli flytjenda. 

  World Music from the Cold Seas  fćst í Smekkleysu á Laugarvegi og áreiđanlega í fleiri plötubúđum.  Tékkiđ á plötunni.

  Hér fyrir neđan er sýnishorn af ţví sem heyra má á  World Music from the Cold Seas.   Ţađ er međ grćnlensku hljómsveitinni Sume.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Gott ađ Bubba Morthens er greinilega ekki ađ finna á ţessari annars eigulegu safnplötu.

Stefán (IP-tala skráđ) 14.12.2012 kl. 15:39

2 Smámynd: Sigurđur I B Guđmundsson

Veistu hvađ Ormurinn langi er orđinn langur?

Sigurđur I B Guđmundsson, 14.12.2012 kl. 18:10

3 Smámynd: Jens Guđ

  Stefán,  ţađ er sneytt framhjá léttpoppi. 

Jens Guđ, 16.12.2012 kl. 23:39

4 Smámynd: Jens Guđ

  Sigurđur I.B.,  ţađ eina sem fólk veit er ađ hann er langur.  Töluvert langur.

Jens Guđ, 16.12.2012 kl. 23:40

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband