15.3.2013 | 23:24
Anna á Hesteyri sendi póst
Þegar aldurinn færðist yfir Önnu frænku á Hesteyri dró úr póstsendingum frá henni. Kannski vegna þess að rithöndin varð óstyrkari. Kannski vegna þess að sjón dapraðist. Kannski þó helst vegna þess að hún fór að nota síma í auknum mæli eftir að landið allt varð eitt og sama gjaldsvæðið hjá Símanum. Áður var mjög dýrt að hringja út fyrir sitt gjaldsvæði. Þannig símtöl kölluðust langlínusímtöl. Lengst af var að auki aðeins hægt að hringja langlínusamtöl á afmörkuðum tímum dags: Klukkutíma að morgni og tvo klukkutíma síðdegis. Eða eitthvað svoleiðis.
Þó að landið yrði eitt gjaldsvæði þá voru símreikningar Önnu mjög háir. Jafnan upp á tugi þúsunda. Hún var stundum í vandræðum með að standa skil á þeim.
Hugsanlega sendi Anna oftar póst en við ættingjar og vinir hennar urðum varir við. Anna varð nefnilega sífellt kærulausari með að merkja nákvæmt póstfang á umslögin.
Um tíma bjó ég á Grettisgötu 64 í Reykjavík. Flest hús við Grettisgötu eru fjölbýlishús (blokkir). Þetta eru gamlar byggingar og gamaldags. Á útidyrahurð hvers stigagangs er ein bréfalúga. Inn um hana setur póstburðarmaðurinn allan póst í einni hrúgu. Íbúarnir sjálfir fiska síðan úr bunkanum sinn póst.
Eitt sinn sá ég í pósthrúgunni umslag með áletruninni "Heimilisfólkið á Grettisgötu í Reykjavík". Umslagið hafði verið opnað. Ég kíkti í umslagið. Það innihélt fjölda ljósmynda af Önnu, foreldrum hennar, mömmu minni og hennar systkinum og afa mínum. Þegar ég kannaðist svona vel við fólkið á myndunum þekkti ég einnig rithönd Önnu utan á umslaginu. Póstsendingin var frá Önnu til mín. Ég rak jafnframt augu í að póststimpillinn á umslaginu var margra vikna gamall.
Á þessum árum lagði póstburðarfólk sig í líma við að koma öllum pósti til rétts viðtakanda hversu fátæklegar, rangar eða villandi sem upplýsingar utan á umslagi voru. Í þessu tilfelli hafði póstburðarmaðurinn brugðið á það ráð að bera sendinguna frá Önnu fyrst á Grettisgötu 1. Þegar enginn veitti umslaginu viðtöku þar var það næst borið út á Grettisgötu 2. Þannig koll af kolli uns það barst loks í réttar hendur á Grettisgötu 64.
Anna frænka féll frá 2009. Fyrir jólin 2008 hringdi í mig kona. Hún kynnti sig með nafni og sagðist hafa fengið jólakort frá Önnu á Hesteyri. Konan þekkti Önnu ekki neitt en hafði lesið um hana á blogginu mínu. Konan var þess fullviss að jólakortið væri ætlað einhverri alnöfnu sinni. Þær væru nokkuð margar svo konan brá á þetta ráð; að hringja í mig. Utan á umslagið hafði Anna aðeins skrifað nafnið og Reykjavík. En ekkert heimilisfang.
Nafnið hringdi einhverjum bjöllum hjá mér. Ég hafði heyrt það áður. Ég bað konuna um að lesa fyrir mig textann í jólakortinu. Þar kallaði Anna viðkomandi systir. Þá áttaði ég mig á því að Anna hefði nefnt þetta nafn einhvern tíma við mig í samhengi við aðventísta (Anna var aðventísti). Mér dugði að hringja í Kirkju sjöunda dags aðventísta og spyrja um heimilisfang konunnar. Hún reyndist vera búsett í Kópavogi (en ekki Reykjavík).
Fleiri sögur af Önnu á Hesteyri: http://www.jensgud.blog.is/blog/jensgud/entry/1286915/
Meginflokkur: Spaugilegt | Aukaflokkar: Lífstíll, Samgöngur, Vinir og fjölskylda | Breytt 16.3.2013 kl. 00:09 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Leifur óheppni
- Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiður starfsmaður
- 4 vísbendingar um að daman þín sé að halda framhjá
- Varð ekki um sel
- Gátan leyst
- Hrakfarir strandaglóps
- Breytti bíl í mótorhjól
- Togast á um utanlandsferðir og dagpeninga
- Vegg stolið
- Hvað þýða hljómsveitanöfnin?
- Staðgengill eiginkonunnar
- Að bjarga sér
- Neyðarlegt
- Anna á Hesteyri - undarlegt aksturslag
Nýjustu athugasemdir
- Leifur óheppni: Jóhann (#8), bílstjórinn á rauðabílnum reyndi að hrekja hinn b... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán (#7), takk fyrir upplýsingarnar. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég fór að skoða myndina með blogginu og ég get ekki með nokkru ... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Svona geðröskun flokkast undir þunglyndi. Stefán 19.11.2024
- Leifur óheppni: Jóhann, þetta er einhverskonar masókismi að velja sér að búa v... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Mönnum sem eru svona neikvæðir hlýtur að líða frekar illa og þe... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán, svo var hann ákafur reggí-unnandi. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Sigurður I B, þessi er góður! jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég hef oft lesið um tónlistarmenn sem hlusta mest á aðra tegund... Stefán 19.11.2024
- Leifur óheppni: Þetta minnir mig á! Vinur minn sem er mjög trúaður (hvað svo se... sigurdurig 19.11.2024
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 32
- Sl. sólarhring: 40
- Sl. viku: 1056
- Frá upphafi: 4111581
Annað
- Innlit í dag: 25
- Innlit sl. viku: 885
- Gestir í dag: 25
- IP-tölur í dag: 24
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.