Íslensk músík í sćnskum fjölmiđlum

 

  Í sćnskum dagblöđum er dálćti á íslenskri músík áberandi.  Í áramótauppgjöri sćnska dagblađsins Aftonbladet er eftirfarandi texti undir yfirskriftinni "Konsert" (hljómleikar ársins) yfir ţađ merkasta á árinu 2012:  "Björks konsert i augusti paa Skeppsholmen i Stockholm.  Istappar i vaaldig varm rymd, totalt minnsvard i allt."

  Ég er ekki nógu góđur í sćnsku til ađ ţýđa ţetta yfir á íslensku.

  Undir yfirskriftinni "Musik" er ţessi texti:  "Sigur Rós album Valtari har gudomligt tröghet."

  Í dagblađinu Dagens Nyheter var birtur listi yfir ţađ sem hćst mun bera í listum og menningu á árinu 2013.  Undir yfirskriftinni "Júlí" er fyrirsögnin:  "Sigur Rós á Hróarskeldu". 

  Danska fríblađiđ Gaffa liggur frammi í sćnskum plötubúđum.  Í nýjasta hefti Gaffa er listi yfir 5 hápunkta Iceland Airwaves 2012.  Frammistađa ţeirra hljómsveita sem rađast í 5 efstu sćtin er studd rökum og umsögn.  Ţćr eru:  Retro Stefson,  Skúli Sverrisson,  HighasaKite,  Sólstafir og Sigur Rós. Til gamans má rifja upp ađ plata Sólstafa náđi 12. sćti á finnska vinsćldalistanum fyrir tveimur árum.  Ótrúlega hljótt hefur veriđ um ţađ í islenskum fjölmiđlum.  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Í einni búđ í Mattersburgh í Austurríki heyrđi ég lag sem ég kannađist viđ, svo rann upp fyrir mér ađ ţarna var Angel okkar júróvisjónlag.  Ég hef líka heyrt bćđi Björk, Sigurrós og Emiliönu Torrini í útvarpi bćđi í Austurríki og Eistlandi og fleiri löndum.  Ţađ er alltaf jafn gaman ađ heyra fólkiđ "okkar" vera ađ gera ţađ gott erlendis.

Einnig sá ég auglýsta tónleika međ Sigurrós í Marabor í Slóvakíu í haust.  Og sá ađ veriđ var ađ koma upp tónleikapalli og sćtum, ţví miđur var ég farin áđur en tónleikarnir voru.  Svo ég missti af ţeim.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 8.1.2013 kl. 13:32

2 Smámynd: Jens Guđ

  Ásthildur Cesil,  takk fyrir ţessa fróđleiksmola.

Jens Guđ, 9.1.2013 kl. 01:40

3 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Gaman ađ ţessu Jens minn.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 9.1.2013 kl. 12:18

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.