Ráð frá Ráðgjafahorni heimilanna: Gestasæti

  Allir kannast við það að fá stundum í heimsókn leiðinlegan gest.  Gest sem skemmir góða og afslappaða kvöldstund í faðmi fjölskyldunnar.   Það er til ráð við þessu.  það er að koma sér upp góðu og hlýlegu sæti á afskektum stað í húsinu. Til að mynda við hliðina á stiga.  Þar er leiðinlega gestinum boðið sæti.  Honum er fært mjólkurglas og kannski kexkaka.  Svo er hann bara skilinn eftir þar.  Á meðan kemur heimilisfólkið sér fyrir í stofunni og horfir á eitthvað skemmtilegt í sjónvarpinu án þess að skipta sér af gestinum sem situr aleinn við hliðina á stiganum allt kvöldið.

saeti_vi_stiga_1197320.jpg

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.