18.4.2013 | 22:00
Pönkhljómsveit semur ballettverk
Einhvernvegin hljóma orđin pönkrokk og ballett eins og algjörar andstćđur. Eins og eitthvađ sem á enga samleiđ heldur stangast á. Stangast jafn harkalega á og passar jafn illa saman og sođin ýsa međ kartöflum og smjöri annarsvegar og hinsvegar strásykur og núggat.
Víkur ţá sögu ađ pönkinu. Ein af vinsćlustu hljómsveitum bresku pönkbyltingarinnar á seinni hluta áttunda áratugarins var The Stranglers. Hljómsveitin fór mikinn á vinsćldalistum víđa um heim. Naut međal annars mikilla vinsćlda á Íslandi. Hélt hér vel sótta hljómleika 1978 og nokkrum sinnum síđar. Samtals komu The Stranglers 23 lögum inn á breska vinsćldalistann, Topp 40, og 12 plötum. Nýjustu fréttir af The Stranglers eru ţćr ađ hljómsveitin er ađ semja ballettverk, byggt á plötunni The Gospel According To The Meninblack. Ţá plötu sendi The Stranglers frá sér 1981.
Bassaleikarinn og söngvarinn JJ-Burnel lýsir verkinu ţannig: "Ţetta er einhverskonar blanda af Frankenstein og Madame Butterfly. Verkiđ fjallar um sköpun gođanna og geimvera á manninum."
Ţegar betur er ađ gáđ eiga The Stranglers og ballett snertiflöt. ţađ fór ekki hátt á sínum tíma ađ JJ-Burnell á ađ baki nám í klassískum gítarleik og spilađi međ sinfóníuhljómsveit fyrir daga The Stranglers.
Til gamans má geta ađ trommuleikari The Stranglers er hálf áttrćđur. Unglambiđ JJ-Burnel er einungis á sjötugsaldri. Breska pönkbyltingin er 37 ára. Ţađ er eins og hún hafi veriđ í gćr.
Meginflokkur: Tónlist | Aukaflokkar: Ljóđ, Menning og listir, Útvarp | Breytt s.d. kl. 22:19 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu fćrslur
- Ókeypis utanlandsferđ
- Hlálegt
- Undarlegar nágrannaerjur
- Rökfastur krakki
- Ástarsvik eđa?
- Grillsvindliđ mikla
- Einn ađ misskilja!
- Ógeđfelld grilluppskrift
- Ţessi vitneskja getur bjargađ lífi
- Sparnađarráđ sem munar um!
- Smásaga um hlýjan mann
- Sparnađarráđ
- Smásaga um týnda sćng
- Ótrúlega ósvífiđ vanţakklćti
- Anna frćnka á Hesteyri - Framhald
Nýjustu athugasemdir
- Ókeypis utanlandsferð: Tónlistarmađurinn Jakob Frímann er allt annar handleggur en hop... Stefán 1.8.2025
- Ókeypis utanlandsferð: Ţađ er náttúrulega ENGIN SPURNING um ţađ ađ hún er MUN "ísmeygi... johanneliasson 1.8.2025
- Ókeypis utanlandsferð: Ađ vera ,, ísmeygileg ,, merkir eitthvađ á ţá leiđ ađ búa yfir ... Stefán 1.8.2025
- Ókeypis utanlandsferð: Já Stefán, finnst ţér hún svolítiđ "ísmeygileg"???????? johanneliasson 1.8.2025
- Ókeypis utanlandsferð: ,, Eins og margir vita ákvađ ég persónulega ađ taka ekki ţátt í... Stefán 1.8.2025
- Ókeypis utanlandsferð: Á Omega er ísraelska fánanum stillt upp á áberandi hátt yfir bu... Stefán 31.7.2025
- Ókeypis utanlandsferð: Jóhann, gaman ađ heyra. Bestu ţakkir! jensgud 31.7.2025
- Ókeypis utanlandsferð: Já lífiđ er flókiđ og ekki gefiđ ađ menn njóti alls sem ţađ hef... johanneliasson 31.7.2025
- Ókeypis utanlandsferð: Stefán, ég hef ekki séđ Omega til margra ára. Kannski blessun... jensgud 31.7.2025
- Ókeypis utanlandsferð: Sigurđur I B, valiđ er erfitt! jensgud 31.7.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.8.): 11
- Sl. sólarhring: 57
- Sl. viku: 1061
- Frá upphafi: 4152229
Annađ
- Innlit í dag: 9
- Innlit sl. viku: 807
- Gestir í dag: 9
- IP-tölur í dag: 9
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
elfarlogi
-
komediuleikhusid
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Athugasemdir
The Stranglers voru stofnađir nokkru fyrir punkiđ, eđa 1974 og alveg spurning hvort ţeir voru nokkurn tíma punk-hljómsveit ? Meira kanski svona Art/Gothic New Wave hljómsveit eins og The Cure. Trommarinn Jet Black verđur 75 ára í sumar og hann er ţví ári eldri en rokkhundarnir Ginger Baker og Ian Hunter, sem voruu orđnir ţekktir tónlistarmenn meira en áratug á undan honum.
Stefán (IP-tala skráđ) 19.4.2013 kl. 08:24
Takk fyrir ţetta. Ég "enduruppgötva" Stranglers reglulega á c.a. 5 ára fresti og verđ alltaf jafn gapandi hissa á hvađ ţetta var *feikilega* gott band. Ţau voru ekki mörg sem náđu jafn svakalega ţéttu sándi og Stranglers upp á sitt besta og átti Burnel ekki minnstan ţátt í ţví. Yfirmáta flottur bassi.
Og, jú - ţeir byrjuđu víst sem punk-band, á ţví leikur enginn vafi. Rattus Norvegicus er einfaldlega ein af allra bestu pönk-plötum sögunnar.
Birgir (IP-tala skráđ) 19.4.2013 kl. 19:55
Stefán, The Stranglers voru á sínum tíma skilgreindir undir hatt pönksins. Músík ţeirra var reyndar ekki dćmigert pönk ađ hćtti Sex Pistols, The Clash, The Damned, Buzzcocks og annarra úr ţessari harđsnúnustu pönksenunni. Áhangendur pönksins međtóku engu ađ síđur The Stranglers sem pönksveit. Ţegar The Stranglers spiluđu á Íslandi 1978 voru ţeir hljómleikar undir formerkjum pönksins. Allar bćkur sem ég á um pönkiđ hafa The Stranglers međ í pakkanum. Fyrir framan mig er safnplatan Stranglehold 18 Punk Classic. Eins og nafniđ vísar á ţá inniheldur platan mörg ţekktustu klassísku pönklögin. Ţar á međal Something Better Change međ The Stranglers. Ég á helling af öđrum pönksafnplötum af svipuđu tagi. Allflestar ţeirra hafa The Stranglers međ.
Jens Guđ, 22.4.2013 kl. 11:30
Birgir, ég hlusta reglulega á The Stranglers. Og skemmti mér vel.
Jens Guđ, 22.4.2013 kl. 11:30
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.