11.2.2013 | 18:45
Plötuumsögn
- Titill: Nýtt upphaf
- Flytjandi: Herbert Guđmundsson
- Einkunn: ****
.
Yfir tónlistinni í heild er meiri léttleiki en á fyrri plötum Hebba. Ballöđurnar eru poppađri. Í textum er hinsvegar tregi og eftirsjá í fyrstu 4 lögunum. Í fimmta laginu, Komdu međ, er skipt um gír: "Kveđ veturinn / sem langur var og stríđur." Sumri, sól, ást og gleđi er fagnađ í fjörlegum léttrokkuđum sumarslagara. Ţetta lag hefur alla eiginleika til ađ verđa sívinsćll sumarsmellur.
Treginn skýtur aftur upp kolli í nćsta lagi, ballöđunni Sé ţig hvar sem er. Ţannig skiptast á skin og skúrir í nćstu lögum. Ţađ er nett sumarstemmning í laufléttu og söngrćnu Sumariđ er stutt.
Í hinu rólega Viđ tvö örlar á smá kántrý eđa eiginlega blágresiskeim. Í fljótu bragđi man ég ekki eftir Hebba á ţeim slóđum.
Ţađ kemur ekki á óvart ađ stórsmellurinn frá í fyrra, Eilíf ást, sé á plötunni. Reyndar bćđi í íslenskri útgáfu og einnig međ enskum texta. Enska útgáfan er hrađari og glađvćrari.
Mörgum kom í opna skjöldu ađ Eilíf ást skyldi ekki verđa keppnislag Íslands í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöđva í fyrra. Ég hef aldrei fylgst međ ţessari keppni og veit ekki út á hvađ hún gengur. Mér skilst ađ dansspor keppenda, klćđnađur, hárgreiđsla og eitthvađ svoleiđis skipti sköpum.
Hvort sem sá skilningur er réttur eđa ekki ţá hefur Eilíf ást orđiđ lífseigari en flest lögin sem ţađ atti kappi viđ í keppninni í fyrra.
Ţátttakan í keppninni fćrđi Hebba stćrri sigur en öđrum keppendum. Ţátttakan leiddi saman hann og eiginkonu hans, Lísu Dögg Helgadóttur. Platan er tileinkuđ henni. Lísa Dögg er höfundur texta upphafslagsins, Camilia.
Hebbi hefur jafnan gert út á frumsamda söngva. Á Nýju upphafi bregđur svo viđ ađ Hebbi spreytir sig á sjö lögum eftir sćnska höfunda. Fyrir bragđiđ er pínulítiđ önnur áferđ á sumum laglínum og í útsetningum en viđ eigum ađ venjast á plötum međ Hebba. Engu ađ síđur gerir Hebbi lögin ađ sínum međ sínum persónulega stíl. Hans ţrjú frumsömdu lög skera sig ekki frá sćnsku lögunum. Ţetta er heilsteypt plata. Allur flutningur er fagmannlegur. Ţórir Úlfarsson spilar á hljómborđ og heldur utan um upptökur og útsetningar; Gulli Briem og Ingólfur Sigurđsson tromma; Pétur Valgarđ Pétursson og Stefán Már Magnússon spila á gítara; Friđrik Sturluson plokkar bassa og semur flesta texta. Um bakraddir sjá Ţórir Úlfarsson, Edda Viđarsdóttir, Elísabet Ormslev pg Pétur Örn Guđmundsson.
..
Meginflokkur: Tónlist | Aukaflokkar: Menning og listir, Sjónvarp, Útvarp | Breytt s.d. kl. 19:01 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Hver er uppáhalds Bítlaplatan þín?
Please Please Me 10.4%
With The Beatles 3.9%
A Hard Days Night 3.7%
Beatles For Sale 3.9%
Help! 6.5%
Rubber Soul 8.6%
Revolver 14.8%
Sgt. Peppers Lonely Hearts Club Band 14.4%
Magical Mystery Tour 2.6%
Hvíta albúmiđ 9.7%
Let It Be 2.1%
Abbey Road 17.2%
Yellow Submarine 2.1%
431 hefur svarađ
Nýjustu fćrslur
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
- Furđulegur hundur
- Undarleg gáta leyst
- Lífseig jólagjöf
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur
- Til minningar um gleđigjafa
- Ţegar Jón Ţorleifs kaus óvćnt
- Heilsu- og megrunarkúr sem slćr í gegn
- Leifur óheppni
- Anna frćnka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiđur starfsmađur
- 4 vísbendingar um ađ daman ţín sé ađ halda framhjá
- Varđ ekki um sel
- Gátan leyst
- Hrakfarir strandaglóps
Nýjustu athugasemdir
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Jóhann, góđur! jensgud 11.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Bjarni, sumir búa ađ hundaheppni. jensgud 11.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Er einhver hundur í ţér Bjarni??????? johanneliasson 10.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Hundleiđinlegur,hundfúll, ţađ er enginn hundskemmtilegur Bjarni 10.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Stefán, ţetta er áhugaverđ pćling hjá ţér. jensgud 10.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Ţađ er nokkuđ til í ţví sem Bjarni skrifar hér ađ ofan, en ţađ ... Stefán 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: jarni, takk fyrir áhugaverđan fróđleik um hunda. jensgud 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Hundar eru hvimleiđ kvikind, geltandi dag og nótt, glefsandi hć... Bjarni 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Sigurđur I B, jensgud 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Jóhann, góđ spurning! jensgud 9.1.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.1.): 3
- Sl. sólarhring: 60
- Sl. viku: 1432
- Frá upphafi: 4119057
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 1111
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Athugasemdir
Í mínum eyrum er Herbert Guđmundsson vćminn poppsöngvari og smellpassar ţví inn í Eurovision keppnina, ţar sem hommalegt útlit skemmir alls ekki fyrir keppendum. Dr Gunni hefur líka sagt ađ ţeir sem helst sćkja í ţessar keppnir erlendis séu hommar og ţađ sést líka vel ađ hér á landi er ţađ eins. Međ fullri virđingu samt fyrir samkynhneigđum auđvitađ. Varđandi vinsćldir og plötusölu skemmir Hebbi klárlega mjög fyrir sér međ endalausu trúarrugli út og suđur, sem gerir hann ađ ađhlátursefni á betri kaffistofum og víđar. Spurning hvort hann ćtti ekki bara ađ ganga alla leiđ og gerast trúarsöngvari og predikari í suđurríkjum bandaríkjanna ţar sem hann gćti orđiđ stórstjarna sem slíkur.
Stefán (IP-tala skráđ) 12.2.2013 kl. 08:36
4 krossar af 5 virđist vera heldur mikiđ gjafmildi.
Grrr (IP-tala skráđ) 12.2.2013 kl. 22:09
Alveg óţarfa skítkast hjá Stefáni sem greinilega er eitthvađ illt í sálinni.
Hebbi "prangrađi" ţessum disk inná mig í Kolaportinu, keypti hann nú meira svona til ađ styrkja karlinn en prófađi svo ađ skella honum í grćjurnar. Hann kom mér mikiđ á óvart, diskurinn er einfaldlega frábćr ef undan eru skilin ţrjú síđustu lögin sem mér finnst draga hann dálítiđ niđur. Alveg sammála ţessum 4 stjörnum - lag no.5 "Komdu međ" er langbesta lagiđ, hreinlega frábćrt. Reyndar ekki eftir Hebba en hann fer mjög vel međ ţađ og sérlega flott útsetning. Ţađ verđur botnađ á rúntinum niđur Laugaveginn nćsta sumar!
Óskar, 15.2.2013 kl. 16:36
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.