Fátćkleg minningarorđ um Ingólf Júlíusson

  Marg verđlaunađi ljósmyndarinn og gítarleikari hljómsveitarinnar Q4U,  Ingó (Ingólfur Júlíusson), kvaddi ţennan heim núna.  Kannski ekki óvćnt.  En samt fyrr en svartsýnustu lýsingar á veikindum hans gáfu til kynna.  

  Á síđasta ári greindist Ingó međ bráđahvítblćđi.  Hann var ţegar í stađ settur í međferđ til ađ ráđa bug á ţví.  Hann svarađi ekki međferđ.  Alls gekk hann í gegnum ţrjár međferđir.  Ţćr voru sársaukafullar og erfiđar í alla stađi.  Eftir ađ ţriđja međferđ reyndist árangurslaus fyrr á ţessu ári var áćtlađ ađ Ingó ćtti eftir eitt ár ólifađ.

  Ingó tók niđurstöđunni af ótrúlegu ćđruleysi.  Hann hafđi húmor fyrir henni og gerđi gott úr öllu.  Sagđi ţađ vera forréttindi ađ fá ađ vita kveđjustund og fá svigrúm til ađ ganga frá lausum endum.  Eftir ađ međferđum lauk á Landspítalanum og Ingó dvaldi heima sagđist hann hafa uppgötvađ hvađ vinna hans sem "free-lance" ljósmyndara hafi haldiđ honum löngum ađ heiman.  Ţađ var honum kćrkomiđ ađ fá ađ dvelja heima međ ungum dćtrum sínum og eiginkonu í stađ ţess ađ ţeytast út um allt land og erlendis fjarri ţeim í ljósmyndaverkefnum.  "Ţetta er yndislegur tími," sagđi Ingó um dvölina heima.  Hann sagđist vera ţakklátur fyrir ađ fá ţetta tćkifćri til ađ verja tímanum međ fjölskyldunni.  Fyrir veikindin áttađi hann sig ekki á ţví hvađ hann var mikiđ fjarverandi.

  Ég kynntist Ingó fyrst ţegar viđ vorum samtímis í Fćreyjum 2002.  Ingó var ađ gera myndbönd fyrir fćreysku hljómsveitina Tý.  Áđur ţekkti ég vel eldri bróđir hans,  Árna Daníel,  hljómborđsleikara Q4U.  Ţrátt fyrir ađ Ingó vćri töluvert yngri en ég ţá hitti ég fyrir í honum einskonar sálufélaga.  Viđ hlustuđum á sömu músík,  vorum báđir í Ásatrúarfélaginu,  elskuđum Fćreyjar og ţannig mćtti áfram telja.  Viđ urđum góđir vinir og brölluđum margt saman.  Fórum m.a. nokkrum sinnum saman til Fćreyja og tókum ítrekađ ţátt í fćreyskum fjölskyldudögum á Stokkseyri. 

  Ósjaldan sátum viđ á vinnustofu Ingós í JL-húsinu viđ Hringbraut,  sötruđum bjór og hlustuđum á músík.   Inn á milli spilađi Ingó lög međ systurbörnum sínum í Nóru og lög međ Q4U.  

  Ingó var einstaklega skemmtilegur ferđafélagi.  Ingó sá alltaf broslegar hliđar á öllu.  Hann sá aldrei neitt neikvćtt viđ neitt.  Jafnvel ţó ađ hitt og ţetta sem viđ áćtluđum klúđrađist ţá gerđi Ingó gott úr öllu og sá ađeins spaugilega hliđ á hlutunum.  

  Eins og sorgin er mikil ađ kveđja Ingó ţá ylja minningarnar um hann.  Góđmennska hans,  húmor,  ćđruleysi gagnvart veikindunum og hvađ hann var yndisleg manneskja í alla stađi skilja eftir ţakklćti fyrir ađ hafa kynnst ţessum frábćra manni.  Eiginlega frábćrustu manneskju sem ég hef kynnst.  Ţessa lýsingu á Ingó hef ég sagt frá ţví löngu áđur en hann veiktist.  Ég veit ađ allir sem kynntust Ingó hafa sömu sögu ađ segja. 

  Frá fyrsta degi sem ég kynntist Ingó hef ég skilgreint hann sem einn minn albesta vin.  Ofur skemmtilegur náungi sem mátti aldrei neitt aumt sjá öđru vísi en hlaupa undir bagga.  Mjög upptekinn viđ ađ hjálpa öllum og öllu.  Alltaf ađ redda hlutum fyrir ađra fyrir horn.  Hann vann á Fréttatímanum,  Fréttablađinu og DV.  Ţetta var eins međ umbrot á bókum.  Hann tók ađ sér verkefni og ţađ sem á öđrum bćjum var 2ja mánađa vinna afgreiddi Ingó á hálfum mánuđi.  Ađ vísu međ ţví ađ vinna 16 tíma á sólarhring. 

     Ég votta fjölskyldu Ingós dýpstu samúđ.  

ingojul_1198780.jpg

jensogingó  

  Myndband frá Ingó:   

  Hér er myndband sem Victor Orri Valgarđsson tók á hljómleikum er haldnir voru nýveriđ til fjáröflunar fyrir Ingó og fjölskyldu.  Fyrir ókunnuga kann ţađ ađ virka sem ósmekklegt ađ birta ţetta myndband í kjölfar fráfalls hans.  En fyrir okkur sem ţótti ofur vćnt um Ingó ţá er ţađ nákvćmlega svona sem viđ viljum minnast hans:  Rifja upp jákvćđni hans, glađvćrđ og húmor.  Alltaf ađ gera gott úr öllu.  Sjá ađeins broslegar hliđar á ţessari sorglegu niđurstöđu. 

      


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Ţeir deyja ungir sem guđirnir elska.  Blessuđ sé minning hans.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 22.4.2013 kl. 23:32

2 identicon

Rock in Reykjavik 2.0 The good days ... http://www.youtube.com/watch?v=kLHaHsFDwM0

Wim Van Hooste (IP-tala skráđ) 23.4.2013 kl. 07:59

3 Smámynd: Ólafur Björn Ólafsson

Blessuđ sé minning hans.

Kynntist honum lítillega fyrir nokkru, einmitt í JL húsinu en hann kom stundum niđur til okkar ţar sem ég var ađ vinna og áttum viđ oftar en ekki ágćtisspjall um heima og geima.

Hans verđur saknađ...

Ólafur Björn Ólafsson, 23.4.2013 kl. 16:55

4 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Mikiđ eruđ ţiđ báđir glćsilegir á myndinni ţarna Jens minn vá!!!!

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 23.4.2013 kl. 18:05

5 Smámynd: Theódór Norđkvist

Votta vinum og ađstandendum Ingólfs samúđ mína. Man eftir hvađ Q4U var áberandi. Ţekki bróđir Ellýjar lítillega, Sveinbjörn heitir hann ef ég man rétt, hress náungi.

Theódór Norđkvist, 23.4.2013 kl. 21:53

6 Smámynd: Jens Guđ

  Ásthildur Cesil (#1),  ţessa setningu sagđi Ingó einmitt stundum ţegar ég heimsótti hann á Landspítalann. 

Jens Guđ, 23.4.2013 kl. 22:42

7 Smámynd: Jens Guđ

  Wim Van,  thanks for the video. 

Jens Guđ, 23.4.2013 kl. 22:44

8 Smámynd: Jens Guđ

  Ólafur Björn,  ég hitti Ingó einmitt stundum ţegar hann var ađ kaupa hádegismat í Nóatúni í JL-húsinu. 

Jens Guđ, 23.4.2013 kl. 22:45

9 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Ţiđ eruđ bara flottastir, ţađ er á hreinu.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 23.4.2013 kl. 22:45

10 Smámynd: Jens Guđ

  Ásthildur Cesil (#4),  ţađ var dálítil víkinga stemmning á okkur.  Eđa Ásatrúarfélagsstemmning. 

Jens Guđ, 23.4.2013 kl. 22:46

11 Smámynd: Jens Guđ

  Theódór,  ég ţekki ekki bróđir Ellýjar.  Held ég.  En í gamla daga rak ég pönkrokkplötubúđ,  Stuđ,  og upp til hópa voru og eru pönkarar almennt yndćlis fólk. 

Jens Guđ, 23.4.2013 kl. 22:53

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband