Ekki missa af!

 

  Takiđ fimmtudaginn 28.  febrúar frá.  Eđa í ţađ minnsta fimmtudagskvöldiđ.  Ţá fer nefnilega fram virkilega spennandi,  fjölbreytt og mikil tónlistarhátíđ.  Tilgangurinn er brýnn og göfugur.  Tónlistarhátíđin fer fram í Norđurljósum í Hörpu.  Herlegheitin byrja klukkan 20.00.  Međal ţeirra sem koma fram eru  KK,  Frćbbblarnir,  Óp-hópurinn,  Nóra,  Hrafnar,  Q4U,  Dimma,  Bodies,  Hörđur Torfason og Ari Eldjárn.

  Tilgangur tónlistarhátíđarinnar er ađ afla fjár til styrktar ljósmyndaranum Ingólfi Júlíussyni.  Síđasta haust greindist hann međ hvítblćđi.  Síđan hefur hann veriđ í einangrun á Landspítalanum og stöđugri međferđ,  sem ekki hefur skilađ tilćtluđum árangri. 

  Ingó starfađi sem "free lance" ljósmyndari,  ásamt ţví ađ spila á gítar í hljómsveitinni Q4U.  Viđ ţađ ađ vera kippt án fyrirvara af vinnumarkađi fóru fjármálin í klessu.  Ingó hefur fyrir fjögurra manna fjölskyldu ađ sjá.  Ađ auki situr hann tekjulaus uppi međ fastan kostnađ viđ vinnustofu (húsaleiga,  afborganir af tćkjabúnađi o.s.frv.).   

  Međ ţví ađ mćta á tónlistarhátíđina slćrđ ţú tvćr flugur í einu höggi:  Styrkir góđan málstađ og upplifir frábćra tónlistarveislu.  Takiđ međ ykkur gesti.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

(Athugasemd međ auglýsingatengli fjarlćgđ af umsjónarmönnum.)

Guđjón (IP-tala skráđ) 16.2.2013 kl. 20:41

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband