Alvöru júró-rokk í kvöld (laugardaginn 26. janúar)

 

  Sólstafa hefur veriđ sárt saknađ í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöđva,  Júrivisjón.  Einkum af Finnum.  Ţar njóta Sólstafir meiri vinsćlda en allir íslenskir ţátttakendur í sögu Júrivisjón frá upphafi.  Stök plata međ Sólstöfum lćtur sig ekki muna um ađ fara í 12. sćti á finnska vinsćldalistanum ţegar vel liggur á mannskapnum. 

  Nú er júrivisjón-fáriđ skolliđ á í ár.  Ţá er fátt heppilegra í stöđunni en flýja í fađm Sólstafa.  Hlusta á alvöru rokktónlist í hćsta gćđaflokki.  Og ekki bregđast Sólstafir sem aldrei fyrr.  Ţeir bjóđa upp á spennandi hljómleika í kvöld,  26. janúar (laugardag) á Gauki á Stöng.  Ţetta eru fyrstu sjálfstćđu hljómleikar Sólstafa í meira en ár.  Vinna viđ nćstu plötu er jafnframt hafin.   Hljómsveitin Kontinuum hitar upp.  Fjöriđ hefst klukkan 22.00. 

  “Viđ erum á flakki um Evrópu mest allt áriđ. Svona hefur ţetta veriđ síđastliđin ár en ţó aukist međ ári hverju”, segir Sćţór Maríus, gítarleikari Sólstafa. “Á vorin og haustin eru ţađ túrarnir og svo tónleikahátíđir yfir sumartímann”, bćtir hann viđ.

  Síđust tónleikar Sólstafa erlendis voru á skemmtiferđaskipi sem sigldi frá Miami til Bahamaeyja. “Ţađ var mikiđ ćvintýri og ólíkt ţví sem viđ erum vanir. Viđ spiluđum á sundlaugadekkinu í glampandi sól. Fólk var ţarna ađ headbanga í heitapottinum og fá sér sundsprett”.

Sćţór segir ţá félaga í fantagóđu spilaformi enda nýta ţeir vetrartímann vel til ađ ćfa. “Viđ erum orđnir skipulagđir, ćfingaplaniđ er komiđ í Excel-skjal. Viđ höfum líka veriđ duglegir ađ semja nýtt efni undanfariđ. Ţađ er alltaf gaman”, segir Sćţór kíminn.


mbl.is Ţrjú lög komust áfram
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurbjörg Sigurđardóttir

Mikiđ er ég sammála ţér.'A erfitt međ ađ tala um ţessa kepni ţví ég fylgist ekki međ henni en hef stundum smelt á Ruv og var fljót ađ skipta um stöđ.

Sigurbjörg Sigurđardóttir, 26.1.2013 kl. 13:46

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband