18.6.2013 | 20:44
Færeyingur bjargar júrivisjón
Þegar neyðin er stærst er hjálpin næst. Hjálpin er Færeyingur. Þetta þekkjum við Íslendingar manna best. Þegar allar þjóðir heims harðneituðu að lána Íslendingum gjaldeyri - í kjölfar bankahrunsins - komu Færeyingar með fullar hendur gjaldeyris til Íslands og lánuðu okkur. Það var ekki einu sinni búið að biðja þá um hjálp.
Sama hefur ítrekað gerst þegar Íslendingar lenda í öðrum hremmingum, til að mynda snjóflóði. Þá eru Færeyingar snöggir til hjálpar.
Þetta fer ekki alltaf hátt. Svo dæmi sé tekið þá vita fáir hver bjargaði byggingu tónlistar- og ráðstefnuhússins Hörpu. Byggingin var svo flókin, snúin og nýstárleg að enginn Íslendingur fannst sem treystandi var fyrir svo erfiðu verki. Að lokum var leitað til Færeyinga. Þar fannst maður, mikill snillingur, sem taldi ekki eftir sér að bjarga byggingu Hörpu fyrir Íslendinga. Það gerði hann með stæl - og var þó hlaðinn verkefnum út um allan heim.
Á næsta ári verður söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, júrivisjón, haldin í Danmörku. Keppnin er orðin svo mikið og stórt batterí og í svo mörg horn að líta hvað tæknilegu hliðina varðar að danskir tæknimenn fóru á taugum við tíðindin. Þeir óttast - eðlilega - að klúðra öllu. Þess vegna leituðu þeir til Færeyja - viti sínu fjær af áhyggjum og ráðaleysi. Færeyingur að nafni Per Zachariassen hefur látið undan grátbiðjandi Dönum og ætlar að halda utan um júrivisjón á næsta ári.
Þetta er Færeyingurinn sem bjargar júrivisjón.
Meginflokkur: Tónlist | Aukaflokkar: Fjölmiðlar, Sjónvarp, Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 21:05 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Passar hún?
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit heims
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
- Furðulegur hundur
- Undarleg gáta leyst
- Lífseig jólagjöf
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur
- Til minningar um gleðigjafa
- Þegar Jón Þorleifs kaus óvænt
- Heilsu- og megrunarkúr sem slær í gegn
- Leifur óheppni
- Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiður starfsmaður
- 4 vísbendingar um að daman þín sé að halda framhjá
- Varð ekki um sel
Nýjustu athugasemdir
- Passar hún?: Elskuleg. L 24.1.2025
- Passar hún?: L, takk fyrir skemmtilegt ljóð. jensgud 24.1.2025
- Passar hún?: Í ástarinnar Ômmu er allt í stakasta lagi. Skapaðar að hanna g... L 23.1.2025
- Passar hún?: Stefán, eins og svo oft ber enginn ábyrgð! jensgud 23.1.2025
- Passar hún?: Önnur og verri saga: ,, Litlu leikskólabörnin urðu fárveik af ... Stefán 22.1.2025
- Passar hún?: Jóhann, heldur betur! jensgud 22.1.2025
- Passar hún?: Já þessar jólagjafir eru stundum til vandræða......... johanneliasson 22.1.2025
- Passar hún?: Sigurður I B, góð saga! jensgud 22.1.2025
- Passar hún?: Bjarki, svo sannarlega! jensgud 22.1.2025
- Passar hún?: Þetta minnir mig á... Manninn sem keypt sér rándýrt ilmvatn (ef... sigurdurig 22.1.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.1.): 15
- Sl. sólarhring: 247
- Sl. viku: 1141
- Frá upphafi: 4121829
Annað
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 951
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 10
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Athugasemdir
Ég fæ ekki betur séð en að íslendingar og færeyingar standi alveg saman í makríldeilunni, einir á móti öllum. Þar sem Evrópusambandið vill níðast á okkur smáþjóðunum í þessu sem öðru. Sem betur fer er Gunnar Bragi búinn að slíta á allar samningaviðræður við Evrópusambandið þar sem Steingrímur J lék tveim skjöldum og hefði betur hætt alveg þingsetu eftir að hafa verið hrakinn burt af samflokksmönnum sínum sem formaður VG. Færeyingar eru okkar bestu, helstu og traustustu vinir sem fyrr.
Stefán (IP-tala skráð) 19.6.2013 kl. 09:19
Ég er ekki 100% viss en var Pólland ekki líka vinsamlegt, þegar að allir nema Færeyingar snéru baki við Íslandi?
Grrr (IP-tala skráð) 19.6.2013 kl. 21:01
Stefán, svo sannarlega eru Færeyingar bestu, helstu og traustustu vinir Íslendinga. Við þekkjum báðir hvað gott er að vera Íslendingur í Færeyjum.
Jens Guð, 19.6.2013 kl. 22:06
Grrr, þetta er rétt hjá þér. Fyrst eftir bankahrunið þorði engin þjóð að lána Íslendingum gjaldeyri. Íslenska bankakerfið var hrunið og íslenska krónan verðlaus. Það var talin vera of mikil áhætta að lána Íslendingum gjaldeyri. Þjóð með verðlausa mynt og allt í klessu gæti tæknilega ekki endurgreitt gjaldeyrislán.
Þegar helstu vinaþjóðir Íslendinga höfðu neitað okkur um gjaldeyrislán réttu Færeyingar okkur gjaldeyri að andvirði sex þúsund milljónir. Okkur munaði ekkert smá mikið um þann gjaldeyri. Þetta hleypti líka kjarki í aðra til að lána okkur gjaldeyri. Nokkrum mánuðum síðar lánuðu Pólverjar okkur líka verulega háa upphæð í gjaldeyri. Mig minnir 24 þúsund milljónir.
Það var gaman að fylgjast með umræðunni á færeyskum spjallsíðum og færeysku dagblöðunum. Færeyska þjóðin var svo samstíga og áhugasöm um að lána okkur gjaldeyri. Einu gagnrýnisraddir sem heyrðust snéru að spurningu um það hvort að ekki væri möguleiki á að hafa lánið hærra.
Þessar tvær þjóðir, Færeyingar og Pólverjar, brutu ísinn. Eftir að þær sýndu þann kjark að lána Íslendingum gjaldeyri myndaðist þrýstingur á Norðurlöndin. Það leið þó alveg heilt ár frá bankahruninu þangað til gjaldeyrislán komu frá Svíþjóð, Noregi og Danmörku.
Jens Guð, 19.6.2013 kl. 22:33
Ég þarf við fyrsta tækifæri að rjúka í pólsku búðina í Breiðholti, til að versla þar í þakklætisskyni
Grrr (IP-tala skráð) 19.6.2013 kl. 23:24
Ég held að Finnar hafi verið með Færeyingum og Póverjum í byrjun.
Guðni Karl Harðarson, 20.6.2013 kl. 19:14
Pólverjum átti ég við auðvitað
Guðni Karl Harðarson, 20.6.2013 kl. 19:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.